Spá versnandi akstursskilyrðum og samgöngutruflunum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. janúar 2020 20:10 Skjáskot/Veðurstofan Útlit er fyrir norðvestan- og vestanátt í kvöld, víða 10 til 15 metrar á sekúndu. Él verður á vestanverðu landinu en úrkomulítið austantil. Éljagangur getur skapað erfið akstursskilyrði á vestanverðu landinu í kvöld samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Útlit er fyrir hríð á Norðausturlandi á morgun og hvassviðri eða storm austan- og suðaustanlands. Gular viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir austanvert landið á morgun. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu er varað við stormi, lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum á Norðurlandi Eystra og samgöngutruflanir eru líklegar á milli 11 og 16 á morgun Á Austurlandi að glettingi er gul viðvörun vegna hvassviðri eða storms frá 9 til 13 á morgun og spáð norðvestan 18 til 23 metrum á sekúndu og él. Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur með aftanívagna eða á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Á Austfjörðum er sama gula viðvörunin í gildi frá 9 til 16 á morgun. Á Suðausturlandi er gul viðvörun frá 11 til 16 á morgun vegna storms. Veðurstofan spáir þar norðvestan 20 til 25 metrum á sekúndu austan Öræfa og mjög snörpum vindhviðum við fjöll sem geta verið hættulegar fyrir vegfarendur með aftanívagna eða á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Samgöngur Veður Tengdar fréttir „Nóg að gera“ í veðrinu þessa dagana Færð verður víða mjög slæm á landinu í dag og því er beint til vegfarenda að huga vel að veðurspám og fara varlega áður en lagt er af stað. 2. janúar 2020 13:16 Kalt heimskautaloft flæðir yfir landið Éljabakkar sækja að landinu úr norðri og vestri og geta akstursskilyrði orðið erfið í éljunum. 2. janúar 2020 06:45 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Útlit er fyrir norðvestan- og vestanátt í kvöld, víða 10 til 15 metrar á sekúndu. Él verður á vestanverðu landinu en úrkomulítið austantil. Éljagangur getur skapað erfið akstursskilyrði á vestanverðu landinu í kvöld samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Útlit er fyrir hríð á Norðausturlandi á morgun og hvassviðri eða storm austan- og suðaustanlands. Gular viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir austanvert landið á morgun. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu er varað við stormi, lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum á Norðurlandi Eystra og samgöngutruflanir eru líklegar á milli 11 og 16 á morgun Á Austurlandi að glettingi er gul viðvörun vegna hvassviðri eða storms frá 9 til 13 á morgun og spáð norðvestan 18 til 23 metrum á sekúndu og él. Búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur með aftanívagna eða á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Á Austfjörðum er sama gula viðvörunin í gildi frá 9 til 16 á morgun. Á Suðausturlandi er gul viðvörun frá 11 til 16 á morgun vegna storms. Veðurstofan spáir þar norðvestan 20 til 25 metrum á sekúndu austan Öræfa og mjög snörpum vindhviðum við fjöll sem geta verið hættulegar fyrir vegfarendur með aftanívagna eða á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind.
Samgöngur Veður Tengdar fréttir „Nóg að gera“ í veðrinu þessa dagana Færð verður víða mjög slæm á landinu í dag og því er beint til vegfarenda að huga vel að veðurspám og fara varlega áður en lagt er af stað. 2. janúar 2020 13:16 Kalt heimskautaloft flæðir yfir landið Éljabakkar sækja að landinu úr norðri og vestri og geta akstursskilyrði orðið erfið í éljunum. 2. janúar 2020 06:45 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
„Nóg að gera“ í veðrinu þessa dagana Færð verður víða mjög slæm á landinu í dag og því er beint til vegfarenda að huga vel að veðurspám og fara varlega áður en lagt er af stað. 2. janúar 2020 13:16
Kalt heimskautaloft flæðir yfir landið Éljabakkar sækja að landinu úr norðri og vestri og geta akstursskilyrði orðið erfið í éljunum. 2. janúar 2020 06:45