Þrír efstir og jafnir þegar keppni var hætt vegna veðurs Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. ágúst 2020 22:59 Roger Sloan lék vel á fyrsta hring Wyndham Championship mótsins. getty/Jared C. Tilton Keppni á fyrsta hring á Wyndham Championship mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi var frestað vegna veðurs. Keppni hefst aftur á morgun. Round 1 @WyndhamChamp has been postponed due to weather. Play is set to resume Friday at 7:30 AM ET.Check the Weather Hub presented by @Travelers for the latest: https://t.co/JUgO2QJoDP pic.twitter.com/lZQT58Rfi8— PGA TOUR (@PGATOUR) August 13, 2020 Þrír kylfingar voru efstir og jafnir þegar keppni var hætt í kvöld. Þetta eru Bandaríkjamennirnir Harold Varner III og Tom Hoge og Kanadamaðurinn Roger Sloan. Þeir léku allir á átta höggum undir pari. Lights-out short game. @RogerSloan87 is tied for the lead at -8 @WyndhamChamp. pic.twitter.com/5D4WK3F3Jx— PGA TOUR (@PGATOUR) August 13, 2020 Sigurvegari Wyndham mótsins í fyrra, Bandaríkjamaðurinn J.T. Poston, náði sér engan veginn á strik í dag og lék á fjórum höggum yfir pari. Landi hans, Webb Simpson, sem lenti í 2. sæti í fyrra, er í 13. sæti á fjórum höggum undir pari. His SEVENTH straight round of 66 or better at the @WyndhamChamp.@WebbSimpson1 is -4 after Round 1. pic.twitter.com/xFKM4UVByu— PGA TOUR (@PGATOUR) August 13, 2020 Meðal annarra þekktra kylfinga sem taka þátt á mótinu má nefna Bandaríkjamennina Jordan Spieth og Brooks Koepka, Spánverjann Sergio García og Englendingana Tommy Fleetwood og Justin Rose. García lék best þeirra en hann er í 25. sæti á þremur höggum undir pari. Fleetwood lék á einu höggi undir pari, Spieth á pari, Koepka á tveimur höggum yfir pari og Rose á þremur höggum yfir pari. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögum á Wyndham mótinu á Stöð 2 Golf. Á morgun hefst útsending klukkan 18:00. Golf Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Keppni á fyrsta hring á Wyndham Championship mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi var frestað vegna veðurs. Keppni hefst aftur á morgun. Round 1 @WyndhamChamp has been postponed due to weather. Play is set to resume Friday at 7:30 AM ET.Check the Weather Hub presented by @Travelers for the latest: https://t.co/JUgO2QJoDP pic.twitter.com/lZQT58Rfi8— PGA TOUR (@PGATOUR) August 13, 2020 Þrír kylfingar voru efstir og jafnir þegar keppni var hætt í kvöld. Þetta eru Bandaríkjamennirnir Harold Varner III og Tom Hoge og Kanadamaðurinn Roger Sloan. Þeir léku allir á átta höggum undir pari. Lights-out short game. @RogerSloan87 is tied for the lead at -8 @WyndhamChamp. pic.twitter.com/5D4WK3F3Jx— PGA TOUR (@PGATOUR) August 13, 2020 Sigurvegari Wyndham mótsins í fyrra, Bandaríkjamaðurinn J.T. Poston, náði sér engan veginn á strik í dag og lék á fjórum höggum yfir pari. Landi hans, Webb Simpson, sem lenti í 2. sæti í fyrra, er í 13. sæti á fjórum höggum undir pari. His SEVENTH straight round of 66 or better at the @WyndhamChamp.@WebbSimpson1 is -4 after Round 1. pic.twitter.com/xFKM4UVByu— PGA TOUR (@PGATOUR) August 13, 2020 Meðal annarra þekktra kylfinga sem taka þátt á mótinu má nefna Bandaríkjamennina Jordan Spieth og Brooks Koepka, Spánverjann Sergio García og Englendingana Tommy Fleetwood og Justin Rose. García lék best þeirra en hann er í 25. sæti á þremur höggum undir pari. Fleetwood lék á einu höggi undir pari, Spieth á pari, Koepka á tveimur höggum yfir pari og Rose á þremur höggum yfir pari. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögum á Wyndham mótinu á Stöð 2 Golf. Á morgun hefst útsending klukkan 18:00.
Golf Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti