„Ólafur Karl er geysilega sterk viðbót og svo setur hann viðmið í klæðaburði“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. ágúst 2020 19:29 Ólafur Karl Finsen í skrautlegri peysu. mynd/skjáskot af facebook-síðu fh Logi Ólafsson, annar þjálfara FH, kveðst ánægður með að vera búinn að fá Ólaf Karl Finsen til liðsins. Valur lánaði hann til FH út tímabilið. Logi þekkir Ólaf Karl vel en hann þjálfaði hann bæði hjá Selfossi og Stjörnunni og hlakkar til að vinna aftur með honum. „Ólafur Karl er ólíkindatól í knattspyrnu. Hann getur tekið upp á skemmtilegum hlutum og það þarf í sjálfu sér ekki að útskýra það fyrir áhugamönnum um fótbolta hvað Ólafur Karl getur,“ sagði Logi í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2. „Hann er geysilega sterk viðbót fyrir okkur og svo setur hann ákveðin viðmið í klæðaburði. Hann er afskaplega sérstakur í klæðaburði.“ FH sækir Íslandsmeistara KR heim í Pepsi Max-deild karla á morgun. Þetta er fyrsti leikur liðanna eftir hléið sem var gert vegna kórónuveirufaraldursins. „Þetta verður þétt núna og það þarf að vinna upp glataðan tíma. Í fyrstu viðureign eftir þetta hlé fáum við mjög erfiðan andstæðing,“ sagði Logi. „Öll óvissa fer í taugarnar á mönnum en við höfum æft vel og fylgt þeim reglum sem settar hafa verið. Við teljum að við höfum náð að bæta okkar líkamlega ástand á þessum tíma,“ bætti þjálfarinn þrautreyndi við. Leikur KR og FH hefst klukkan 18:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Klippa: Sportpakkinn - Logi um Ólaf Karl og framhaldið hjá FH Pepsi Max-deild karla FH Sportpakkinn Tengdar fréttir FH leikur í Kaplakrika gegn Dunajská FH mun leika heimaleik sinn gegn Dunajská Streda í forkeppni Evrópudeildarinnar á heimavelli. 13. ágúst 2020 13:07 Ólafur Karl: Er búinn að vera heill í allt sumar Ólafur Karl Finsen, sem gekk í raðir FH á láni frá Val í gær, segist hafa verið heill heilsu í allt sumar. 13. ágúst 2020 10:43 Ólafur Karl lánaður til FH Valur hefur lánað Ólaf Karl Finsen til FH og mun hann leika með Fimleikafélaginu út tímabilið. 12. ágúst 2020 19:27 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Sjá meira
Logi Ólafsson, annar þjálfara FH, kveðst ánægður með að vera búinn að fá Ólaf Karl Finsen til liðsins. Valur lánaði hann til FH út tímabilið. Logi þekkir Ólaf Karl vel en hann þjálfaði hann bæði hjá Selfossi og Stjörnunni og hlakkar til að vinna aftur með honum. „Ólafur Karl er ólíkindatól í knattspyrnu. Hann getur tekið upp á skemmtilegum hlutum og það þarf í sjálfu sér ekki að útskýra það fyrir áhugamönnum um fótbolta hvað Ólafur Karl getur,“ sagði Logi í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2. „Hann er geysilega sterk viðbót fyrir okkur og svo setur hann ákveðin viðmið í klæðaburði. Hann er afskaplega sérstakur í klæðaburði.“ FH sækir Íslandsmeistara KR heim í Pepsi Max-deild karla á morgun. Þetta er fyrsti leikur liðanna eftir hléið sem var gert vegna kórónuveirufaraldursins. „Þetta verður þétt núna og það þarf að vinna upp glataðan tíma. Í fyrstu viðureign eftir þetta hlé fáum við mjög erfiðan andstæðing,“ sagði Logi. „Öll óvissa fer í taugarnar á mönnum en við höfum æft vel og fylgt þeim reglum sem settar hafa verið. Við teljum að við höfum náð að bæta okkar líkamlega ástand á þessum tíma,“ bætti þjálfarinn þrautreyndi við. Leikur KR og FH hefst klukkan 18:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Klippa: Sportpakkinn - Logi um Ólaf Karl og framhaldið hjá FH
Pepsi Max-deild karla FH Sportpakkinn Tengdar fréttir FH leikur í Kaplakrika gegn Dunajská FH mun leika heimaleik sinn gegn Dunajská Streda í forkeppni Evrópudeildarinnar á heimavelli. 13. ágúst 2020 13:07 Ólafur Karl: Er búinn að vera heill í allt sumar Ólafur Karl Finsen, sem gekk í raðir FH á láni frá Val í gær, segist hafa verið heill heilsu í allt sumar. 13. ágúst 2020 10:43 Ólafur Karl lánaður til FH Valur hefur lánað Ólaf Karl Finsen til FH og mun hann leika með Fimleikafélaginu út tímabilið. 12. ágúst 2020 19:27 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Sjá meira
FH leikur í Kaplakrika gegn Dunajská FH mun leika heimaleik sinn gegn Dunajská Streda í forkeppni Evrópudeildarinnar á heimavelli. 13. ágúst 2020 13:07
Ólafur Karl: Er búinn að vera heill í allt sumar Ólafur Karl Finsen, sem gekk í raðir FH á láni frá Val í gær, segist hafa verið heill heilsu í allt sumar. 13. ágúst 2020 10:43
Ólafur Karl lánaður til FH Valur hefur lánað Ólaf Karl Finsen til FH og mun hann leika með Fimleikafélaginu út tímabilið. 12. ágúst 2020 19:27