Sjáðu dramatíkina hjá Sevilla og Wolves og mörkin úr öruggum sigri Shakhtar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2020 22:16 Lucas Ocompos var hetja Sevilla gegn Wolves. getty/Rolf Vennenbernd Sevilla og Shakhtar Donetsk tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Sevilla vann 1-0 sigur á Wolves á meðan Shakhtar Donetsk sigraði Basel, 4-1. Lucas Ocampos skoraði sigurmark Sevilla gegn Wolves þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Þetta er í sjötta sinn sem Sevilla kemst í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Í fyrstu fimm skiptin vann spænska liðið keppnina. Sevilla mætir Manchester United í undanúrslitunum á sunnudaginn. Shakhtar Donetsk átti ekki í neinum vandræðum með að vinna Basel. Júnior Moares, Taison, Alan Patrick (víti) og Dodo skoruðu mörk úkraínsku meistaranna. Ricky van Wolfswinkel klóraði í bakkann fyrir Basel. Shakhtar Donetsk mætir Inter í seinni undanúrslitaleiknum á mánudaginn. Úrslitaleikurinn verður svo í Köln 21. ágúst. Mörkin sex úr leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sevilla 1-0 Wolves Klippa: Shakhtar Donetsk 4-1 Basel Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Evrópudeildinni á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Köln 21. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ocampos dró tennurnar úr Úlfunum Sevilla er enn eina ferðina komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Mark Lucas Ocampos tryggði liðinu sigur á Wolves. 11. ágúst 2020 20:55 Shakhtar örugglega í undanúrslitin Shakhtar Donetsk er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir öruggan sigur á Basel, 4-1. 11. ágúst 2020 21:06 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Sevilla og Shakhtar Donetsk tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Sevilla vann 1-0 sigur á Wolves á meðan Shakhtar Donetsk sigraði Basel, 4-1. Lucas Ocampos skoraði sigurmark Sevilla gegn Wolves þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Þetta er í sjötta sinn sem Sevilla kemst í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Í fyrstu fimm skiptin vann spænska liðið keppnina. Sevilla mætir Manchester United í undanúrslitunum á sunnudaginn. Shakhtar Donetsk átti ekki í neinum vandræðum með að vinna Basel. Júnior Moares, Taison, Alan Patrick (víti) og Dodo skoruðu mörk úkraínsku meistaranna. Ricky van Wolfswinkel klóraði í bakkann fyrir Basel. Shakhtar Donetsk mætir Inter í seinni undanúrslitaleiknum á mánudaginn. Úrslitaleikurinn verður svo í Köln 21. ágúst. Mörkin sex úr leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sevilla 1-0 Wolves Klippa: Shakhtar Donetsk 4-1 Basel Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Evrópudeildinni á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Köln 21. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Evrópudeildinni á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Köln 21. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ocampos dró tennurnar úr Úlfunum Sevilla er enn eina ferðina komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Mark Lucas Ocampos tryggði liðinu sigur á Wolves. 11. ágúst 2020 20:55 Shakhtar örugglega í undanúrslitin Shakhtar Donetsk er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir öruggan sigur á Basel, 4-1. 11. ágúst 2020 21:06 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Ocampos dró tennurnar úr Úlfunum Sevilla er enn eina ferðina komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Mark Lucas Ocampos tryggði liðinu sigur á Wolves. 11. ágúst 2020 20:55
Shakhtar örugglega í undanúrslitin Shakhtar Donetsk er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir öruggan sigur á Basel, 4-1. 11. ágúst 2020 21:06