Miðbæ Chicago lokað vegna óláta Andri Eysteinsson skrifar 10. ágúst 2020 23:09 Reynt er að komast hjá því að mótmælendur og óeirðarseggir komist inn í miðbæ Chicago. Getty/Scott Olson Aðgangur að miðborg Chicago-borgar verður heftur í nótt eftir óeirðir og eyðileggingu í kjölfar mótmæla vegna þess að lögregla skaut tvítugann mann í borginni á sunnudagskvöld. Lögreglustjórinn David Brown segir að aðgangur verði heftur á milli 20:00 og 06:00 að staðartíma og muni fjölmennt lið lögreglu gæta miðborgarinnar. Brown sagði að eyðilegging og skemmdir sem unnar voru hafi verið skammarlega og hafist vegna rangra upplýsinga. Lögregla hefur handtekið fleiri tuga manna fyrir gripdeildir, óspektir og brot gegn valdstjórninni. Þá segir lögregla að skotið hafi verið af skotvopnum á mánudagsmorgun í borginni. Þá hafði lögregla lokað fyrir aðgang að miðborginni með því að stöðva almenningssamgöngur og með því að reisa upp vindubrýr. BBC greinir frá því að þrettán lögreglumenn hafi særst en einn þeirra fékk flösku í andlitið. Brown segir að óeirðirnar hafi hafist eftir að fregnir bárust af því að lögregla hefði skotið mann sem grunaður var um vörslu skotvopns. Maðurinn, sem er tvítugur að aldri, liggur nú á sjúkrahúsi og er búist við því að hann nái sér að fullu. „Eftir atvikið söfnuðust hópar fólks saman og var mikill hiti í fólki. Glæpamenn flykktust svo á göturnar og tölu að gjörðir þeirra myndu engar afleiðingar hafa. Ég neita að leyfa þessu fólki að halda borginni okkar í gíslingu,“ sagði Brown. Borgarstjóri Chicago, Lori Lightfoot, hefur fordæmt ofbeldið sem lögreglan var beitt og hvatti lögregluna til að finna þá sem bera ábyrgð. Sagði hún að ekkert væri sameiginlegt á milli óláta sunnudagskvöldsins og mótmælanna sem spruttu út um víða veröld eftir dauða George Floyd í maí. Bandaríkin Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Sjá meira
Aðgangur að miðborg Chicago-borgar verður heftur í nótt eftir óeirðir og eyðileggingu í kjölfar mótmæla vegna þess að lögregla skaut tvítugann mann í borginni á sunnudagskvöld. Lögreglustjórinn David Brown segir að aðgangur verði heftur á milli 20:00 og 06:00 að staðartíma og muni fjölmennt lið lögreglu gæta miðborgarinnar. Brown sagði að eyðilegging og skemmdir sem unnar voru hafi verið skammarlega og hafist vegna rangra upplýsinga. Lögregla hefur handtekið fleiri tuga manna fyrir gripdeildir, óspektir og brot gegn valdstjórninni. Þá segir lögregla að skotið hafi verið af skotvopnum á mánudagsmorgun í borginni. Þá hafði lögregla lokað fyrir aðgang að miðborginni með því að stöðva almenningssamgöngur og með því að reisa upp vindubrýr. BBC greinir frá því að þrettán lögreglumenn hafi særst en einn þeirra fékk flösku í andlitið. Brown segir að óeirðirnar hafi hafist eftir að fregnir bárust af því að lögregla hefði skotið mann sem grunaður var um vörslu skotvopns. Maðurinn, sem er tvítugur að aldri, liggur nú á sjúkrahúsi og er búist við því að hann nái sér að fullu. „Eftir atvikið söfnuðust hópar fólks saman og var mikill hiti í fólki. Glæpamenn flykktust svo á göturnar og tölu að gjörðir þeirra myndu engar afleiðingar hafa. Ég neita að leyfa þessu fólki að halda borginni okkar í gíslingu,“ sagði Brown. Borgarstjóri Chicago, Lori Lightfoot, hefur fordæmt ofbeldið sem lögreglan var beitt og hvatti lögregluna til að finna þá sem bera ábyrgð. Sagði hún að ekkert væri sameiginlegt á milli óláta sunnudagskvöldsins og mótmælanna sem spruttu út um víða veröld eftir dauða George Floyd í maí.
Bandaríkin Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Sjá meira