Dustin Johnson leiðir fyrir lokadaginn | Tiger ekki í toppbaráttu í þetta skipti Ísak Hallmundarson skrifar 9. ágúst 2020 09:45 Dustin Johnson er efstur fyrir lokadaginn. getty/Jamie Squire Þremur hringjum af fjórum er lokið á PGA meistaramótinu í golf. Lokahringurinn fer fram í dag. Dustin Johnson er efsti maður fyrir lokadaginn. Hann lék á fimm höggum undir pari í gær og er samanlagt á níu höggum undir pari á hringjunum þremur. Eftir tvöfaldan skolla á níundu braut í gær fékk hann fjóra fugla og engan skolla á seinni níu holunum. Einu höggi á eftir Johnson eru Scottie Scheffler og Cameron Champ á átta höggum undir pari. Höggi á eftir þeim eru Collin Morikawa, Paul Casey og Brooks Koepka á sjö undir. Haotong Li sem var efstur fyrir gærdaginn náði sér ekki á strik í gær. Hann spilaði á þremur yfir pari og er samanlagt á fimm höggum undir pari. Tiger Woods er ekki með í toppbaráttunni í ár. Hann er ellefu höggum frá efsta manni, spilaði á tveimur höggum yfir pari í gær og er samanlagt á tveimur yfir. Rory McIlroy er á einu höggi undir pari. Bein útsending frá mótinu hefst kl. 20:00 í kvöld á Stöð 2 Golf. Golf Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Þremur hringjum af fjórum er lokið á PGA meistaramótinu í golf. Lokahringurinn fer fram í dag. Dustin Johnson er efsti maður fyrir lokadaginn. Hann lék á fimm höggum undir pari í gær og er samanlagt á níu höggum undir pari á hringjunum þremur. Eftir tvöfaldan skolla á níundu braut í gær fékk hann fjóra fugla og engan skolla á seinni níu holunum. Einu höggi á eftir Johnson eru Scottie Scheffler og Cameron Champ á átta höggum undir pari. Höggi á eftir þeim eru Collin Morikawa, Paul Casey og Brooks Koepka á sjö undir. Haotong Li sem var efstur fyrir gærdaginn náði sér ekki á strik í gær. Hann spilaði á þremur yfir pari og er samanlagt á fimm höggum undir pari. Tiger Woods er ekki með í toppbaráttunni í ár. Hann er ellefu höggum frá efsta manni, spilaði á tveimur höggum yfir pari í gær og er samanlagt á tveimur yfir. Rory McIlroy er á einu höggi undir pari. Bein útsending frá mótinu hefst kl. 20:00 í kvöld á Stöð 2 Golf.
Golf Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti