Gæti verið fleygt úr Evrópukeppnunum setji stjórnvöld strangari ferðatakmarkanir Anton Ingi Leifsson skrifar 5. ágúst 2020 09:30 Bæði KR og FH eru á leið í Evrópukeppnir. vísir/bára Íslensku félögunum, sem og öðrum, gæti verið hent út úr Evrópukeppnum UEFA geti þau ekki spilað leikina í forkeppnum Meistara- og Evrópudeildarinnar vegna ferðatakmarkan eða reglna um sóttkví. KR er á leið í forkeppni Meistaradeildarinnar og Breiðablik, FH og Víkingur munu taka þátt í undankeppni Evrópudeildarinnar en Evrópuleikir þessara liða eiga að fara fram undir lok mánaðarins. Kórónuveiran hefur blossað upp á ný í nokkrum löndum að undanförnu. Þar á meðal hér á Íslandi og íslenskur fótbolti hefur verið settur á pásu fram til 13. ágúst í það minnsta. Premier League clubs face being THROWN OUT of European competitions next season due to travel rules https://t.co/8Z6ivmX0Ag— MailOnline Sport (@MailSport) August 4, 2020 UEFA hefur þess vegna sett upp nokkrar reglur hvað varðar leikina í Evrópukeppnunum 2020/2021 og hægt verður að vísa liðum úr keppni uppfylli félögin ekki þessi skilyrði. Þegar dregið verður í Evrópukeppninnar mun UEFA taka inn í myndina ferðatakmarkanir í viðkomandi löndum sem og reglur um sóttkví. Einungis einn leikur fer fram í fyrstu viðureignunum í ár í stað tveggja. Muni reglur um ferðatakmarkanir breytast eftir að drátturinn hefur verið farið fram sem og samræður um hvar leikurinn muni fara fram, gæti viðkomandi lið verið dæmt úr keppni. Ein helsta reglan sem UEFA hefur sett á laggirnar er að þeir hafa heimild fyrir því að dæma heimaliðið úr leik, geta þau ekki boðið upp á að spila leikinn á óháðum velli í öðru landi en heimalandinu, verði ekki hægt að ferðast til viðkomandi lands vegna ferðatakmarkana. Gildi hér á landi algjört ferðabann og íslensku liðin komist ekki í Evrópuleik sem á að fara ytra, verða þau dæmd úr keppni. Komist bæði liðin, í umræddi viðureign, ekki á leikstað verða þau að öllum líkindum bæði dæmd úr keppni. Það er því ljóst að það er mikið undir hjá íslensku liðunum, að þau komist í sína Evrópuleik enda ansi margar milljónir í spilunum. It's unlikely, but... https://t.co/jIO6FUvp6Y— Mirror Football (@MirrorFootball) August 4, 2020 Tengdar fréttir Klara segir marga óvissuþætti varðandi komandi Evrópuleiki Klara Bjartmarz ræddi komandi landsleik gegn Englandi í Sportpakka Stöðvar 2 en leikið verður fyrir luktum dyrum. 4. ágúst 2020 20:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Sjá meira
Íslensku félögunum, sem og öðrum, gæti verið hent út úr Evrópukeppnum UEFA geti þau ekki spilað leikina í forkeppnum Meistara- og Evrópudeildarinnar vegna ferðatakmarkan eða reglna um sóttkví. KR er á leið í forkeppni Meistaradeildarinnar og Breiðablik, FH og Víkingur munu taka þátt í undankeppni Evrópudeildarinnar en Evrópuleikir þessara liða eiga að fara fram undir lok mánaðarins. Kórónuveiran hefur blossað upp á ný í nokkrum löndum að undanförnu. Þar á meðal hér á Íslandi og íslenskur fótbolti hefur verið settur á pásu fram til 13. ágúst í það minnsta. Premier League clubs face being THROWN OUT of European competitions next season due to travel rules https://t.co/8Z6ivmX0Ag— MailOnline Sport (@MailSport) August 4, 2020 UEFA hefur þess vegna sett upp nokkrar reglur hvað varðar leikina í Evrópukeppnunum 2020/2021 og hægt verður að vísa liðum úr keppni uppfylli félögin ekki þessi skilyrði. Þegar dregið verður í Evrópukeppninnar mun UEFA taka inn í myndina ferðatakmarkanir í viðkomandi löndum sem og reglur um sóttkví. Einungis einn leikur fer fram í fyrstu viðureignunum í ár í stað tveggja. Muni reglur um ferðatakmarkanir breytast eftir að drátturinn hefur verið farið fram sem og samræður um hvar leikurinn muni fara fram, gæti viðkomandi lið verið dæmt úr keppni. Ein helsta reglan sem UEFA hefur sett á laggirnar er að þeir hafa heimild fyrir því að dæma heimaliðið úr leik, geta þau ekki boðið upp á að spila leikinn á óháðum velli í öðru landi en heimalandinu, verði ekki hægt að ferðast til viðkomandi lands vegna ferðatakmarkana. Gildi hér á landi algjört ferðabann og íslensku liðin komist ekki í Evrópuleik sem á að fara ytra, verða þau dæmd úr keppni. Komist bæði liðin, í umræddi viðureign, ekki á leikstað verða þau að öllum líkindum bæði dæmd úr keppni. Það er því ljóst að það er mikið undir hjá íslensku liðunum, að þau komist í sína Evrópuleik enda ansi margar milljónir í spilunum. It's unlikely, but... https://t.co/jIO6FUvp6Y— Mirror Football (@MirrorFootball) August 4, 2020
Tengdar fréttir Klara segir marga óvissuþætti varðandi komandi Evrópuleiki Klara Bjartmarz ræddi komandi landsleik gegn Englandi í Sportpakka Stöðvar 2 en leikið verður fyrir luktum dyrum. 4. ágúst 2020 20:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Sjá meira
Klara segir marga óvissuþætti varðandi komandi Evrópuleiki Klara Bjartmarz ræddi komandi landsleik gegn Englandi í Sportpakka Stöðvar 2 en leikið verður fyrir luktum dyrum. 4. ágúst 2020 20:00