Ný Bachelorette í miðri þáttaröð? Sylvía Hall skrifar 3. ágúst 2020 21:27 Aðstandendur þáttanna tilkynntu í mars að Clare Crawley myndi leita að ástinni í nýjustu seríu Bachelorette. Vísir/Getty Slúðurmiðlar vestanhafs greina nú frá því að Clare Crawley sé hætt í miðjum tökum á nýjustu seríu af The Bachelorette eftir að hafa fallið nánast samstundis fyrir einum keppanda. Þá er fullyrt að Tayshia Adams, ein þekktasta stjarna Bachelor-þáttanna, taki við sem Bachelorette í stað hennar. Cosmopolitan greinir frá því að Clare hafi tilkynnt framleiðendum að hún sæi engan tilgang í því að halda þáttunum áfram í ljósi þess að hún væri nú þegar ástfangin af einum keppanda. Hún hafi hótað að hætta í miðju ferli og neitaði að koma út úr herbergi sínu vegna málsins. Tayshia Adams to Replace Clare Crawley on The Bachelorette After Finding Love Early On: Sources https://t.co/YrsdnvOumh— E! News (@enews) August 3, 2020 Aðdáendum fór að gruna að ekki væri allt með felldu eftir að Clare sást líka við færslu á Twitter nú á dögunum. Hún var þó fljót að taka það til baka, en líkt og aðdáendur þáttanna vita er keppendum óheimilt að nota samfélagsmiðla á meðan tökum stendur og geyma framleiðendur símana þeirra. Samkvæmt heimildarmönnum E! Online verður framleiðslu þáttanna haldið áfram en með öðru sniði þó. Fyrstu þættirnir munu þannig sýna ferli Clare í þáttunum og ástarsamband hennar þróast áður en Tayshia mun koma í hennar stað og freista þess sjálf að finna ástina. Framleiðendur þáttanna hafa enn ekki staðfest sögusagnirnar en Reality Steve, sem hefur oft reynst sannspár um það sem gerist á bak við tjöldin í þáttunum, fullyrðir að Tayshia sé mætt á tökustað. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Sjónvarpsstöðin ABC tilkynnti í morgunþættinum Good Morning America hvaða kona verður í aðalhlutverki í næstu þáttaröð af The Bachelorette sem er númer 16 í röðinni. 2. mars 2020 14:44 Fyrsti svarti piparsveinninn í sögu The Bachelor Forsvarsmenn raunveruleikaþáttanna The Bachelor hafa tilkynnt næsta piparsvein og heitir hann Matt James. 12. júní 2020 14:05 Spjallþáttastjórnendur velja verstu gestina Spjallþáttastjórnendur fá vissulega misskemmtilega gesti í viðtal. Á YouTube-síðu Nivki Swift er búið að taka saman myndband þar sem þekktir spjallþáttastjórnendur fara yfir verstu og leiðinlegustu gesti sem þeir hafa fengið í viðtal. 7. maí 2020 13:31 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Slúðurmiðlar vestanhafs greina nú frá því að Clare Crawley sé hætt í miðjum tökum á nýjustu seríu af The Bachelorette eftir að hafa fallið nánast samstundis fyrir einum keppanda. Þá er fullyrt að Tayshia Adams, ein þekktasta stjarna Bachelor-þáttanna, taki við sem Bachelorette í stað hennar. Cosmopolitan greinir frá því að Clare hafi tilkynnt framleiðendum að hún sæi engan tilgang í því að halda þáttunum áfram í ljósi þess að hún væri nú þegar ástfangin af einum keppanda. Hún hafi hótað að hætta í miðju ferli og neitaði að koma út úr herbergi sínu vegna málsins. Tayshia Adams to Replace Clare Crawley on The Bachelorette After Finding Love Early On: Sources https://t.co/YrsdnvOumh— E! News (@enews) August 3, 2020 Aðdáendum fór að gruna að ekki væri allt með felldu eftir að Clare sást líka við færslu á Twitter nú á dögunum. Hún var þó fljót að taka það til baka, en líkt og aðdáendur þáttanna vita er keppendum óheimilt að nota samfélagsmiðla á meðan tökum stendur og geyma framleiðendur símana þeirra. Samkvæmt heimildarmönnum E! Online verður framleiðslu þáttanna haldið áfram en með öðru sniði þó. Fyrstu þættirnir munu þannig sýna ferli Clare í þáttunum og ástarsamband hennar þróast áður en Tayshia mun koma í hennar stað og freista þess sjálf að finna ástina. Framleiðendur þáttanna hafa enn ekki staðfest sögusagnirnar en Reality Steve, sem hefur oft reynst sannspár um það sem gerist á bak við tjöldin í þáttunum, fullyrðir að Tayshia sé mætt á tökustað.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Sjónvarpsstöðin ABC tilkynnti í morgunþættinum Good Morning America hvaða kona verður í aðalhlutverki í næstu þáttaröð af The Bachelorette sem er númer 16 í röðinni. 2. mars 2020 14:44 Fyrsti svarti piparsveinninn í sögu The Bachelor Forsvarsmenn raunveruleikaþáttanna The Bachelor hafa tilkynnt næsta piparsvein og heitir hann Matt James. 12. júní 2020 14:05 Spjallþáttastjórnendur velja verstu gestina Spjallþáttastjórnendur fá vissulega misskemmtilega gesti í viðtal. Á YouTube-síðu Nivki Swift er búið að taka saman myndband þar sem þekktir spjallþáttastjórnendur fara yfir verstu og leiðinlegustu gesti sem þeir hafa fengið í viðtal. 7. maí 2020 13:31 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Sjónvarpsstöðin ABC tilkynnti í morgunþættinum Good Morning America hvaða kona verður í aðalhlutverki í næstu þáttaröð af The Bachelorette sem er númer 16 í röðinni. 2. mars 2020 14:44
Fyrsti svarti piparsveinninn í sögu The Bachelor Forsvarsmenn raunveruleikaþáttanna The Bachelor hafa tilkynnt næsta piparsvein og heitir hann Matt James. 12. júní 2020 14:05
Spjallþáttastjórnendur velja verstu gestina Spjallþáttastjórnendur fá vissulega misskemmtilega gesti í viðtal. Á YouTube-síðu Nivki Swift er búið að taka saman myndband þar sem þekktir spjallþáttastjórnendur fara yfir verstu og leiðinlegustu gesti sem þeir hafa fengið í viðtal. 7. maí 2020 13:31
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein