Ný Bachelorette í miðri þáttaröð? Sylvía Hall skrifar 3. ágúst 2020 21:27 Aðstandendur þáttanna tilkynntu í mars að Clare Crawley myndi leita að ástinni í nýjustu seríu Bachelorette. Vísir/Getty Slúðurmiðlar vestanhafs greina nú frá því að Clare Crawley sé hætt í miðjum tökum á nýjustu seríu af The Bachelorette eftir að hafa fallið nánast samstundis fyrir einum keppanda. Þá er fullyrt að Tayshia Adams, ein þekktasta stjarna Bachelor-þáttanna, taki við sem Bachelorette í stað hennar. Cosmopolitan greinir frá því að Clare hafi tilkynnt framleiðendum að hún sæi engan tilgang í því að halda þáttunum áfram í ljósi þess að hún væri nú þegar ástfangin af einum keppanda. Hún hafi hótað að hætta í miðju ferli og neitaði að koma út úr herbergi sínu vegna málsins. Tayshia Adams to Replace Clare Crawley on The Bachelorette After Finding Love Early On: Sources https://t.co/YrsdnvOumh— E! News (@enews) August 3, 2020 Aðdáendum fór að gruna að ekki væri allt með felldu eftir að Clare sást líka við færslu á Twitter nú á dögunum. Hún var þó fljót að taka það til baka, en líkt og aðdáendur þáttanna vita er keppendum óheimilt að nota samfélagsmiðla á meðan tökum stendur og geyma framleiðendur símana þeirra. Samkvæmt heimildarmönnum E! Online verður framleiðslu þáttanna haldið áfram en með öðru sniði þó. Fyrstu þættirnir munu þannig sýna ferli Clare í þáttunum og ástarsamband hennar þróast áður en Tayshia mun koma í hennar stað og freista þess sjálf að finna ástina. Framleiðendur þáttanna hafa enn ekki staðfest sögusagnirnar en Reality Steve, sem hefur oft reynst sannspár um það sem gerist á bak við tjöldin í þáttunum, fullyrðir að Tayshia sé mætt á tökustað. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Sjónvarpsstöðin ABC tilkynnti í morgunþættinum Good Morning America hvaða kona verður í aðalhlutverki í næstu þáttaröð af The Bachelorette sem er númer 16 í röðinni. 2. mars 2020 14:44 Fyrsti svarti piparsveinninn í sögu The Bachelor Forsvarsmenn raunveruleikaþáttanna The Bachelor hafa tilkynnt næsta piparsvein og heitir hann Matt James. 12. júní 2020 14:05 Spjallþáttastjórnendur velja verstu gestina Spjallþáttastjórnendur fá vissulega misskemmtilega gesti í viðtal. Á YouTube-síðu Nivki Swift er búið að taka saman myndband þar sem þekktir spjallþáttastjórnendur fara yfir verstu og leiðinlegustu gesti sem þeir hafa fengið í viðtal. 7. maí 2020 13:31 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Slúðurmiðlar vestanhafs greina nú frá því að Clare Crawley sé hætt í miðjum tökum á nýjustu seríu af The Bachelorette eftir að hafa fallið nánast samstundis fyrir einum keppanda. Þá er fullyrt að Tayshia Adams, ein þekktasta stjarna Bachelor-þáttanna, taki við sem Bachelorette í stað hennar. Cosmopolitan greinir frá því að Clare hafi tilkynnt framleiðendum að hún sæi engan tilgang í því að halda þáttunum áfram í ljósi þess að hún væri nú þegar ástfangin af einum keppanda. Hún hafi hótað að hætta í miðju ferli og neitaði að koma út úr herbergi sínu vegna málsins. Tayshia Adams to Replace Clare Crawley on The Bachelorette After Finding Love Early On: Sources https://t.co/YrsdnvOumh— E! News (@enews) August 3, 2020 Aðdáendum fór að gruna að ekki væri allt með felldu eftir að Clare sást líka við færslu á Twitter nú á dögunum. Hún var þó fljót að taka það til baka, en líkt og aðdáendur þáttanna vita er keppendum óheimilt að nota samfélagsmiðla á meðan tökum stendur og geyma framleiðendur símana þeirra. Samkvæmt heimildarmönnum E! Online verður framleiðslu þáttanna haldið áfram en með öðru sniði þó. Fyrstu þættirnir munu þannig sýna ferli Clare í þáttunum og ástarsamband hennar þróast áður en Tayshia mun koma í hennar stað og freista þess sjálf að finna ástina. Framleiðendur þáttanna hafa enn ekki staðfest sögusagnirnar en Reality Steve, sem hefur oft reynst sannspár um það sem gerist á bak við tjöldin í þáttunum, fullyrðir að Tayshia sé mætt á tökustað.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Sjónvarpsstöðin ABC tilkynnti í morgunþættinum Good Morning America hvaða kona verður í aðalhlutverki í næstu þáttaröð af The Bachelorette sem er númer 16 í röðinni. 2. mars 2020 14:44 Fyrsti svarti piparsveinninn í sögu The Bachelor Forsvarsmenn raunveruleikaþáttanna The Bachelor hafa tilkynnt næsta piparsvein og heitir hann Matt James. 12. júní 2020 14:05 Spjallþáttastjórnendur velja verstu gestina Spjallþáttastjórnendur fá vissulega misskemmtilega gesti í viðtal. Á YouTube-síðu Nivki Swift er búið að taka saman myndband þar sem þekktir spjallþáttastjórnendur fara yfir verstu og leiðinlegustu gesti sem þeir hafa fengið í viðtal. 7. maí 2020 13:31 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Þetta er konan sem verður í aðalhlutverki í The Bachelorette Sjónvarpsstöðin ABC tilkynnti í morgunþættinum Good Morning America hvaða kona verður í aðalhlutverki í næstu þáttaröð af The Bachelorette sem er númer 16 í röðinni. 2. mars 2020 14:44
Fyrsti svarti piparsveinninn í sögu The Bachelor Forsvarsmenn raunveruleikaþáttanna The Bachelor hafa tilkynnt næsta piparsvein og heitir hann Matt James. 12. júní 2020 14:05
Spjallþáttastjórnendur velja verstu gestina Spjallþáttastjórnendur fá vissulega misskemmtilega gesti í viðtal. Á YouTube-síðu Nivki Swift er búið að taka saman myndband þar sem þekktir spjallþáttastjórnendur fara yfir verstu og leiðinlegustu gesti sem þeir hafa fengið í viðtal. 7. maí 2020 13:31