Houston hafði betur gegn Giannis og félögum | Celtics með sigur Ísak Hallmundarson skrifar 3. ágúst 2020 11:15 Milwaukee og Houston mættust í gær. getty/Mike Ehrmann Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Houston Rockets sigraði Milwaukee Bucks með fjögurra stiga mun, 120-116. Giannis Antetokounmpo átti stórleik fyrir Bucks þrátt fyrir tapið og var hann með 36 stig, 18 fráköst og 8 stoðsendingar. Russel Westbrook skoraði 31 stig fyrir Houston og gaf 8 stoðsendingar á meðan James Harden skoraði 24 stig. Russ & Giannis DUEL as the @HoustonRockets outlast Milwaukee in a thriller! #WholeNewGame @russwest44: 31 PTS, 6 REB, 8 AST@Giannis_An34: 36 PTS, 18 REB, 8 AST pic.twitter.com/iUESgA6Ccz— NBA (@NBA) August 3, 2020 Boston Celtics unnu fjögurra stiga sigur á Portland Trailblazers. Jayson Tatum var stigahæstur fyrir Boston með 34 stig á meðan Jaylen Brown var með 30. Damian Lillard var magnaður hjá Portland með 30 stig og 16 stoðsendingar. 💥 Jaylen Brown off two feet! 💥📺: ABC pic.twitter.com/RSIPT9JMp6— NBA (@NBA) August 2, 2020 The NBA Standings after Sunday's Seeding Games in Orlando. #WholeNewGame pic.twitter.com/rlNmPDXIHN— NBA (@NBA) August 3, 2020 San Antonio Spurs sigraði Memphis Grizzlies, Phoenix Suns vann Dallas Mavericks og Brooklyn Nets hafði betur gegn Washington Wizards. Öll úrslit næturinnar: Dallas Mavericks 115-117 Phoenix Suns Washington Wizards 110-118 Brooklyn Nets Portland Trail Blazers 124-128 Boston Celtics San Antonio Spurs 108-106 Memphis Grizzlies Milwaukee Bucks 116-120 Houston Rockets Sacramento Kings 116-132 Orlando Magic NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Houston Rockets sigraði Milwaukee Bucks með fjögurra stiga mun, 120-116. Giannis Antetokounmpo átti stórleik fyrir Bucks þrátt fyrir tapið og var hann með 36 stig, 18 fráköst og 8 stoðsendingar. Russel Westbrook skoraði 31 stig fyrir Houston og gaf 8 stoðsendingar á meðan James Harden skoraði 24 stig. Russ & Giannis DUEL as the @HoustonRockets outlast Milwaukee in a thriller! #WholeNewGame @russwest44: 31 PTS, 6 REB, 8 AST@Giannis_An34: 36 PTS, 18 REB, 8 AST pic.twitter.com/iUESgA6Ccz— NBA (@NBA) August 3, 2020 Boston Celtics unnu fjögurra stiga sigur á Portland Trailblazers. Jayson Tatum var stigahæstur fyrir Boston með 34 stig á meðan Jaylen Brown var með 30. Damian Lillard var magnaður hjá Portland með 30 stig og 16 stoðsendingar. 💥 Jaylen Brown off two feet! 💥📺: ABC pic.twitter.com/RSIPT9JMp6— NBA (@NBA) August 2, 2020 The NBA Standings after Sunday's Seeding Games in Orlando. #WholeNewGame pic.twitter.com/rlNmPDXIHN— NBA (@NBA) August 3, 2020 San Antonio Spurs sigraði Memphis Grizzlies, Phoenix Suns vann Dallas Mavericks og Brooklyn Nets hafði betur gegn Washington Wizards. Öll úrslit næturinnar: Dallas Mavericks 115-117 Phoenix Suns Washington Wizards 110-118 Brooklyn Nets Portland Trail Blazers 124-128 Boston Celtics San Antonio Spurs 108-106 Memphis Grizzlies Milwaukee Bucks 116-120 Houston Rockets Sacramento Kings 116-132 Orlando Magic
NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira