FH gæti mætt Tottenham í forkeppni Evrópudeildarinnar Anton Ingi Leifsson skrifar 1. ágúst 2020 21:34 FH fagnar marki fyrr á leiktíðinni. vísir/bára Fari svo að FH komist í gegnum fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar gæti félagið mætt enska stórliðinu Tottenham í 2. umferðinni. Dale Johnson, sem er ritstjóri hjá ESPN, greinir frá því á Twitter-síðu sinni í kvöld hvaða mótherjum Tottenham gæti mætt. FH ku vera eitt þeirra en til þess þarf FH að komast í gegnum fyrstu umferðina. A selection of teams Spurs could draw in the Europa League 2QR. #COYS Kesla FKTorshavnNeftchi Baku Kaysar KyzylordaOrdabasy ShymkentSutjeska Niksic FK RiteriaiFH Hafnarfjardar Santa ColomaShakhtior SaligorskKalju NommeBacka TopolaVojvodina Novi SadOFI Heraklion— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) August 1, 2020 Fyrsta umferðin fer fram síðar í mánuðinum og það eru væntanlega margir sem munu bíða í ofvæni eftir drættinum í fyrstu tvær umferðirnar. FH-liðið er með mikla reynslu í Evrópukeppni en þó er breyting á Evrópukeppninni þetta árið. Einungis einn leikur fer fram í fyrstu umferðum undankeppninnar í stað tveggja og því fá liðin annað hvort heimaleik eða útileik. Það gæti, eðlilega, skipt sköpum. Jose Mourinho og Eiður Smári Guðjohnsen myndu því hittast á nýjan leik en Jose þjálfaði Eið hjá Chelsea eins og kunnugt er, með frábærum árangri. Enski boltinn Evrópudeild UEFA FH Íslenski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
Fari svo að FH komist í gegnum fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar gæti félagið mætt enska stórliðinu Tottenham í 2. umferðinni. Dale Johnson, sem er ritstjóri hjá ESPN, greinir frá því á Twitter-síðu sinni í kvöld hvaða mótherjum Tottenham gæti mætt. FH ku vera eitt þeirra en til þess þarf FH að komast í gegnum fyrstu umferðina. A selection of teams Spurs could draw in the Europa League 2QR. #COYS Kesla FKTorshavnNeftchi Baku Kaysar KyzylordaOrdabasy ShymkentSutjeska Niksic FK RiteriaiFH Hafnarfjardar Santa ColomaShakhtior SaligorskKalju NommeBacka TopolaVojvodina Novi SadOFI Heraklion— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) August 1, 2020 Fyrsta umferðin fer fram síðar í mánuðinum og það eru væntanlega margir sem munu bíða í ofvæni eftir drættinum í fyrstu tvær umferðirnar. FH-liðið er með mikla reynslu í Evrópukeppni en þó er breyting á Evrópukeppninni þetta árið. Einungis einn leikur fer fram í fyrstu umferðum undankeppninnar í stað tveggja og því fá liðin annað hvort heimaleik eða útileik. Það gæti, eðlilega, skipt sköpum. Jose Mourinho og Eiður Smári Guðjohnsen myndu því hittast á nýjan leik en Jose þjálfaði Eið hjá Chelsea eins og kunnugt er, með frábærum árangri.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA FH Íslenski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira