PSG deildarbikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni er keppnin fór fram í síðasta sinn Anton Ingi Leifsson skrifar 31. júlí 2020 22:05 Neymar í baráttunni í kvöld. vísir/getty PSG er franskur deildarbikarmeistari eftir sigur á Lyon í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan var markalaus allt þangað til í vítaspyrnukeppninni. Þetta er í fjórða skiptið sem liðin mætast í úrslitaleik og það þarf að framlengja. Þetta er þó í fyrsta sinn sem PSG vinnur eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni. - PSG and Olympique Lyonnais go into extra time for the fourth time in a final facing each other. Lyon won all of the previous three2008 - Coupe de France (after extra time)2006 - Trophée des Champions (on penalties)2004 - Trophée des Champions (on penalties)#PSGOL— Gracenote Live (@GracenoteLive) July 31, 2020 Ekkert mark var skorað í venjulegum leiktíma og heldur ekkert í framlengingunni en á 120. mínútu fékk Rafael, fyrrum leikmaður Man. United, rautt spjald. Það kom þó ekki að sök því framlengingin var nánast búin og því réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Bæði lið skoruðu úr fimm fyrstu spyrnum sínum og réðust úrslitin í sjöttu umferðinni. Bertrand Traore brenndi af fyrir Lyon og Pablo Sarabia tryggði PSG sigurinn. Gott veganesti fyrir PSG inn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar sem fara fram í ágúst mánuði en franski deildarbikarinn verður nú lagður af. - Since the arrival of the current ownership in 2011, Paris Saint-Germain have won 25 of the 36 domestic trophies available to them, No other French club has won more than two domestic trophies in that span. #PSGOL— Gracenote Live (@GracenoteLive) July 31, 2020 Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
PSG er franskur deildarbikarmeistari eftir sigur á Lyon í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan var markalaus allt þangað til í vítaspyrnukeppninni. Þetta er í fjórða skiptið sem liðin mætast í úrslitaleik og það þarf að framlengja. Þetta er þó í fyrsta sinn sem PSG vinnur eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni. - PSG and Olympique Lyonnais go into extra time for the fourth time in a final facing each other. Lyon won all of the previous three2008 - Coupe de France (after extra time)2006 - Trophée des Champions (on penalties)2004 - Trophée des Champions (on penalties)#PSGOL— Gracenote Live (@GracenoteLive) July 31, 2020 Ekkert mark var skorað í venjulegum leiktíma og heldur ekkert í framlengingunni en á 120. mínútu fékk Rafael, fyrrum leikmaður Man. United, rautt spjald. Það kom þó ekki að sök því framlengingin var nánast búin og því réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Bæði lið skoruðu úr fimm fyrstu spyrnum sínum og réðust úrslitin í sjöttu umferðinni. Bertrand Traore brenndi af fyrir Lyon og Pablo Sarabia tryggði PSG sigurinn. Gott veganesti fyrir PSG inn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar sem fara fram í ágúst mánuði en franski deildarbikarinn verður nú lagður af. - Since the arrival of the current ownership in 2011, Paris Saint-Germain have won 25 of the 36 domestic trophies available to them, No other French club has won more than two domestic trophies in that span. #PSGOL— Gracenote Live (@GracenoteLive) July 31, 2020
Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira