Búðu til þína eigin grímu Stefán Árni Pálsson skrifar 31. júlí 2020 13:30 Það getur verið nokkuð auðvelt að útbúa eigin öryggisgrímu. Óhætt er að segja að andlitsgrímur hafi rokið út eftir að hertar kórónuveiruaðgerðir voru kynntar í hádeginu í gær. Heildsalan Kemí seldi til að mynda 33 þúsund grímur frá því að upplýsingafundinum lauk og Lyfja leyfir fólki aðeins að kaupa 10 grímur í einu. Meðal hertra aðgerða sem taka gildi í hádeginu á morgun er grímuskylda á stöðum þar sem ekki er hægt að tryggja tveggja metra fjarlægð á milli fólks. Grímunotkun hefur verið fyrirferðamikil erlendis síðustu mánuði en mun minna hér á landi. Víða erlendis ber fólk fjölnota heimatilbúnar grímur en til þess að suma slíkan búnað þarf að fara eftir mikilvægum leiðbeiningum. Það er síðan mælst til þess að þvo grímurnar á hverjum einasta degi. Í gær benti fjölmiðlamaðurinn Gísli Marteinn Baldursson á að það væri einkennilegt að skylda fólk til að vera með einnota grímur í strætó sem kosta 500 krónur stykkið. Það væri eins og hundrað prósent hækkun á gjaldinu. Afhverju að kaupa grímu þegar þú getur saumað eða brotið saman? Hér eru snið frá CDC:https://t.co/sxOHp9WTbz— Gunnar Marel (@gunnar_marel) July 30, 2020 Gunnar Marel svarar honum á Twitter og bendir á að það sé vel hægt að útbúa sína eigin heimatilbúnu grímu með skýrum leiðbeiningum sem finna má hér. Hér að neðan má sjá skýringarmyndband sem heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum gáfu út 3. apríl á þessu ári. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Óhætt er að segja að andlitsgrímur hafi rokið út eftir að hertar kórónuveiruaðgerðir voru kynntar í hádeginu í gær. Heildsalan Kemí seldi til að mynda 33 þúsund grímur frá því að upplýsingafundinum lauk og Lyfja leyfir fólki aðeins að kaupa 10 grímur í einu. Meðal hertra aðgerða sem taka gildi í hádeginu á morgun er grímuskylda á stöðum þar sem ekki er hægt að tryggja tveggja metra fjarlægð á milli fólks. Grímunotkun hefur verið fyrirferðamikil erlendis síðustu mánuði en mun minna hér á landi. Víða erlendis ber fólk fjölnota heimatilbúnar grímur en til þess að suma slíkan búnað þarf að fara eftir mikilvægum leiðbeiningum. Það er síðan mælst til þess að þvo grímurnar á hverjum einasta degi. Í gær benti fjölmiðlamaðurinn Gísli Marteinn Baldursson á að það væri einkennilegt að skylda fólk til að vera með einnota grímur í strætó sem kosta 500 krónur stykkið. Það væri eins og hundrað prósent hækkun á gjaldinu. Afhverju að kaupa grímu þegar þú getur saumað eða brotið saman? Hér eru snið frá CDC:https://t.co/sxOHp9WTbz— Gunnar Marel (@gunnar_marel) July 30, 2020 Gunnar Marel svarar honum á Twitter og bendir á að það sé vel hægt að útbúa sína eigin heimatilbúnu grímu með skýrum leiðbeiningum sem finna má hér. Hér að neðan má sjá skýringarmyndband sem heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum gáfu út 3. apríl á þessu ári.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira