Áhorfendur ekki leyfðir á leikjunum í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2020 14:59 Fylkir og Grótta eiga bæði leiki í Mjólkurbikarnum í kvöld. vísir/vilhelm Engir áhorfendur verða á leikjum kvöldsins í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Sjö leikir eru á dagskránni í kvöld. Þetta kemur fram á Twitter-síðum Víkings og KA. Í ljósi aðstæðna hefur verið tekin sú ákvörðun að leikir í 16. liða úrslitum Mjólkurbikarsins fari fram án áhorfenda. Við biðjum alla stuðningsmenn um að sýna þessu skilning.Leikur Víkings og Stjörnunnar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 20:00.— Víkingur FC (@vikingurfc) July 30, 2020 Athugið að vegna Covid-19 stöðunnar verða áhorfendur ekki leyfðir á leik KA og ÍBV í dag kl. 17:30.Minnum á að leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og því ekkert mál að fylgjast með gangi mála #LifiFyrirKA @mjolkurbikarinn pic.twitter.com/RAifJ7cW5y— KA (@KAakureyri) July 30, 2020 Á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar og sóttvarnayfirvalda í dag beindi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, því til íþróttahreyfingarinnar að öllum kappleikjum fullorðinna yrði frestað um viku. Er þar átt við kappleiki iðkenda sem eru fæddir árið 2000 eða fyrr. Hertari aðgerðir vegna kórónufaraldursins taka gildi á hádegi á morgun. Þá verða fjöldatakmörk m.a. lækkuð úr 500 manns í 100 manns og tveggja metra reglan verður ekki lengur valkvæð. Þrír leikir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport í kvöld; leikir KA og ÍBV, FH og Þórs og Víkings og Stjörnunnar. Leikur Vals og ÍA á Origo-vellinum átti að fara fram annað kvöld. Ekki liggur enn fyrir hvenær hann verður. Leikir kvöldsins í Mjólkurbikar karla Kl. 17:45 KA - ÍBV (beint á Stöð 2 Sport 3) Kl. 18:00 FH - Þór (beint á Stöð 2 Sport) Kl. 19:15 Breiðablik - Grótta Kl. 19:15 KR - Fjölnir Kl. 19:15 Fram - Fylkir Kl. 19:15 HK - Afturelding Kl. 20:00 Víkingur - Stjarnan (beint á Stöð 2 Sport) Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Telur knattspyrnulið áfram geta æft Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, telur að æfingar knattspyrnuliða geti farið fram með sama hætti og undanfarnar vikur þrátt fyrir hertar aðgerðir stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins. 30. júlí 2020 14:07 Fresta þarf þremur umferðum í Pepsi Max-deildunum Tilmæli sóttvarnaryfirvalda um að fresta öllum íþróttakappleikjum fullorðinna um viku hefur mikil áhrif á Íslandsmótið í fótbolta. 30. júlí 2020 12:26 Leikið í kvöld og KSÍ ræður ráðum sínum Knattspyrnusamband Íslands fékk engan fyrirvara um þau tilmæli sem íþróttahreyfingunni er nú gert að fara eftir, þess efnis að kappleikjum fullorðinna skuli frestað um viku, og starfsfólk sambandsins ræður nú ráðum sínum. 30. júlí 2020 11:39 Vilja að öllum kappleikjum verði frestað um viku Víðir Reynisson sagði á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar og sóttvarnayfirvalda að fresta ætti öllum íþróttakappleikjum fullorðinna um viku. 30. júlí 2020 11:21 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Engir áhorfendur verða á leikjum kvöldsins í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Sjö leikir eru á dagskránni í kvöld. Þetta kemur fram á Twitter-síðum Víkings og KA. Í ljósi aðstæðna hefur verið tekin sú ákvörðun að leikir í 16. liða úrslitum Mjólkurbikarsins fari fram án áhorfenda. Við biðjum alla stuðningsmenn um að sýna þessu skilning.Leikur Víkings og Stjörnunnar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 20:00.— Víkingur FC (@vikingurfc) July 30, 2020 Athugið að vegna Covid-19 stöðunnar verða áhorfendur ekki leyfðir á leik KA og ÍBV í dag kl. 17:30.Minnum á að leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og því ekkert mál að fylgjast með gangi mála #LifiFyrirKA @mjolkurbikarinn pic.twitter.com/RAifJ7cW5y— KA (@KAakureyri) July 30, 2020 Á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar og sóttvarnayfirvalda í dag beindi Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, því til íþróttahreyfingarinnar að öllum kappleikjum fullorðinna yrði frestað um viku. Er þar átt við kappleiki iðkenda sem eru fæddir árið 2000 eða fyrr. Hertari aðgerðir vegna kórónufaraldursins taka gildi á hádegi á morgun. Þá verða fjöldatakmörk m.a. lækkuð úr 500 manns í 100 manns og tveggja metra reglan verður ekki lengur valkvæð. Þrír leikir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport í kvöld; leikir KA og ÍBV, FH og Þórs og Víkings og Stjörnunnar. Leikur Vals og ÍA á Origo-vellinum átti að fara fram annað kvöld. Ekki liggur enn fyrir hvenær hann verður. Leikir kvöldsins í Mjólkurbikar karla Kl. 17:45 KA - ÍBV (beint á Stöð 2 Sport 3) Kl. 18:00 FH - Þór (beint á Stöð 2 Sport) Kl. 19:15 Breiðablik - Grótta Kl. 19:15 KR - Fjölnir Kl. 19:15 Fram - Fylkir Kl. 19:15 HK - Afturelding Kl. 20:00 Víkingur - Stjarnan (beint á Stöð 2 Sport)
Kl. 17:45 KA - ÍBV (beint á Stöð 2 Sport 3) Kl. 18:00 FH - Þór (beint á Stöð 2 Sport) Kl. 19:15 Breiðablik - Grótta Kl. 19:15 KR - Fjölnir Kl. 19:15 Fram - Fylkir Kl. 19:15 HK - Afturelding Kl. 20:00 Víkingur - Stjarnan (beint á Stöð 2 Sport)
Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Telur knattspyrnulið áfram geta æft Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, telur að æfingar knattspyrnuliða geti farið fram með sama hætti og undanfarnar vikur þrátt fyrir hertar aðgerðir stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins. 30. júlí 2020 14:07 Fresta þarf þremur umferðum í Pepsi Max-deildunum Tilmæli sóttvarnaryfirvalda um að fresta öllum íþróttakappleikjum fullorðinna um viku hefur mikil áhrif á Íslandsmótið í fótbolta. 30. júlí 2020 12:26 Leikið í kvöld og KSÍ ræður ráðum sínum Knattspyrnusamband Íslands fékk engan fyrirvara um þau tilmæli sem íþróttahreyfingunni er nú gert að fara eftir, þess efnis að kappleikjum fullorðinna skuli frestað um viku, og starfsfólk sambandsins ræður nú ráðum sínum. 30. júlí 2020 11:39 Vilja að öllum kappleikjum verði frestað um viku Víðir Reynisson sagði á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar og sóttvarnayfirvalda að fresta ætti öllum íþróttakappleikjum fullorðinna um viku. 30. júlí 2020 11:21 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Telur knattspyrnulið áfram geta æft Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, telur að æfingar knattspyrnuliða geti farið fram með sama hætti og undanfarnar vikur þrátt fyrir hertar aðgerðir stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins. 30. júlí 2020 14:07
Fresta þarf þremur umferðum í Pepsi Max-deildunum Tilmæli sóttvarnaryfirvalda um að fresta öllum íþróttakappleikjum fullorðinna um viku hefur mikil áhrif á Íslandsmótið í fótbolta. 30. júlí 2020 12:26
Leikið í kvöld og KSÍ ræður ráðum sínum Knattspyrnusamband Íslands fékk engan fyrirvara um þau tilmæli sem íþróttahreyfingunni er nú gert að fara eftir, þess efnis að kappleikjum fullorðinna skuli frestað um viku, og starfsfólk sambandsins ræður nú ráðum sínum. 30. júlí 2020 11:39
Vilja að öllum kappleikjum verði frestað um viku Víðir Reynisson sagði á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar og sóttvarnayfirvalda að fresta ætti öllum íþróttakappleikjum fullorðinna um viku. 30. júlí 2020 11:21