Guðlaugur Þór reyndi að tæla fréttamann CNN Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. júlí 2020 12:11 Vel fór á með þeim Richard Quest og Guðlaugi Þór Þórðarsyni í gærkvöldi. skjáskot Richard Quest, fréttamaður CNN, var hæstánægður með bakgrunninn sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Íslands, valdi fyrir spjall þeirra tveggja. Guðlaugur Þór var í beinni Skype-útsendingu frá Skaftárhreppi sem skartaði sínu fegursta í kvöldsólinni í gær. „Þú gjörsigraðir mig með vali þínu á bakgrunni,“ sagði Quest þegar Guðlaugur Þór birtist í mynd. „Þú ert að reyna að tæla okkur í kvöld.“ Guðlaugur Þór sagði að því væri ekki að neita. „Þú hefur hárrétt fyrir þér. Ég er að reyna að lokka ykkur en því miður geta ekki öll komið sem stendur en við vonum að þau geti það fyrra en síðar,“ sagði ráðherrann. Þeir Quest og Guðlaugur ræddu Ísland sem áfangastað ferðamanna á tímum kórónuveirunnar. Utanríkisráðherra reifaði hvað Íslendingar hafa gert til að liðkað fyrir komu ferðamanna, þátttöku Íslands í Schengen-samstarfinu og áhrif þess á opnun landsins. Eftir stutt spjall þakkaði Quest Guðlaugi fyrir og ítrekaði hrifningu sína á bakgrunni ráðherrans. „Það er ennþá um hálftími eftir af þættinum en fram til þessa ertu sigurvegari keppninnar „besti landslagsbakgrunnur þáttarins“ sem er auðvitað nákvæmlega það sem þú ætlaðir þér,“ sagði Quest og Guðlaugur glotti. Spjall þeirra Quest og Guðlaugar má sjá hér að neðan. Ferðamennska á Íslandi Fjölmiðlar Utanríkismál Skaftárhreppur Bandaríkin Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Richard Quest, fréttamaður CNN, var hæstánægður með bakgrunninn sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Íslands, valdi fyrir spjall þeirra tveggja. Guðlaugur Þór var í beinni Skype-útsendingu frá Skaftárhreppi sem skartaði sínu fegursta í kvöldsólinni í gær. „Þú gjörsigraðir mig með vali þínu á bakgrunni,“ sagði Quest þegar Guðlaugur Þór birtist í mynd. „Þú ert að reyna að tæla okkur í kvöld.“ Guðlaugur Þór sagði að því væri ekki að neita. „Þú hefur hárrétt fyrir þér. Ég er að reyna að lokka ykkur en því miður geta ekki öll komið sem stendur en við vonum að þau geti það fyrra en síðar,“ sagði ráðherrann. Þeir Quest og Guðlaugur ræddu Ísland sem áfangastað ferðamanna á tímum kórónuveirunnar. Utanríkisráðherra reifaði hvað Íslendingar hafa gert til að liðkað fyrir komu ferðamanna, þátttöku Íslands í Schengen-samstarfinu og áhrif þess á opnun landsins. Eftir stutt spjall þakkaði Quest Guðlaugi fyrir og ítrekaði hrifningu sína á bakgrunni ráðherrans. „Það er ennþá um hálftími eftir af þættinum en fram til þessa ertu sigurvegari keppninnar „besti landslagsbakgrunnur þáttarins“ sem er auðvitað nákvæmlega það sem þú ætlaðir þér,“ sagði Quest og Guðlaugur glotti. Spjall þeirra Quest og Guðlaugar má sjá hér að neðan.
Ferðamennska á Íslandi Fjölmiðlar Utanríkismál Skaftárhreppur Bandaríkin Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira