Gunnar kallaður apaköttur og sagt að „drullast heim til Namibíu“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. júlí 2020 09:40 Víða um heim hafa verið herferðir gegn kynþáttafordómum í fótbolta. getty/ Catherine Ivill Gunnar Jökull Johns, leikmaður Berserkja í 4. deild karla, varð fyrir kynþáttafordómum í deildarleik gegn Skallagrími, ef marka má frétt fótbolta.net. Haft er eftir Viktori Huga Henttinen, aðstoðarþjálfara Berserkja, að leikmaður Skallagríms hafi í kjölfar hitaatviks í leiknum snúið sér að Gunnari og sagt honum að „drullast heim til Namibíu.“ Þá er annar leikmaður Berserkja sagður hafa heyrt sama leikmann Skallagríms kalla Gunnar apakött, um fimm mínútum áður. Twana Khalid Ahmad, dómari leiksins, talar ekki íslensku og átti samskipti við leikmenn á ensku. Hann áttaði sig því ekki á hvaða ummæli voru látin falla. Ekki liggur fyrir hvort annað atvikanna, eða bæði, fóru í skýrslu dómarans. Árið er 2020 og leikmaður Skallagríms lét rasísk ummæli falla í garð leikmanns Berserkja í kvöld. Vonandi heldur aganefnd sínu striki og dæmir menn í löng bönn— Einar Gudnason (@EinarGudna) July 10, 2020 Kynþáttafordómar Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Gunnar Jökull Johns, leikmaður Berserkja í 4. deild karla, varð fyrir kynþáttafordómum í deildarleik gegn Skallagrími, ef marka má frétt fótbolta.net. Haft er eftir Viktori Huga Henttinen, aðstoðarþjálfara Berserkja, að leikmaður Skallagríms hafi í kjölfar hitaatviks í leiknum snúið sér að Gunnari og sagt honum að „drullast heim til Namibíu.“ Þá er annar leikmaður Berserkja sagður hafa heyrt sama leikmann Skallagríms kalla Gunnar apakött, um fimm mínútum áður. Twana Khalid Ahmad, dómari leiksins, talar ekki íslensku og átti samskipti við leikmenn á ensku. Hann áttaði sig því ekki á hvaða ummæli voru látin falla. Ekki liggur fyrir hvort annað atvikanna, eða bæði, fóru í skýrslu dómarans. Árið er 2020 og leikmaður Skallagríms lét rasísk ummæli falla í garð leikmanns Berserkja í kvöld. Vonandi heldur aganefnd sínu striki og dæmir menn í löng bönn— Einar Gudnason (@EinarGudna) July 10, 2020
Kynþáttafordómar Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira