Rúnar: Við fyrstu sýn voru þetta allt rauð spjöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júlí 2020 20:07 Með sigrinum á Víkingum jöfnuðu KR-ingarnir hans Rúnars Kristinssonar Blika að stigum á toppi Pepsi Max-deildar karla. vísir/bára Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í sigrinum á Víkingi í miklum átakaleik á Meistaravöllum í kvöld. KR vann 2-0 en þrír leikmenn Víkings voru reknir af velli í leiknum. „Ég er bara ánægður með stigin þrjú. Mér fannst við ekki eiga góðan dag. Við vorum slakir í fyrri hálfleik þótt við værum einum fleiri og meira að segja tveimur fleiri vorum við ekki mikið betri. Við þurfum að lyfta okkar leik upp á hærra plan,“ sagði Rúnar. „En við erum með mjög agað lið og við sýndum það í dag. Og þess vegna unnum við leikinn.“ Þrátt fyrir að hafa ýjað að agaleysi Víkings vildi Rúnar ekki tjá sig mikið meira um það. „Þeir fengu þrjú rauð spjöld og öll réttilega að mínu mati. Ég held að það sé ekki nein spurning. Ég ætla ekki að fara ítarlega í hvert og eitt við fyrstu sýn voru þetta allt rauð spjöld,“ sagði þjálfarinn. Kristján Flóki Finnbogason kom KR á bragðið og skoraði þar með í öðrum leiknum í röð. Rúnar vildi þó fá enn meira frá framherjanum. „Ég er ánægður með hann hefur skorað í tveimur leikjum í röð en óánægður með að hann skildi ekki skora eitt til tvö mörk í viðbót. Við sýndum kæruleysi í færunum undir lokin,“ sagði Rúnar en eftir þriðja rauða spjald Víkinga fengu KR-ingar urmul góðra færa til að bæta við mörkum. „Ég er ósáttur með að við unnum bara 2-0 því við vorum þremur fleiri. Við áttum að skora fleiri mörk og bæta markatöluna því hún getur skipt máli.“ Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Arnar: Hver sem er getur séð að þetta voru ekki rauð spjöld Þjálfara Víkings fannst öll þrjú rauðu spjöldin sem hans menn fengu gegn KR ósanngjörn. 4. júlí 2020 19:54 Sjáðu rauðu spjöldin úr meistaraslagnum, dramatíkina á Nesinu og flautumarkið í sigri Fylkis Ellefu mörk voru skoruð í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Pepsi Max-deild karla. Átta þeirra voru skoruð á Seltjarnarnesi og þrjú í Grafarvogi. 4. júlí 2020 19:23 Leik lokið: KR - Víkingur 2-0 | Tvö mörk og þrjú rauð spjöld á loft í meistaraslagnum KR-ingar unnu 2-0 sigur á Víkingi í slag meistaranna. Víkingar fengu þrjú rauð spjöd. 4. júlí 2020 18:52 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Sjá meira
Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í sigrinum á Víkingi í miklum átakaleik á Meistaravöllum í kvöld. KR vann 2-0 en þrír leikmenn Víkings voru reknir af velli í leiknum. „Ég er bara ánægður með stigin þrjú. Mér fannst við ekki eiga góðan dag. Við vorum slakir í fyrri hálfleik þótt við værum einum fleiri og meira að segja tveimur fleiri vorum við ekki mikið betri. Við þurfum að lyfta okkar leik upp á hærra plan,“ sagði Rúnar. „En við erum með mjög agað lið og við sýndum það í dag. Og þess vegna unnum við leikinn.“ Þrátt fyrir að hafa ýjað að agaleysi Víkings vildi Rúnar ekki tjá sig mikið meira um það. „Þeir fengu þrjú rauð spjöld og öll réttilega að mínu mati. Ég held að það sé ekki nein spurning. Ég ætla ekki að fara ítarlega í hvert og eitt við fyrstu sýn voru þetta allt rauð spjöld,“ sagði þjálfarinn. Kristján Flóki Finnbogason kom KR á bragðið og skoraði þar með í öðrum leiknum í röð. Rúnar vildi þó fá enn meira frá framherjanum. „Ég er ánægður með hann hefur skorað í tveimur leikjum í röð en óánægður með að hann skildi ekki skora eitt til tvö mörk í viðbót. Við sýndum kæruleysi í færunum undir lokin,“ sagði Rúnar en eftir þriðja rauða spjald Víkinga fengu KR-ingar urmul góðra færa til að bæta við mörkum. „Ég er ósáttur með að við unnum bara 2-0 því við vorum þremur fleiri. Við áttum að skora fleiri mörk og bæta markatöluna því hún getur skipt máli.“
Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Arnar: Hver sem er getur séð að þetta voru ekki rauð spjöld Þjálfara Víkings fannst öll þrjú rauðu spjöldin sem hans menn fengu gegn KR ósanngjörn. 4. júlí 2020 19:54 Sjáðu rauðu spjöldin úr meistaraslagnum, dramatíkina á Nesinu og flautumarkið í sigri Fylkis Ellefu mörk voru skoruð í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Pepsi Max-deild karla. Átta þeirra voru skoruð á Seltjarnarnesi og þrjú í Grafarvogi. 4. júlí 2020 19:23 Leik lokið: KR - Víkingur 2-0 | Tvö mörk og þrjú rauð spjöld á loft í meistaraslagnum KR-ingar unnu 2-0 sigur á Víkingi í slag meistaranna. Víkingar fengu þrjú rauð spjöd. 4. júlí 2020 18:52 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Sjá meira
Arnar: Hver sem er getur séð að þetta voru ekki rauð spjöld Þjálfara Víkings fannst öll þrjú rauðu spjöldin sem hans menn fengu gegn KR ósanngjörn. 4. júlí 2020 19:54
Sjáðu rauðu spjöldin úr meistaraslagnum, dramatíkina á Nesinu og flautumarkið í sigri Fylkis Ellefu mörk voru skoruð í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Pepsi Max-deild karla. Átta þeirra voru skoruð á Seltjarnarnesi og þrjú í Grafarvogi. 4. júlí 2020 19:23
Leik lokið: KR - Víkingur 2-0 | Tvö mörk og þrjú rauð spjöld á loft í meistaraslagnum KR-ingar unnu 2-0 sigur á Víkingi í slag meistaranna. Víkingar fengu þrjú rauð spjöd. 4. júlí 2020 18:52