Fögnuðu komu nýju línunnar Cheer Up! Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. júlí 2020 11:00 Það var fullt út úr dyrum hjá Hildi Yeoman á HönnunarMars í ár. Hún ákvað að halda gott tískupartý þar sem ekki væri hægt að halda stóra tískusýningu í ár vegna fjöldatakmarkana. Allar myndir/Hildur Yeoman Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði línu sinni Cheer Up! á HönnunarMars um helgina og var fullt út úr dyrum í versluninni. „Línan sjálf er unnin um vetur. Við vorum því að hlusta mikið á alls konar suðræna tónlist, því að það var erfitt að vera að gera hressa sumarlínu í öllum appelsínugulu viðvörunum. Maður þurfti aðeins að setja sig í stellingar, að búa til einhvern suðrænan heim á vinnustofunni. Við vorum með rosalega mikið af blómum í kringum okkur á vinnustofunni,“ sagði hönnuðurinn á dögunum í viðtali hér á Vísi. „Ég hlustaði mikið á diskó við hönnunina. Ég nota alltaf tónlist þegar ég er að hanna og það hjálpar mér mjög mikið. Það setur mann í stellingar og kemur manni í einhvern ákveðinn heim. í „Cheer up!“ erum að gera rosalega mikið af nýjum sniðum og vinna með mikið af nýjum efnum. Við höfum ekki verið að vinna með „mesh“ efni áður sem eru þá þunnt teygjanlegt efni, þú getur verið í undirkjól eða buxum og bol innan undir. Þetta er litrík lína og við höldum áfram að vera með snið sem ýta undir hið kvenlega form. Svo gerum við alltaf handgert skart með sem okkur finnst setja punktinn yfir i-ið.“ Hildur hannaði sérstaka djammtoppa úr afgangsefnum sem seldir voru til styrktar UN Women. „Bolirnir seldust allir upp á hönnunarmars og söfnuðust rúmlega 400 þúsund krónur fyrir konur á flótta,“ segir Hildur í samtali við Vísi. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá HönnunarMars í Yeoman á Skólavörðustíg 22. Fyrirsætan og Trendnet bloggarinn Andrea Röfn ásamt fatahönnuðinum Hildi Yeoman.Mynd/Hildur Yeoman Viðskiptavinir Hildar Yeoman eru á öllum aldri, frá fermingu og upp úr, eins og kom fram í viðtali við hana á Vísi á dögunum.Mynd/Hildur Yeoman Lína Hildar er litrík og sumarleg. Mynd/Hildur Yeoman Fatahönnuðirnir Magnea og Anita Hirlekar mættu og fögnuðu með Hildi.Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Fatahönnuðurinn Eygló lét sig ekki vanta. Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs var á meðal gesta. Mynd/Hildur Yeoman Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Listamenn fá 244 milljónir aukreitis vegna kórónuveiru Aukaúthlutun úr Launasjóði listamanna hefur verið afgreidd. 26. júní 2020 13:53 Íslensk hönnun er íslensk hönnun þó að hún sé framleidd erlendis Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman sýnir litríka og bjarta línu á HönnunarMars sem hófst formlega í dag. 24. júní 2020 14:45 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði línu sinni Cheer Up! á HönnunarMars um helgina og var fullt út úr dyrum í versluninni. „Línan sjálf er unnin um vetur. Við vorum því að hlusta mikið á alls konar suðræna tónlist, því að það var erfitt að vera að gera hressa sumarlínu í öllum appelsínugulu viðvörunum. Maður þurfti aðeins að setja sig í stellingar, að búa til einhvern suðrænan heim á vinnustofunni. Við vorum með rosalega mikið af blómum í kringum okkur á vinnustofunni,“ sagði hönnuðurinn á dögunum í viðtali hér á Vísi. „Ég hlustaði mikið á diskó við hönnunina. Ég nota alltaf tónlist þegar ég er að hanna og það hjálpar mér mjög mikið. Það setur mann í stellingar og kemur manni í einhvern ákveðinn heim. í „Cheer up!“ erum að gera rosalega mikið af nýjum sniðum og vinna með mikið af nýjum efnum. Við höfum ekki verið að vinna með „mesh“ efni áður sem eru þá þunnt teygjanlegt efni, þú getur verið í undirkjól eða buxum og bol innan undir. Þetta er litrík lína og við höldum áfram að vera með snið sem ýta undir hið kvenlega form. Svo gerum við alltaf handgert skart með sem okkur finnst setja punktinn yfir i-ið.“ Hildur hannaði sérstaka djammtoppa úr afgangsefnum sem seldir voru til styrktar UN Women. „Bolirnir seldust allir upp á hönnunarmars og söfnuðust rúmlega 400 þúsund krónur fyrir konur á flótta,“ segir Hildur í samtali við Vísi. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá HönnunarMars í Yeoman á Skólavörðustíg 22. Fyrirsætan og Trendnet bloggarinn Andrea Röfn ásamt fatahönnuðinum Hildi Yeoman.Mynd/Hildur Yeoman Viðskiptavinir Hildar Yeoman eru á öllum aldri, frá fermingu og upp úr, eins og kom fram í viðtali við hana á Vísi á dögunum.Mynd/Hildur Yeoman Lína Hildar er litrík og sumarleg. Mynd/Hildur Yeoman Fatahönnuðirnir Magnea og Anita Hirlekar mættu og fögnuðu með Hildi.Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Fatahönnuðurinn Eygló lét sig ekki vanta. Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Mynd/Hildur Yeoman Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs var á meðal gesta. Mynd/Hildur Yeoman
Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Listamenn fá 244 milljónir aukreitis vegna kórónuveiru Aukaúthlutun úr Launasjóði listamanna hefur verið afgreidd. 26. júní 2020 13:53 Íslensk hönnun er íslensk hönnun þó að hún sé framleidd erlendis Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman sýnir litríka og bjarta línu á HönnunarMars sem hófst formlega í dag. 24. júní 2020 14:45 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Listamenn fá 244 milljónir aukreitis vegna kórónuveiru Aukaúthlutun úr Launasjóði listamanna hefur verið afgreidd. 26. júní 2020 13:53
Íslensk hönnun er íslensk hönnun þó að hún sé framleidd erlendis Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman sýnir litríka og bjarta línu á HönnunarMars sem hófst formlega í dag. 24. júní 2020 14:45