Kaflaskil SÁÁ 29. júní 2020 21:21 Afstaða, félag fanga, hefur nokkurn áhuga á aðalfundi SÁÁ á morgun, þriðjudaginn 30. júní 2020, og stjórnarkosningum sem fara fram á fundinum. Mikil umfjöllun hefur verið í fjölmiðlum að undanförnu en nokkur vindgustur hefur blásið um ganga inni á Vogi. Afstaða hefur átt erfið samskipti við SÁÁ en að mati félagsins er starf SÁÁ gamaldags og ekki er tekið á nútímavanda fíkla. Vogur gegndi sínu hlutverki vel þegar stærsti hlutur sjúklinga voru ofdrykkjufólk, sem streymdi inn á sjúkrahúsið. Þegar árin liðu og vímuefni, önnur en áfengi, fóru að spila stærsta hlutverkið í meðferðarvanda Íslendinga, dróst SÁÁ aftur úr. Ákvarðanir og meðferðarúrræði eru ekki byggð á nægjanlegri þekkingu fagfólks heldur hefur stjórn samtakanna skipt sér of of mikið af meðferðarstarfinu sjálfu. Þeir sérfræðingar sem hafa nútímahugmyndir eru helst settir til hliðar. Þórarinn Tyrfingsson og hans fólk hefur vissulega gert góða hluti í gegnum tíðina. Þau komu Vogi á laggirnar og björguðu fjölmörgum alkóhólistanum. En tímarnir hafa breyst. Afstaða lýsir yfir stuðningi við stjórnarbreytingar innan SÁÁ og vonast til þess að ný og framsækin stjórn takið við af þeirri eldri. Með það að leiðarljósi lýsir Afstaða yfir stuðningi við Einar Hermannsson og vonast til þess að Valgerður Rúnarsdóttir haldi áfram sem yfirlæknir á Vogi. Þannig má treysta því að starfið á Vogi verði unnið á faglegum grunni í framtíðinni. F.h Afstöðu, félags fanga á Íslandi Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ólga innan SÁÁ Mest lesið Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Sigurður Ingi og óverðtryggingin Hjalti Þórisson Skoðun Bannað að lækna sykursýki II Lukka Pálsdóttir Skoðun Varnarveggur gegn vonbrigðum Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Jæja, ræðum þá þetta dásamlega Evrópusamband Haraldur Ólafsson Skoðun Flokkur fólksins vill efla byggð um land allt! Lilja Rafney Magnúsdóttir Skoðun Hægri menn vega að heilbrigðiskerfinu Stefán Ólafsson Skoðun Kvikmyndagerð á Íslandi: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir Skoðun Teppaleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir Skoðun Skilum skömminni Elín Birna Olsen Skoðun Skoðun Skoðun Þrælakistur samtímans? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Bannað að lækna sykursýki II Lukka Pálsdóttir skrifar Skoðun Hvað kostar vímuefnavandinn? Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hægri menn vega að heilbrigðiskerfinu Stefán Ólafsson skrifar Skoðun Jæja, ræðum þá þetta dásamlega Evrópusamband Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Kvikmyndagerð á Íslandi: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Sigurður Ingi og óverðtryggingin Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Varnarveggur gegn vonbrigðum Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins vill efla byggð um land allt! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Gekk ég yfir sjó og land og ríkisstofnanir líka Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Getur þú fengið þá hjálp sem þú þarft ef andlega heilsan hrörnar? Sigurrós Eggertsdóttir skrifar Skoðun Skilum skömminni Elín Birna Olsen skrifar Skoðun Reynir Samband sveitarfélaga að spilla gerð kennarasamninga? Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Hefur sálfræðileg meðferð áhrif á líkamlegt heilbrigði? Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Vaxtahækkanir og brotið traust - hver ber ábyrgð? Sandra B. Franks skrifar Skoðun Rödd friðar þarf að hljóma skærar Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Af skynsemi Vegagerðarinnar Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar Skoðun Nýtt fangelsi – fyrir öruggara samfélag Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ærin verkefni næstu ár Ásbjörg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Kominn tími á öðruvísi stjórnmál Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Furðuleg réttlæting á hækkun verðtryggðra vaxta Marinó G. Njálsson skrifar Skoðun Raforka er ekki eina orkan! Dagur Helgason skrifar Skoðun Miskunnsami nýmarxistinn Kári Allansson skrifar Skoðun Skapandi skattur og skapandi fólk Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Teppaleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Kjósum á næsta kjörtímabili Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Kosningaloforðið sem gleymdist? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Sjá meira
Afstaða, félag fanga, hefur nokkurn áhuga á aðalfundi SÁÁ á morgun, þriðjudaginn 30. júní 2020, og stjórnarkosningum sem fara fram á fundinum. Mikil umfjöllun hefur verið í fjölmiðlum að undanförnu en nokkur vindgustur hefur blásið um ganga inni á Vogi. Afstaða hefur átt erfið samskipti við SÁÁ en að mati félagsins er starf SÁÁ gamaldags og ekki er tekið á nútímavanda fíkla. Vogur gegndi sínu hlutverki vel þegar stærsti hlutur sjúklinga voru ofdrykkjufólk, sem streymdi inn á sjúkrahúsið. Þegar árin liðu og vímuefni, önnur en áfengi, fóru að spila stærsta hlutverkið í meðferðarvanda Íslendinga, dróst SÁÁ aftur úr. Ákvarðanir og meðferðarúrræði eru ekki byggð á nægjanlegri þekkingu fagfólks heldur hefur stjórn samtakanna skipt sér of of mikið af meðferðarstarfinu sjálfu. Þeir sérfræðingar sem hafa nútímahugmyndir eru helst settir til hliðar. Þórarinn Tyrfingsson og hans fólk hefur vissulega gert góða hluti í gegnum tíðina. Þau komu Vogi á laggirnar og björguðu fjölmörgum alkóhólistanum. En tímarnir hafa breyst. Afstaða lýsir yfir stuðningi við stjórnarbreytingar innan SÁÁ og vonast til þess að ný og framsækin stjórn takið við af þeirri eldri. Með það að leiðarljósi lýsir Afstaða yfir stuðningi við Einar Hermannsson og vonast til þess að Valgerður Rúnarsdóttir haldi áfram sem yfirlæknir á Vogi. Þannig má treysta því að starfið á Vogi verði unnið á faglegum grunni í framtíðinni. F.h Afstöðu, félags fanga á Íslandi Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður
Skoðun Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Getur þú fengið þá hjálp sem þú þarft ef andlega heilsan hrörnar? Sigurrós Eggertsdóttir skrifar
Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar
Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar