Segja hegðun stuðningsmanna sinna óásættanlega Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. júní 2020 12:00 Stuðningsmenn Liverpool voru ekki með hugann við kórónuveirufaraldur í gær. vísir/Getty Erfiðlega hefur gengið að fá stuðningsmenn Liverpool til að fagna Englandsmeistartitlinum í samræmi við fjöldatakmarkanir vegna kórónuveirufaraldurs og sendi félagið frá sér yfirlýsingu vegna þessa í dag. Liverpool varð enskur meistari í fyrsta sinn í 30 ár þegar Man City beið lægri hlut fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á fimmtudagskvöld. Hafa stuðningsmenn þessa næstsigursælasta félags enskrar knattspyrnu beðið óþreyjufullir eftir því að fagna deildarmeistaratitli undanfarna áratugi og þyrptust því borgarbúar út á stræti Liverpool borgar, bæði á fimmtudagskvöld sem og í gærkvöldi þar sem þúsundir söfnuðust saman við leikvang félagsins, Anfield. Var það ekki vel séð af borgaryfirvöldum enda hefur Liverpool borg farið illa út úr kórónuveirufaraldrinum líkt og margar aðrar stórar borgir í Englandi. Í sameiginlegri yfirlýsingu félagsins, borgar- og lögregluyfirvalda segir að enn sé verið að glíma við veirufaraldurinn og hegðun þeirra þúsunda sem söfnuðust saman í gær sé óásættanleg. Í yfirlýsingunni segir jafnframt að þegar ástandið verði orðið betra með tilliti til kórónuveirunnar verði boðað til fagnaðar í borginni þar sem allir geti komið saman og fagnað Englandsmeistaratitlinum langþráða. Joint statement from LFC, Merseyside Police and Liverpool City Council.— Liverpool FC (Premier League Champions ) (@LFC) June 27, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Sjá meira
Erfiðlega hefur gengið að fá stuðningsmenn Liverpool til að fagna Englandsmeistartitlinum í samræmi við fjöldatakmarkanir vegna kórónuveirufaraldurs og sendi félagið frá sér yfirlýsingu vegna þessa í dag. Liverpool varð enskur meistari í fyrsta sinn í 30 ár þegar Man City beið lægri hlut fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á fimmtudagskvöld. Hafa stuðningsmenn þessa næstsigursælasta félags enskrar knattspyrnu beðið óþreyjufullir eftir því að fagna deildarmeistaratitli undanfarna áratugi og þyrptust því borgarbúar út á stræti Liverpool borgar, bæði á fimmtudagskvöld sem og í gærkvöldi þar sem þúsundir söfnuðust saman við leikvang félagsins, Anfield. Var það ekki vel séð af borgaryfirvöldum enda hefur Liverpool borg farið illa út úr kórónuveirufaraldrinum líkt og margar aðrar stórar borgir í Englandi. Í sameiginlegri yfirlýsingu félagsins, borgar- og lögregluyfirvalda segir að enn sé verið að glíma við veirufaraldurinn og hegðun þeirra þúsunda sem söfnuðust saman í gær sé óásættanleg. Í yfirlýsingunni segir jafnframt að þegar ástandið verði orðið betra með tilliti til kórónuveirunnar verði boðað til fagnaðar í borginni þar sem allir geti komið saman og fagnað Englandsmeistaratitlinum langþráða. Joint statement from LFC, Merseyside Police and Liverpool City Council.— Liverpool FC (Premier League Champions ) (@LFC) June 27, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Sjá meira