Telur skimunartilraunina hafa mistekist algjörlega Sylvía Hall skrifar 26. júní 2020 21:59 Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir í lyflækningum á Landspítalanum sem starfaði á Covid-göngudeild Landspítalans, segir skimunina á Keflavíkurflugvelli hafa mistekist. Hann var gagnrýnin á þessa áætlun stjórnvalda þegar hún var kynnt en segir ljóst að aðferðin sem er notuð mun ekki ná að greina öll smit sem koma til landsins. Í gær greindist leikmaður kvennaliðs Breiðabliks í fótbolta með veiruna eftir að hafa fengið neikvæða niðurstöðu úr skimun á Keflavíkurflugvelli. Hún kom til landsins þann 17. júní frá Bandaríkjunum og spilaði leik við Selfoss degi síðar. Jón Magnús ræddi skimunina í Reykjavík síðdegis í dag. „Nákvæmlega það sem við sögðum kom í ljós. Við erum að nota aðferð til skimunar sem er ekki hugsuð sem skimunaraðferð, við erum að fara að missa af tilfellum og það þýðir, einmitt eins og gerðist núna því miður, að einstaklingar munu verða greindir fyrst neikvæðir í skimun og verða síðan jákvæðir og síðan þurfum við að rekja það allt til baka. Og það er akkúrat sem gerðist – því miður.“ Hann segir frekar hafa átt að skoða það að bíða með að létta á sóttkvíarreglum fyrir fólk sem kemur hingað til lands. Þannig hafi verið hægt að hafa betri yfirsýn og landið væri lengur „veirufrítt“. „Frekar að gera það sem hægt er, að styrkja innviðina þannig að við munum grípa áberandi tilfelli þegar það kemur. Við höfum greiningargetu á Íslandi, við höfum mjög skipulagt heilbrigðiskerfi sem getur tekið á móti þessum tilfellum – auðvitað var þetta erfitt en þetta gekk vel,“ segir Jón Magnús. Þá sé einnig verklag til staðar til þess að grípa þessi tilfelli ef rétt er staðið að því. Ekki sé hægt að koma í veg fyrir að fólk komi með smit hingað til lands, enda hafi faraldurinn ekki náð hámarki á heimsvísu. „Það sem skiptir mestu máli er að þegar eitthvað kemur, er að geta stoppað það strax.“ Hann segir klárt mál að fleiri smit komi upp á næstu dögum og vikum. Ekki sé hægt að spá fyrir um hversu mörg þau verða en þau munu koma upp. „Skimunin ein og sér er ekki að gera hlutina verri heldur erum við hreinlega að setja mjög mikið fjármagn og mjög mikla vinnu í tilraun sem hefur að mínu mati algjörlega mistekist,“ segir Jón Magnús sem telur tilfelli knattspyrnukonunnar sýna fram á galla í kerfinu. „Strax erum við að sjá gloppurnar í kerfinu. Eins snemma og hægt var að sjá galla, þá sáum við galla í kerfinu. Persónulega finnst mér að tilraunin sé alveg búin að afsanna sig. Við ættum að setja meiri pening í að geta greint tilfelli snemma þegar þau koma til landsins, því við munum ekki stoppa það, og hafa þá innviði til þess að hleypa aftur af stað þeim viðbrögðum sem að við höfðum á sínum tíma.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík síðdegis Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ekki smit hjá kvennaliði Selfoss - sýni reyndist neikvætt Grunur lék á að leikmaður í kvennaliði Selfoss í Pepsi Max deildinni væri með Kórónuveiruna en við sýnatöku kom í ljós að svo væri ekki. Sýnið reyndist neikvætt. 26. júní 2020 21:00 Víðir segir að karlalið Breiðabliks þurfi ekki að fara í sóttkví Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, staðfestir að karlalið Breiðabliks í fótbolta þurfi ekki að fara í sóttkví. Það hafi komið í ljós eftir smitrakningu. 26. júní 2020 20:42 Segjast vera tilbúin fyrir ýmsar aðstæður ,,Við vonum auðvitað það besta fyrir viðkomandi leikmenn, bæði í Breiðablik og Selfoss. En það er rétt, við erum að bíða eftir frekari niðurstöðu og fá upplýsingar um það mál. Það er því miður grunur á að það sé smit í Selfoss en það er ekki komin greining þannig við vitum ekki fyrir víst,“ 26. júní 2020 19:30 Ósáttur með að leikmaðurinn væri nafngreindur | Gerði allt rétt Þjálfari Breiðabliks skilur ekki hvernig fjölmiðlar vissu um málið fimm mínútum á eftir sér. Segir að það sé lítið að gera en að bíða og vona að enginn annar hafi smitast. 26. júní 2020 13:47 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Sjá meira
Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir í lyflækningum á Landspítalanum sem starfaði á Covid-göngudeild Landspítalans, segir skimunina á Keflavíkurflugvelli hafa mistekist. Hann var gagnrýnin á þessa áætlun stjórnvalda þegar hún var kynnt en segir ljóst að aðferðin sem er notuð mun ekki ná að greina öll smit sem koma til landsins. Í gær greindist leikmaður kvennaliðs Breiðabliks í fótbolta með veiruna eftir að hafa fengið neikvæða niðurstöðu úr skimun á Keflavíkurflugvelli. Hún kom til landsins þann 17. júní frá Bandaríkjunum og spilaði leik við Selfoss degi síðar. Jón Magnús ræddi skimunina í Reykjavík síðdegis í dag. „Nákvæmlega það sem við sögðum kom í ljós. Við erum að nota aðferð til skimunar sem er ekki hugsuð sem skimunaraðferð, við erum að fara að missa af tilfellum og það þýðir, einmitt eins og gerðist núna því miður, að einstaklingar munu verða greindir fyrst neikvæðir í skimun og verða síðan jákvæðir og síðan þurfum við að rekja það allt til baka. Og það er akkúrat sem gerðist – því miður.“ Hann segir frekar hafa átt að skoða það að bíða með að létta á sóttkvíarreglum fyrir fólk sem kemur hingað til lands. Þannig hafi verið hægt að hafa betri yfirsýn og landið væri lengur „veirufrítt“. „Frekar að gera það sem hægt er, að styrkja innviðina þannig að við munum grípa áberandi tilfelli þegar það kemur. Við höfum greiningargetu á Íslandi, við höfum mjög skipulagt heilbrigðiskerfi sem getur tekið á móti þessum tilfellum – auðvitað var þetta erfitt en þetta gekk vel,“ segir Jón Magnús. Þá sé einnig verklag til staðar til þess að grípa þessi tilfelli ef rétt er staðið að því. Ekki sé hægt að koma í veg fyrir að fólk komi með smit hingað til lands, enda hafi faraldurinn ekki náð hámarki á heimsvísu. „Það sem skiptir mestu máli er að þegar eitthvað kemur, er að geta stoppað það strax.“ Hann segir klárt mál að fleiri smit komi upp á næstu dögum og vikum. Ekki sé hægt að spá fyrir um hversu mörg þau verða en þau munu koma upp. „Skimunin ein og sér er ekki að gera hlutina verri heldur erum við hreinlega að setja mjög mikið fjármagn og mjög mikla vinnu í tilraun sem hefur að mínu mati algjörlega mistekist,“ segir Jón Magnús sem telur tilfelli knattspyrnukonunnar sýna fram á galla í kerfinu. „Strax erum við að sjá gloppurnar í kerfinu. Eins snemma og hægt var að sjá galla, þá sáum við galla í kerfinu. Persónulega finnst mér að tilraunin sé alveg búin að afsanna sig. Við ættum að setja meiri pening í að geta greint tilfelli snemma þegar þau koma til landsins, því við munum ekki stoppa það, og hafa þá innviði til þess að hleypa aftur af stað þeim viðbrögðum sem að við höfðum á sínum tíma.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík síðdegis Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ekki smit hjá kvennaliði Selfoss - sýni reyndist neikvætt Grunur lék á að leikmaður í kvennaliði Selfoss í Pepsi Max deildinni væri með Kórónuveiruna en við sýnatöku kom í ljós að svo væri ekki. Sýnið reyndist neikvætt. 26. júní 2020 21:00 Víðir segir að karlalið Breiðabliks þurfi ekki að fara í sóttkví Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, staðfestir að karlalið Breiðabliks í fótbolta þurfi ekki að fara í sóttkví. Það hafi komið í ljós eftir smitrakningu. 26. júní 2020 20:42 Segjast vera tilbúin fyrir ýmsar aðstæður ,,Við vonum auðvitað það besta fyrir viðkomandi leikmenn, bæði í Breiðablik og Selfoss. En það er rétt, við erum að bíða eftir frekari niðurstöðu og fá upplýsingar um það mál. Það er því miður grunur á að það sé smit í Selfoss en það er ekki komin greining þannig við vitum ekki fyrir víst,“ 26. júní 2020 19:30 Ósáttur með að leikmaðurinn væri nafngreindur | Gerði allt rétt Þjálfari Breiðabliks skilur ekki hvernig fjölmiðlar vissu um málið fimm mínútum á eftir sér. Segir að það sé lítið að gera en að bíða og vona að enginn annar hafi smitast. 26. júní 2020 13:47 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Sjá meira
Ekki smit hjá kvennaliði Selfoss - sýni reyndist neikvætt Grunur lék á að leikmaður í kvennaliði Selfoss í Pepsi Max deildinni væri með Kórónuveiruna en við sýnatöku kom í ljós að svo væri ekki. Sýnið reyndist neikvætt. 26. júní 2020 21:00
Víðir segir að karlalið Breiðabliks þurfi ekki að fara í sóttkví Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, staðfestir að karlalið Breiðabliks í fótbolta þurfi ekki að fara í sóttkví. Það hafi komið í ljós eftir smitrakningu. 26. júní 2020 20:42
Segjast vera tilbúin fyrir ýmsar aðstæður ,,Við vonum auðvitað það besta fyrir viðkomandi leikmenn, bæði í Breiðablik og Selfoss. En það er rétt, við erum að bíða eftir frekari niðurstöðu og fá upplýsingar um það mál. Það er því miður grunur á að það sé smit í Selfoss en það er ekki komin greining þannig við vitum ekki fyrir víst,“ 26. júní 2020 19:30
Ósáttur með að leikmaðurinn væri nafngreindur | Gerði allt rétt Þjálfari Breiðabliks skilur ekki hvernig fjölmiðlar vissu um málið fimm mínútum á eftir sér. Segir að það sé lítið að gera en að bíða og vona að enginn annar hafi smitast. 26. júní 2020 13:47