Náði myndbandi af harkalegum bardaga tveggja karra Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. júní 2020 13:16 Skjáskot úr myndbandinu. Mynd/Skjáskot Hlynur Vigfús Björnsson, íbúi á Bíldudal varð vitni að ansi ójöfnum leik í gærmorgun þegar karri, karlkyns rjúpa, gekk hreinlega frá öðrum karra í garðinum hjá Hlyni. Hlynur birti myndband af lokametrum bardagans í Facebook-hópnum Skotveiðispjallið en líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi gekk sigurvegarinn ansi hart fram í bardaganum, raunar svo hart fram að hann gekk að hinum dauðum. „Ég hef aldrei upplifað svona sjón áður,“ segir Hlynur í samtali við Vísi en hann vaknaði við sérkennileg hljóð fyrir utan svefnherbergisgluggann í gærmorgun. Voru það karrarnir tveir í hatrömum bardaga. „Þá voru þeir búnir að vera í bardaga áður en ég kíkti út. Þá teygði ég mig nú í símann en ég hélt að þetta væri nú ekki að ganga svona langt. Svo lá hann bara eftir,“ segir Hlynur. Líkt og sjá má á myndbandinu er fiður úti um allt í garðinum við upphaf myndbandsins, og því má reikna að bardaginn hafi staðið yfir í dágóða stund áður en Hlynur varð var við bardagann. „Þetta var eins og vígvöllur,“ segir Hlynur. Sem fyrr segir segist hann aldrei hafa séð viðlíka hegðun áður hjá rjúpu, þrátt fyrir að hafa stundað rjúpuveiðar í aldarfjórðung. Telur Hlynur líklegt að bardaginn hafi snúist um að annar þeirra hafi verið að verja óðalið sitt í grennd við heimili hans. Dýr Vesturbyggð Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Sjá meira
Hlynur Vigfús Björnsson, íbúi á Bíldudal varð vitni að ansi ójöfnum leik í gærmorgun þegar karri, karlkyns rjúpa, gekk hreinlega frá öðrum karra í garðinum hjá Hlyni. Hlynur birti myndband af lokametrum bardagans í Facebook-hópnum Skotveiðispjallið en líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi gekk sigurvegarinn ansi hart fram í bardaganum, raunar svo hart fram að hann gekk að hinum dauðum. „Ég hef aldrei upplifað svona sjón áður,“ segir Hlynur í samtali við Vísi en hann vaknaði við sérkennileg hljóð fyrir utan svefnherbergisgluggann í gærmorgun. Voru það karrarnir tveir í hatrömum bardaga. „Þá voru þeir búnir að vera í bardaga áður en ég kíkti út. Þá teygði ég mig nú í símann en ég hélt að þetta væri nú ekki að ganga svona langt. Svo lá hann bara eftir,“ segir Hlynur. Líkt og sjá má á myndbandinu er fiður úti um allt í garðinum við upphaf myndbandsins, og því má reikna að bardaginn hafi staðið yfir í dágóða stund áður en Hlynur varð var við bardagann. „Þetta var eins og vígvöllur,“ segir Hlynur. Sem fyrr segir segist hann aldrei hafa séð viðlíka hegðun áður hjá rjúpu, þrátt fyrir að hafa stundað rjúpuveiðar í aldarfjórðung. Telur Hlynur líklegt að bardaginn hafi snúist um að annar þeirra hafi verið að verja óðalið sitt í grennd við heimili hans.
Dýr Vesturbyggð Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Sjá meira