Bologna kaupir Ara en lánar hann til HK Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. júní 2020 13:07 Ari Sigurpálsson tekur slaginn með HK í sumar. mynd/hk Ítalska úrvalsdeildarfélagið Bologna hefur keypt Ara Sigurpálsson frá HK. Hann var lánaður til Bologna með kauprétti síðasta haust og ítalska félagið hefur nú gengið frá kaupunum á honum. Ari verður lánaður strax aftur til HK og mun spila með liðinu í sumar. Hann lék tvo leiki í Pepsi Max-deild karla á síðasta tímabili. Hann er yngsti leikmaður HK í efstu deild. Í vetur lék Ari með U-17 ára liði Bologna. Hann skoraði fjögur mörk og lagði upp átta í tólf leikjum. Bologna kaupir Ara Sigurpálsson.Bologna lánar Ara strax til baka til HK og mun hann leika með HK í Pepsi Max deildinni í sumar.Ari sem varð 17 ára í mars síðastliðnum lék sinn fyrsta leik í Pepsi Max-deildinni haustið 2019#liðfólksins #fotbolti pic.twitter.com/3cyTRNfCIT— HK (@HK_Kopavogur) June 11, 2020 Ari, sem hefur leikið fjórtán leiki fyrir yngri landslið Íslands, er annar tveggja Íslendinga sem eru á mála hjá Bologna. Andri Fannar Baldursson lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið félagsins í febrúar. HK mætir FH í fyrsta leik sínum í Pepsi Max-deildinni klukkan 18:00 á sunnudaginn. HK var spáð 10. sæti í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og formanna liðanna í deildinni sem var opinberuð í dag. Á síðasta tímabili endaði HK í 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar. Pepsi Max-deild karla HK Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Sjá meira
Ítalska úrvalsdeildarfélagið Bologna hefur keypt Ara Sigurpálsson frá HK. Hann var lánaður til Bologna með kauprétti síðasta haust og ítalska félagið hefur nú gengið frá kaupunum á honum. Ari verður lánaður strax aftur til HK og mun spila með liðinu í sumar. Hann lék tvo leiki í Pepsi Max-deild karla á síðasta tímabili. Hann er yngsti leikmaður HK í efstu deild. Í vetur lék Ari með U-17 ára liði Bologna. Hann skoraði fjögur mörk og lagði upp átta í tólf leikjum. Bologna kaupir Ara Sigurpálsson.Bologna lánar Ara strax til baka til HK og mun hann leika með HK í Pepsi Max deildinni í sumar.Ari sem varð 17 ára í mars síðastliðnum lék sinn fyrsta leik í Pepsi Max-deildinni haustið 2019#liðfólksins #fotbolti pic.twitter.com/3cyTRNfCIT— HK (@HK_Kopavogur) June 11, 2020 Ari, sem hefur leikið fjórtán leiki fyrir yngri landslið Íslands, er annar tveggja Íslendinga sem eru á mála hjá Bologna. Andri Fannar Baldursson lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið félagsins í febrúar. HK mætir FH í fyrsta leik sínum í Pepsi Max-deildinni klukkan 18:00 á sunnudaginn. HK var spáð 10. sæti í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og formanna liðanna í deildinni sem var opinberuð í dag. Á síðasta tímabili endaði HK í 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar.
Pepsi Max-deild karla HK Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Sjá meira