Allt að 20 stiga hiti í dag Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. júní 2020 08:16 Veðurspáin fyrir hádegið í dag. Veðurstofa Íslands/Skjáskot Í dag verður fremur hæg breytileg átt. Víða verður þurrt og bjart veður, en hiti verður á bilinu 13 til 20 stig að deginum, hlýjast norðanlands. Skýjað verður að mestu suðaustantil og hitinn þar 8 til 12 stig. Sunnanátt fer vaxandi í kvöld. Í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofu Íslands kemur fram að það sem eftir lifir vikunnar sé útlit fyrir suðlægar áttir, skýjað með köflum og vætu af og til sunnan og vestanlands. Lengst af verður léttskýjað á Norður- og Austurlandi. Hér að neðan má sjá veðurhorfur á landinu næstu daga, samkvæmt Veðurstofunni: Fimmtudagur: Suðvestan 5-13 m/s, dálítil rigning og hiti 8 til 12 stig, en bjartviðri á austanverðu landinu og hiti 13 til 20 stig að deginum. Föstudagur: Gengur í sunnan 8-15 m/s með rigningu vestantil. Hiti 9 til 14 stig. Heldur hægari vindur á austanverðu landinu, bjart með köflum og hiti að 22 stigum yfir daginn. Laugardagur: Suðlæg átt, skýjað með köflum og dálítil rigning af og til vestantil, en bjartviðri um landið austanvert. Hiti 10 til 20 stig að deginum, hlýjast á norðaustanlands. Sunnudagur og mánudagur: Suðlæg átt og dálítil rigning sunnan- og vestanlands, en þurrt um landið norðaustanvert. Hlýtt í veðri. Þriðjudagur: Útlit fyrir sunnanátt og skúrir á Suður- og Vesturlandi en annars bjartviðri. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Mótmæla brottvísun Oscars Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira
Í dag verður fremur hæg breytileg átt. Víða verður þurrt og bjart veður, en hiti verður á bilinu 13 til 20 stig að deginum, hlýjast norðanlands. Skýjað verður að mestu suðaustantil og hitinn þar 8 til 12 stig. Sunnanátt fer vaxandi í kvöld. Í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofu Íslands kemur fram að það sem eftir lifir vikunnar sé útlit fyrir suðlægar áttir, skýjað með köflum og vætu af og til sunnan og vestanlands. Lengst af verður léttskýjað á Norður- og Austurlandi. Hér að neðan má sjá veðurhorfur á landinu næstu daga, samkvæmt Veðurstofunni: Fimmtudagur: Suðvestan 5-13 m/s, dálítil rigning og hiti 8 til 12 stig, en bjartviðri á austanverðu landinu og hiti 13 til 20 stig að deginum. Föstudagur: Gengur í sunnan 8-15 m/s með rigningu vestantil. Hiti 9 til 14 stig. Heldur hægari vindur á austanverðu landinu, bjart með köflum og hiti að 22 stigum yfir daginn. Laugardagur: Suðlæg átt, skýjað með köflum og dálítil rigning af og til vestantil, en bjartviðri um landið austanvert. Hiti 10 til 20 stig að deginum, hlýjast á norðaustanlands. Sunnudagur og mánudagur: Suðlæg átt og dálítil rigning sunnan- og vestanlands, en þurrt um landið norðaustanvert. Hlýtt í veðri. Þriðjudagur: Útlit fyrir sunnanátt og skúrir á Suður- og Vesturlandi en annars bjartviðri. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Mótmæla brottvísun Oscars Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira