Einn besti kylfingurinn og konan hans styrkja kvennagolfið svo um munar Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2020 17:00 Danny Rose er í 14. sæti heimslistans. visir/getty Justin Rose, sem var efstur á heimslista golfsins í þrettán vikur árið 2018, hefur ásamt konu sinni ákveðið að leggja kvennagolfinu lið og rúmlega það. Rose og kona hans, Kate Rose, hafa sett á laggirnar mótaröð sem telja sjö mót en það hefst 18. júní. Mótið verður fyrir breska kvenkylfinga og spilað bak við luktar dyr í beinni á Sky Sports. Fyrsta mótið fer fram á Brockenhurst Manor vellinum en Rose er sagður leggja 35 þúsund pund í verðlaunaféð á mótinu. Golfvellirnir munu leggja það fé sem þeir fá fyrir að leigja vellina út í góðgerðamál. Kylfingarnir Liz Young og Jason MacNiven höfðu hugsað sér að setja svipað mót á laggirnar og vantaði styrktaraðila. Justin Rose var fljótur til og mótaröðin mun nú hefjast 18. júní. Kate and I are excited to host the Rose Ladies Series - over multiple great courses this summer in England @RoyalStGeorges1 @bearwoodlakes @JCBGolfCC @BrokenhurstGC @Bucksgolfclub @Moorparkgolf https://t.co/S7nRefUg9S pic.twitter.com/YZXx3vSI90— Justin ROSE (@JustinRose99) June 7, 2020 Golf Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Justin Rose, sem var efstur á heimslista golfsins í þrettán vikur árið 2018, hefur ásamt konu sinni ákveðið að leggja kvennagolfinu lið og rúmlega það. Rose og kona hans, Kate Rose, hafa sett á laggirnar mótaröð sem telja sjö mót en það hefst 18. júní. Mótið verður fyrir breska kvenkylfinga og spilað bak við luktar dyr í beinni á Sky Sports. Fyrsta mótið fer fram á Brockenhurst Manor vellinum en Rose er sagður leggja 35 þúsund pund í verðlaunaféð á mótinu. Golfvellirnir munu leggja það fé sem þeir fá fyrir að leigja vellina út í góðgerðamál. Kylfingarnir Liz Young og Jason MacNiven höfðu hugsað sér að setja svipað mót á laggirnar og vantaði styrktaraðila. Justin Rose var fljótur til og mótaröðin mun nú hefjast 18. júní. Kate and I are excited to host the Rose Ladies Series - over multiple great courses this summer in England @RoyalStGeorges1 @bearwoodlakes @JCBGolfCC @BrokenhurstGC @Bucksgolfclub @Moorparkgolf https://t.co/S7nRefUg9S pic.twitter.com/YZXx3vSI90— Justin ROSE (@JustinRose99) June 7, 2020
Golf Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira