Schalke varar Sevilla við Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2020 20:00 Salif Sane og Markus Schubert, leikmenn Schalke, svekkja sig á enn einu tapi Schalke á árinu 2020. vísir/getty Spænska úrvalsdeildarliðið Sevilla setti færslu á Twitter-síðu sína í gær þar sem þeir hvöttu enska stuðningsmenn til þess að flykkja sér á bak við liðið en spænska deildin hefst aftur um næstu helgi. Nokkur lið víðs vegar um Evrópu hafa gert slíkt hið sama og hvatti Sevilla enska stuðningsmenn til þess að styðja Sevilla á Spáni en spænski boltinn byrjar aftur næsta fimmtudag. Það er ekki bara Sevilla sem hefur farið þessa leið því Schalke gerði slíkt við sama á dögunum. Gengi þeirra eftir að þýski boltinn fór aftur af stað hefur reyndar verið hörmulegt og þeir vöruðu Sevilla-menn við. Careful guys, we did this and things haven't gone well since https://t.co/Zkwyn8PwLT— FC Schalke 04 ( ) (@s04_en) June 5, 2020 Áður en þýski boltinn fór aftur af stað um miðjan maímanúð setti Schalke svipaða færslu inn á sína miðla og gengið hefur ekki verið merkilegt; fjórir tapleikir í fjórum leikjum og einungis eitt mark skorað. Schalke var lengi vel ofarlega í töflunni en er nú komið niður í 10. sæti deildarinnar. Það er spennandi að sjá hvaða áhrif færslan hefur á Sevilla sem mætir Real Betis í fyrsta leiknum eftir kórónuveiruhléið. CALLING ALL @premierleague FANS We have a reason for fans of EVERY PL club to support FC Schalke 04 for the remainder of the Bundesliga season! THREAD pic.twitter.com/ge1UoUyMku— FC Schalke 04 ( ) (@s04_en) May 11, 2020 Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fleiri fréttir Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira
Spænska úrvalsdeildarliðið Sevilla setti færslu á Twitter-síðu sína í gær þar sem þeir hvöttu enska stuðningsmenn til þess að flykkja sér á bak við liðið en spænska deildin hefst aftur um næstu helgi. Nokkur lið víðs vegar um Evrópu hafa gert slíkt hið sama og hvatti Sevilla enska stuðningsmenn til þess að styðja Sevilla á Spáni en spænski boltinn byrjar aftur næsta fimmtudag. Það er ekki bara Sevilla sem hefur farið þessa leið því Schalke gerði slíkt við sama á dögunum. Gengi þeirra eftir að þýski boltinn fór aftur af stað hefur reyndar verið hörmulegt og þeir vöruðu Sevilla-menn við. Careful guys, we did this and things haven't gone well since https://t.co/Zkwyn8PwLT— FC Schalke 04 ( ) (@s04_en) June 5, 2020 Áður en þýski boltinn fór aftur af stað um miðjan maímanúð setti Schalke svipaða færslu inn á sína miðla og gengið hefur ekki verið merkilegt; fjórir tapleikir í fjórum leikjum og einungis eitt mark skorað. Schalke var lengi vel ofarlega í töflunni en er nú komið niður í 10. sæti deildarinnar. Það er spennandi að sjá hvaða áhrif færslan hefur á Sevilla sem mætir Real Betis í fyrsta leiknum eftir kórónuveiruhléið. CALLING ALL @premierleague FANS We have a reason for fans of EVERY PL club to support FC Schalke 04 for the remainder of the Bundesliga season! THREAD pic.twitter.com/ge1UoUyMku— FC Schalke 04 ( ) (@s04_en) May 11, 2020
Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fleiri fréttir Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira