Innlent

Bein út­sending: Markaðs­verk­efnið Ís­land – saman í sókn

Atli Ísleifsson skrifar
Fundurinn stendur milli klukkan 13 og 15.
Fundurinn stendur milli klukkan 13 og 15. Íslandsstofa

Íslandsstofa stendur fyrir kynningar- og vinnufundar fyrir hagaðila og aðra áhugasama um markaðsverkefnið Ísland – saman í sókn í dag, milli klukkan 13 og 15.

Hægt er að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan, en á fundinum verður verkefnið kynnt, ásamt niðurstöðum nýrrar markaðsgreiningar Íslandsstofu.

„Seinni hlutinn fer fram í formi vinnustofu fyrir hagaðila þar sem farið verður yfir áherslur verkefnisins ásamt nýjum tækifærum og hindrunum Íslands sem áfangastaðar í breyttum heimi.“

Dagskrá

Opnun fundar og fundarstjórn

Sigríður Dögg Guðmundsdóttir, fagstjóri ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu.

Ávarp ráðherra 

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

Breyttur heimur og nýjar þarfir ferðamanna

Lenny Stern, M&C Saatchi

Kynning á markaðsverkefni og niðurstöður nýrrar markaðsgreiningar Íslandsstofu

Daði Guðjónsson, fagstjóri neytendamarkaðssetningar hjá Íslandsstofu

Vinnustofa með hagaðilum

Samstarf, áherslur, hindranir og tækifæri Íslands í breyttum heimi




Fleiri fréttir

Sjá meira


×