Frumvarp um ríkisstuðning á uppsagnafresti samþykkt Andri Eysteinsson og Sylvía Hall skrifa 29. maí 2020 23:28 Frumvarp ríkisstjórnarinnar var samþykkt með 48 atkvæðum. Vísir/Vilhelm Frumvarp ríkisstjórnarinnar um ríkisstuðning á uppsagnarfresti var samþykkt á Alþingi nú skömmu fyrir klukkan ellefu í kvöld. Frumvarpið felur í sér að ríkissjóður greiði hluta launakostnaðar atvinnurekenda á uppsagnarfresti til að draga úr líkum á gjaldþroti. Fjörugar umræður sköpuðust á þinginu í kvöld og gagnrýndu meðlimir stjórnarandstöðunnar að frumvarpið gæti skapað hvata fyrir fyrirtæki að segja fólki upp. Sama var uppi á teningunum í umræðum um málið í dag en þingmenn stjórnarandstöðunnar sögðust óttast að frumvarpið óbreytt myndi hvetja fyrirtæki til uppsagna. Stjórnarliðar fullyrtu þó að fyrirtæki þyrftu að uppfylla ströng skilyrði til þess að geta nýtt úrræðið. Búist er við að aðgerðin kosti ríkissjóð allt að 27 milljarða króna. Tekjur þeirra fyrirtækja sem nýta úrræðið þurfa að hafa dregist saman um 75% á þriggja mánaða tímabili. Þá eru settar margvíslegar skorður í frumvarpinu við úthlutun arðgreiðslna hjá fyrirtækjum sem njóta úrræðisins. Eftir þónokkrar umræður og atkvæðagreiðslur um hinar ýmsu breytingartillögur voru greidd atkvæði um frumvarpið í heild sinni og fór svo að frumvarpið var samþykkt með 48 samhljóða atkvæðum. Alþingi Samkomubann á Íslandi Vinnumarkaður Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Sjá meira
Frumvarp ríkisstjórnarinnar um ríkisstuðning á uppsagnarfresti var samþykkt á Alþingi nú skömmu fyrir klukkan ellefu í kvöld. Frumvarpið felur í sér að ríkissjóður greiði hluta launakostnaðar atvinnurekenda á uppsagnarfresti til að draga úr líkum á gjaldþroti. Fjörugar umræður sköpuðust á þinginu í kvöld og gagnrýndu meðlimir stjórnarandstöðunnar að frumvarpið gæti skapað hvata fyrir fyrirtæki að segja fólki upp. Sama var uppi á teningunum í umræðum um málið í dag en þingmenn stjórnarandstöðunnar sögðust óttast að frumvarpið óbreytt myndi hvetja fyrirtæki til uppsagna. Stjórnarliðar fullyrtu þó að fyrirtæki þyrftu að uppfylla ströng skilyrði til þess að geta nýtt úrræðið. Búist er við að aðgerðin kosti ríkissjóð allt að 27 milljarða króna. Tekjur þeirra fyrirtækja sem nýta úrræðið þurfa að hafa dregist saman um 75% á þriggja mánaða tímabili. Þá eru settar margvíslegar skorður í frumvarpinu við úthlutun arðgreiðslna hjá fyrirtækjum sem njóta úrræðisins. Eftir þónokkrar umræður og atkvæðagreiðslur um hinar ýmsu breytingartillögur voru greidd atkvæði um frumvarpið í heild sinni og fór svo að frumvarpið var samþykkt með 48 samhljóða atkvæðum.
Alþingi Samkomubann á Íslandi Vinnumarkaður Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Sjá meira