Spilað á 32 dögum í röð þegar spænski fótboltinn snýr aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2020 11:30 Lionel Messi, Luis Suarez og félagar í Barcelona hafa beðið lengi eftir að fá að spila að nýju. Börsungar eru með tveggja stiga forskot á Real Madrid á toppnum. Getty/David Price Þýska fótboltadeildin er komin af stað og það styttist í að fleiri af þeim stóru bætist í hópinn. Spánverjar eru búnir að raða upp sinni leikjadagskrá í La Liga eftir COVID-19. Spænska knattspyrnusambandið ætlar að leyfa það að það verðu spilað í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á hverjum degi þegar hún fer aftur af stað eftir kórónuveiruhléið. There will be La Liga football to watch EVERY SINGLE DAY when it returns And the dates for every remaining fixture have been revealed https://t.co/asOBQ3Yj6t— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 28, 2020 Hingað til hefur ekki verið leyfilegt að spila leiki á mánudögum og föstudögum en RFEF hefur nú tekið þá reglugerð út til að hjálpa til við endurkomuna eftir COVID-19. Spænska íþróttablaðið Marca slær því upp að það verði spilað í deildinni 32 daga í röð þegar spænska deildin fer af stað. Frá 11. júní til 12. júlí þá verður að minnsta kosti einn leikur í La Liga á hverjum degi. Það fylgir þó sögunni að enginn leikur má hefjast fyrir 19.30 á virkum dögum. Los partidos de fútbol no podrán empezar antes de las siete y media de la tarde por motivos de salud https://t.co/DOMiKcz6Bm Informa @jfelixdiaz— MARCA (@marca) May 28, 2020 Tvær síðustu umferðirnar fara síðan fram á sama tíma en þær verða 15. júlí og 19. júlí. Spánverjar eru því að taka stökkið að vera með engan fótbolta í þrjá mánuði í að verða með fótboltaleiki á hverjum degi í meira en mánuð. Það er líka mikil spenna í baráttunni um spænska meistaratitilinn. Barcelona var með tveggja stiga forskot á Real Madrid þegar deildin var stöðvuð í mars. Spænski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Þýska fótboltadeildin er komin af stað og það styttist í að fleiri af þeim stóru bætist í hópinn. Spánverjar eru búnir að raða upp sinni leikjadagskrá í La Liga eftir COVID-19. Spænska knattspyrnusambandið ætlar að leyfa það að það verðu spilað í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á hverjum degi þegar hún fer aftur af stað eftir kórónuveiruhléið. There will be La Liga football to watch EVERY SINGLE DAY when it returns And the dates for every remaining fixture have been revealed https://t.co/asOBQ3Yj6t— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 28, 2020 Hingað til hefur ekki verið leyfilegt að spila leiki á mánudögum og föstudögum en RFEF hefur nú tekið þá reglugerð út til að hjálpa til við endurkomuna eftir COVID-19. Spænska íþróttablaðið Marca slær því upp að það verði spilað í deildinni 32 daga í röð þegar spænska deildin fer af stað. Frá 11. júní til 12. júlí þá verður að minnsta kosti einn leikur í La Liga á hverjum degi. Það fylgir þó sögunni að enginn leikur má hefjast fyrir 19.30 á virkum dögum. Los partidos de fútbol no podrán empezar antes de las siete y media de la tarde por motivos de salud https://t.co/DOMiKcz6Bm Informa @jfelixdiaz— MARCA (@marca) May 28, 2020 Tvær síðustu umferðirnar fara síðan fram á sama tíma en þær verða 15. júlí og 19. júlí. Spánverjar eru því að taka stökkið að vera með engan fótbolta í þrjá mánuði í að verða með fótboltaleiki á hverjum degi í meira en mánuð. Það er líka mikil spenna í baráttunni um spænska meistaratitilinn. Barcelona var með tveggja stiga forskot á Real Madrid þegar deildin var stöðvuð í mars.
Spænski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira