Þessi lið myndu mætast í NBA ef byrjað verður strax á úrslitakeppni með breyttu sniði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2020 14:45 Kawhi Leonard með Larry O'Brien bikarinn eftir að Toronto Raptors liðið vann Golden State Warriors í lokaúrslitum NBA-deildarinnar á síðasta ári. EPA-EFE/LARRY W. SMITH NBA deildin í körfubolta vinnur nú hörðum höndum að endurkomu deildarinnar eftir COVID-19 og virðist vera sem svo að mikill meirihluti allra tengdum deildinni sé á því að klára eigi tímabilið. NBA ætlar sér að finna einn keppnisstað þar sem öll liðin geta haldið sig á meðan keppnin er kláruð og þykir Disney World vera líklegasti kosturinn fyrir slíkan NBA-heim. Það eru líka að aukast líkurnar á því að byrja bara strax á úrslitakeppninni og sleppa síðustu tuttugu leikjunum af deildarkeppninni. Það myndi þýða það að aðeins sextán lið af þrjátíu myndu hefja keppni en hin fjórtán væru komin í sumarfrí. If the NBA returned with playoff teams seeded 1-16, this is what the matchups would be ?? pic.twitter.com/hbNmTKEw4M— ESPN (@espn) May 27, 2020 Úrslitakeppni NBA-deildarinnar ef oftast tvískipt það er í Vestur og Austurdeild. Sigurvegarar hvorrar deildar hafa síðan mæst í lokaúrslitunum. Los Angeles Lakers í Vesturdeildinni mætir því aldrei Boston Celtics í Austurdeildinni fyrr en í lokaúrslitunum. Ýmsar hugmyndir hafa verið uppi síðustu ár um að breyta þessu og margir eru á því að nú eigi NBA-deildin að nýta tækifærið og prufa þetta nú þegar allt er á hvolfi hvort sem er. Sextán lið kæmust þá í úrslitakeppnina og liðið með besta árangurinn myndi mæta liðinu með slakasta sigurhlutfallið, liðið í öðru sæti myndi mæta næstsíðasta liðinu og svo framvegis. Liðin sem myndu mætast samkvæmt þessu væru þá: Milwaukee Bucks (1) - Orlando Magic (16) Los Angeles Lakers - Brooklyn Nets (15) Toronto Raptors (3) - Memphis Grizzlies (14) Los Angeles Clippers (4) - Dallas Mavericks (13) Boston Celtics (5) - Philadelphia 76ers (12) Denver Nuggets (6) - Indiana Pacers (11) Utah Jazz (7) - Houston Rockets (10) Miami Heat (8) - Oklahoma City Thunder (9) Rachel Nichols, Kendrick Perkins og Brian Windhorst fóru saman yfir þennan möguleika í þættinum The Jump en það má sjá spjall þeirra hér fyrir neðan. watch on YouTube NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
NBA deildin í körfubolta vinnur nú hörðum höndum að endurkomu deildarinnar eftir COVID-19 og virðist vera sem svo að mikill meirihluti allra tengdum deildinni sé á því að klára eigi tímabilið. NBA ætlar sér að finna einn keppnisstað þar sem öll liðin geta haldið sig á meðan keppnin er kláruð og þykir Disney World vera líklegasti kosturinn fyrir slíkan NBA-heim. Það eru líka að aukast líkurnar á því að byrja bara strax á úrslitakeppninni og sleppa síðustu tuttugu leikjunum af deildarkeppninni. Það myndi þýða það að aðeins sextán lið af þrjátíu myndu hefja keppni en hin fjórtán væru komin í sumarfrí. If the NBA returned with playoff teams seeded 1-16, this is what the matchups would be ?? pic.twitter.com/hbNmTKEw4M— ESPN (@espn) May 27, 2020 Úrslitakeppni NBA-deildarinnar ef oftast tvískipt það er í Vestur og Austurdeild. Sigurvegarar hvorrar deildar hafa síðan mæst í lokaúrslitunum. Los Angeles Lakers í Vesturdeildinni mætir því aldrei Boston Celtics í Austurdeildinni fyrr en í lokaúrslitunum. Ýmsar hugmyndir hafa verið uppi síðustu ár um að breyta þessu og margir eru á því að nú eigi NBA-deildin að nýta tækifærið og prufa þetta nú þegar allt er á hvolfi hvort sem er. Sextán lið kæmust þá í úrslitakeppnina og liðið með besta árangurinn myndi mæta liðinu með slakasta sigurhlutfallið, liðið í öðru sæti myndi mæta næstsíðasta liðinu og svo framvegis. Liðin sem myndu mætast samkvæmt þessu væru þá: Milwaukee Bucks (1) - Orlando Magic (16) Los Angeles Lakers - Brooklyn Nets (15) Toronto Raptors (3) - Memphis Grizzlies (14) Los Angeles Clippers (4) - Dallas Mavericks (13) Boston Celtics (5) - Philadelphia 76ers (12) Denver Nuggets (6) - Indiana Pacers (11) Utah Jazz (7) - Houston Rockets (10) Miami Heat (8) - Oklahoma City Thunder (9) Rachel Nichols, Kendrick Perkins og Brian Windhorst fóru saman yfir þennan möguleika í þættinum The Jump en það má sjá spjall þeirra hér fyrir neðan. watch on YouTube
Liðin sem myndu mætast samkvæmt þessu væru þá: Milwaukee Bucks (1) - Orlando Magic (16) Los Angeles Lakers - Brooklyn Nets (15) Toronto Raptors (3) - Memphis Grizzlies (14) Los Angeles Clippers (4) - Dallas Mavericks (13) Boston Celtics (5) - Philadelphia 76ers (12) Denver Nuggets (6) - Indiana Pacers (11) Utah Jazz (7) - Houston Rockets (10) Miami Heat (8) - Oklahoma City Thunder (9)
NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira