Sá sem lést var á sjötugsaldri Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 17. apríl 2020 18:11 Sjúklingurinn sem lést af völdum COVID-19 á Landspítalanum í gær var á sjötugsaldri. Níu eru látnir af völdum sjúkdómsins á Íslandi. Af þeim níu sem látist hafa af völdum sjúkdómsins létust sjö á Landspítalanum, einn á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík og einn á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík. Sá sem lést á Húsavík var erlendur ferðamaður á fertugsaldri. Aðrir sem látið hafa lífið af völdum sjúkdómsins voru komnir yfir sextugt. Andlát vegna COVID-19Grafík/Hafsteinn Fimmtán greindust með kórónuveiruna síðastliðinn sólarhring en það eru aðeins fleiri en í síðustu daga. Þrír eru á gjörgæsludeildum Landspítalans og á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Þar af eru tveir í öndunarvél. „Kúrfan er svona á svipuðu róli. Í kringum tíu plús mínus og þetta er svona eins og við höfum sagt áður að fallið niður er svona tiltölulega hægt og hefur það verið í öðrum löndum og ég held að við þurfum ekki að búast við því að það fari mjög hratt niður,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir óvíst hvernig hægt verði að hátta samkomum í sumar. Vísir/Vilhelm Í minnisblaði sem sóttvarnarlæknir sendi heilbrigðisráðherra á dögunum kom fram að gert er ráð fyrir að fjöldasamkomur í sumar verði miðaðar við tvö þúsund manns. Þórólfur segir ekkert fast í hendi og enn eigi eftir að taka ákvörðun um fjöldatakmarkanir í sumar. „Við erum svona að reyna að fara bil beggja með því að tala um sumarið. Hvenær nákvæmlega tvö þúsund manna samkomur verða settar á, eða leyfðar, það er bara ómögulegt að segja eða hvort yfirleitt. Það verður bara að ráðast eftir því hvernig faraldurinn þróast. Ef að faraldurinn fer kannski að fara upp á við. Ég tala nú ekki um ef hann fer að koma á staði þar sem að menn áætla að halda svona samkomur þá held ég að það segi sig nú sjálft að menn þurfa að grípa til strangari aðgerða. Þannig að þetta er svona endurmat á hverjum degi sem að þarf að eiga sér stað,“ segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Lést á Landspítalanum vegna Covid-19 Sjúklingur lést undanfarinn sólarhring á Landspítalanum vegna Covid-19 sjúkdómsins. Þetta kemur fram á vef Landspítalans. 17. apríl 2020 11:19 Andlát vegna Covid-19 Sjúklingur lést undanfarinn sólarhring á Landspítala vegna Covid-19 sjúkdómsins. 11. apríl 2020 12:21 Andlát af völdum kórónuveirunnar Sjúklingur lést á Landspítala undanfarinn sólarhring vegna Covid-19 smits. 10. apríl 2020 13:04 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira
Sjúklingurinn sem lést af völdum COVID-19 á Landspítalanum í gær var á sjötugsaldri. Níu eru látnir af völdum sjúkdómsins á Íslandi. Af þeim níu sem látist hafa af völdum sjúkdómsins létust sjö á Landspítalanum, einn á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík og einn á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík. Sá sem lést á Húsavík var erlendur ferðamaður á fertugsaldri. Aðrir sem látið hafa lífið af völdum sjúkdómsins voru komnir yfir sextugt. Andlát vegna COVID-19Grafík/Hafsteinn Fimmtán greindust með kórónuveiruna síðastliðinn sólarhring en það eru aðeins fleiri en í síðustu daga. Þrír eru á gjörgæsludeildum Landspítalans og á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Þar af eru tveir í öndunarvél. „Kúrfan er svona á svipuðu róli. Í kringum tíu plús mínus og þetta er svona eins og við höfum sagt áður að fallið niður er svona tiltölulega hægt og hefur það verið í öðrum löndum og ég held að við þurfum ekki að búast við því að það fari mjög hratt niður,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir óvíst hvernig hægt verði að hátta samkomum í sumar. Vísir/Vilhelm Í minnisblaði sem sóttvarnarlæknir sendi heilbrigðisráðherra á dögunum kom fram að gert er ráð fyrir að fjöldasamkomur í sumar verði miðaðar við tvö þúsund manns. Þórólfur segir ekkert fast í hendi og enn eigi eftir að taka ákvörðun um fjöldatakmarkanir í sumar. „Við erum svona að reyna að fara bil beggja með því að tala um sumarið. Hvenær nákvæmlega tvö þúsund manna samkomur verða settar á, eða leyfðar, það er bara ómögulegt að segja eða hvort yfirleitt. Það verður bara að ráðast eftir því hvernig faraldurinn þróast. Ef að faraldurinn fer kannski að fara upp á við. Ég tala nú ekki um ef hann fer að koma á staði þar sem að menn áætla að halda svona samkomur þá held ég að það segi sig nú sjálft að menn þurfa að grípa til strangari aðgerða. Þannig að þetta er svona endurmat á hverjum degi sem að þarf að eiga sér stað,“ segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Lést á Landspítalanum vegna Covid-19 Sjúklingur lést undanfarinn sólarhring á Landspítalanum vegna Covid-19 sjúkdómsins. Þetta kemur fram á vef Landspítalans. 17. apríl 2020 11:19 Andlát vegna Covid-19 Sjúklingur lést undanfarinn sólarhring á Landspítala vegna Covid-19 sjúkdómsins. 11. apríl 2020 12:21 Andlát af völdum kórónuveirunnar Sjúklingur lést á Landspítala undanfarinn sólarhring vegna Covid-19 smits. 10. apríl 2020 13:04 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira
Lést á Landspítalanum vegna Covid-19 Sjúklingur lést undanfarinn sólarhring á Landspítalanum vegna Covid-19 sjúkdómsins. Þetta kemur fram á vef Landspítalans. 17. apríl 2020 11:19
Andlát vegna Covid-19 Sjúklingur lést undanfarinn sólarhring á Landspítala vegna Covid-19 sjúkdómsins. 11. apríl 2020 12:21
Andlát af völdum kórónuveirunnar Sjúklingur lést á Landspítala undanfarinn sólarhring vegna Covid-19 smits. 10. apríl 2020 13:04