Perlur Íslands: Gönguleiðirnar hver annarri fallegri Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. maí 2020 22:00 Frá „súrefnishamingju helgarinnar“ hjá Kolbrúnu Pálínu Helgadóttur. Með henni er sambýlismaður hennar og útivistarbrasari, Jón Haukur Baldvins. Mynd/Kolbrún Pálína „Það verður að viðurkennast að það er hægara sagt en gert að velja einn uppáhalds stað á landinu okkar því það er hreinlega ævintýri líkast,“ segir Kolbrún Pálína Helgadóttir, fjölmiðlakona og markaðsstýra Kaffi List, Listasafni Íslands. Mynd/Kolbrún Pálína „Ég er búin að flakka mikið með góðu fólki um landið undanfarin ár svo þeir eru nokkrir staðirnir sem mér þykir extra vænt um, til að mynda Snæfellsnesið þar sem orkan er hreinlega áþreifanleg og umhverfið einstakt.“ „Með molunum mínum á flandri en þau eru dugleg að þvælast með mér um allt.“Mynd/Kolbrún Pálína „Svo er það Hauganesið og Siglunesið sem ég kynntist í fyrra sumar en allir þessir staðir eiga það sameiginlegt að vera við sjóinn sem hefur mikið aðdráttarafl fyrir mig þar sem ég syndi í honum við öll tækifæri.“ Mynd/Kolbrún Pálína Mynd/Kolbrún Pálína „Einnig gekk ég Móskarðshnjúka í fyrsta sinn á dögunum og fegurðin þar er engu lík.“ Mynd/Kolbrún Pálína Þórsmörkin efst á listanum „Ég ætla engu að siður að nefna Þórsmörkina sem minn uppáhalds stað að þessu sinni en ég fór í frábæra ferð þangað síðastliðið sumar þar sem náttúran bauð upp á algjöra sýningu. Við gengum nokkrar göngur á svæðinu hver annarri fallegri. Leiðin inn í Þórsmörk er líka ákveðið ævintýri út af fyrir sig sem allir íslenskir náttúruunnendur ættu að upplifa. Í sumar stefni ég að því́ að fara lengri leiðina og ganga Fimmvörðuhálsinn sem er mikið tilhlökkunarefni. Mynd/Kolbrún Pálína Mynd/Kolbrún Pálína Perlur Íslands Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Tengdar fréttir Perlur Íslands: „Íslensk fegurð hvert sem augað leiðir þig“ Frumkvöðullinn Elísabet Gunnars á erfitt með að velja sinn uppáhalds ferðamannastað á Íslandi. heimsækir Fnjóskadal á hverju ári með fjölskyldunni. 22. maí 2020 12:00 Perlur Íslands: „Það er ekki hægt að komast þangað öðruvísi en að sigla“ Garpur Elísabetarson kvikmyndagerðarmaður hefur starfað sem leiðsögumaður í nokkur ár. Hann hefur ferðast um allt landið en Aðalvík er samt í mestu uppáhaldi, paradís án rafmagns og símasambands. 20. maí 2020 09:00 Perlur Íslands: „Einhver fallegasta dagleið sem Ísland hefur upp á að bjóða“ „Ég ætla að velja Fimmvörðuháls, enda einhver fallegasta dagleið sem Ísland hefur uppá að bjóða,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra en hún mun ferðast innanlands í sumar og hefur gert töluvert af því undanfarin ár. 19. maí 2020 07:01 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið
„Það verður að viðurkennast að það er hægara sagt en gert að velja einn uppáhalds stað á landinu okkar því það er hreinlega ævintýri líkast,“ segir Kolbrún Pálína Helgadóttir, fjölmiðlakona og markaðsstýra Kaffi List, Listasafni Íslands. Mynd/Kolbrún Pálína „Ég er búin að flakka mikið með góðu fólki um landið undanfarin ár svo þeir eru nokkrir staðirnir sem mér þykir extra vænt um, til að mynda Snæfellsnesið þar sem orkan er hreinlega áþreifanleg og umhverfið einstakt.“ „Með molunum mínum á flandri en þau eru dugleg að þvælast með mér um allt.“Mynd/Kolbrún Pálína „Svo er það Hauganesið og Siglunesið sem ég kynntist í fyrra sumar en allir þessir staðir eiga það sameiginlegt að vera við sjóinn sem hefur mikið aðdráttarafl fyrir mig þar sem ég syndi í honum við öll tækifæri.“ Mynd/Kolbrún Pálína Mynd/Kolbrún Pálína „Einnig gekk ég Móskarðshnjúka í fyrsta sinn á dögunum og fegurðin þar er engu lík.“ Mynd/Kolbrún Pálína Þórsmörkin efst á listanum „Ég ætla engu að siður að nefna Þórsmörkina sem minn uppáhalds stað að þessu sinni en ég fór í frábæra ferð þangað síðastliðið sumar þar sem náttúran bauð upp á algjöra sýningu. Við gengum nokkrar göngur á svæðinu hver annarri fallegri. Leiðin inn í Þórsmörk er líka ákveðið ævintýri út af fyrir sig sem allir íslenskir náttúruunnendur ættu að upplifa. Í sumar stefni ég að því́ að fara lengri leiðina og ganga Fimmvörðuhálsinn sem er mikið tilhlökkunarefni. Mynd/Kolbrún Pálína Mynd/Kolbrún Pálína
Perlur Íslands Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Tengdar fréttir Perlur Íslands: „Íslensk fegurð hvert sem augað leiðir þig“ Frumkvöðullinn Elísabet Gunnars á erfitt með að velja sinn uppáhalds ferðamannastað á Íslandi. heimsækir Fnjóskadal á hverju ári með fjölskyldunni. 22. maí 2020 12:00 Perlur Íslands: „Það er ekki hægt að komast þangað öðruvísi en að sigla“ Garpur Elísabetarson kvikmyndagerðarmaður hefur starfað sem leiðsögumaður í nokkur ár. Hann hefur ferðast um allt landið en Aðalvík er samt í mestu uppáhaldi, paradís án rafmagns og símasambands. 20. maí 2020 09:00 Perlur Íslands: „Einhver fallegasta dagleið sem Ísland hefur upp á að bjóða“ „Ég ætla að velja Fimmvörðuháls, enda einhver fallegasta dagleið sem Ísland hefur uppá að bjóða,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra en hún mun ferðast innanlands í sumar og hefur gert töluvert af því undanfarin ár. 19. maí 2020 07:01 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið
Perlur Íslands: „Íslensk fegurð hvert sem augað leiðir þig“ Frumkvöðullinn Elísabet Gunnars á erfitt með að velja sinn uppáhalds ferðamannastað á Íslandi. heimsækir Fnjóskadal á hverju ári með fjölskyldunni. 22. maí 2020 12:00
Perlur Íslands: „Það er ekki hægt að komast þangað öðruvísi en að sigla“ Garpur Elísabetarson kvikmyndagerðarmaður hefur starfað sem leiðsögumaður í nokkur ár. Hann hefur ferðast um allt landið en Aðalvík er samt í mestu uppáhaldi, paradís án rafmagns og símasambands. 20. maí 2020 09:00
Perlur Íslands: „Einhver fallegasta dagleið sem Ísland hefur upp á að bjóða“ „Ég ætla að velja Fimmvörðuháls, enda einhver fallegasta dagleið sem Ísland hefur uppá að bjóða,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra en hún mun ferðast innanlands í sumar og hefur gert töluvert af því undanfarin ár. 19. maí 2020 07:01