„Bóluefni má ekki bara vera fyrir þau ríku“ Andri Eysteinsson skrifar 19. maí 2020 21:03 Andrew Cuomo er ríkisstjóri New York. Getty/Al Bello Bóluefnið verður að vera aðgengilegt fyrir alla. Við getum ekki látið stöðuna verða þá að eingöngu þau ríku geti verið bólusett vegna þess að eitt fyrirtæki eigi réttinn að framleiðslu bóluefnisins,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York á blaðamannafundi sínum vegna faraldurs kórónuveirunnar. Reuters greinir frá. Cuomo fjallaði um mikilvægi þess að hægt yrði að dreifa bóluefninu eftir að fregnir bárust af góðum árangri lyfjatæknifyrirtækisins Moderna í þróun bóluefnis. New York ríki hefur farið hvað verst út úr faraldrinum í Bandaríkjunum en rúmlega 28.551 hafa látist í New York af völdum veirunnar. Á blaðamannafundinum gagnrýndi Cuomo einnig ríkisstjórn Bandaríkjanna. „Þú verður að vita hvað þú ert að gera, ekki bara líta út fyrir það eða hljóma þannig,“ sagði Cuomo án þess að nefna nokkurn á nafn. Talið er þó líklegast að Cuomo hafi beint orðum sínum beint að forsetanum sjálfum þegar hann sagði „Þú verður að vera snjall. Þú munt ekki ná að tísta þig í gegnum faraldurinn.“ Cuomo sagði þá einnig að vegna minningarathafna um látna hermenn um komandi helgi verði samkomubann rýmkað tímabundið og mega 10 koma saman um helgina. Þá hefur opnun hluta ríkisins verið hafin en miðpunktur faraldursins New York borg er ekki þar á meðal. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Bóluefnið verður að vera aðgengilegt fyrir alla. Við getum ekki látið stöðuna verða þá að eingöngu þau ríku geti verið bólusett vegna þess að eitt fyrirtæki eigi réttinn að framleiðslu bóluefnisins,“ sagði Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York á blaðamannafundi sínum vegna faraldurs kórónuveirunnar. Reuters greinir frá. Cuomo fjallaði um mikilvægi þess að hægt yrði að dreifa bóluefninu eftir að fregnir bárust af góðum árangri lyfjatæknifyrirtækisins Moderna í þróun bóluefnis. New York ríki hefur farið hvað verst út úr faraldrinum í Bandaríkjunum en rúmlega 28.551 hafa látist í New York af völdum veirunnar. Á blaðamannafundinum gagnrýndi Cuomo einnig ríkisstjórn Bandaríkjanna. „Þú verður að vita hvað þú ert að gera, ekki bara líta út fyrir það eða hljóma þannig,“ sagði Cuomo án þess að nefna nokkurn á nafn. Talið er þó líklegast að Cuomo hafi beint orðum sínum beint að forsetanum sjálfum þegar hann sagði „Þú verður að vera snjall. Þú munt ekki ná að tísta þig í gegnum faraldurinn.“ Cuomo sagði þá einnig að vegna minningarathafna um látna hermenn um komandi helgi verði samkomubann rýmkað tímabundið og mega 10 koma saman um helgina. Þá hefur opnun hluta ríkisins verið hafin en miðpunktur faraldursins New York borg er ekki þar á meðal.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira