Kíktu í einn flottasta bílskúr landsins hjá KR-hetju Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. apríl 2020 12:30 Þorgeir í skúrnum góða í Kópavogi. mynd/stöð 2 sport Heimsóknir í bílskúra eru fastir liðir í Sportinu í dag sem er alla virka daga klukkan 15:00 á Stöð 2 Sport. Í þætti gærdagsins kíkti Henry Birgir Gunnarsson í skúrinn hjá gamalli KR-hetju, Þorgeiri Guðmundssyni. Hann lék með KR í fótbolta á yngri árum og tók m.a. þátt í fyrsta Evrópuleik liðsins gegn Liverpool 1964. Seinna sneri Þorgeir sér að pílukasti og hefur nokkrum sinnum orðið Íslandsmeistari í greininni. Í skúrnum hans Þorgeirs kennir ýmissa grasa eins og áhorfendur Stöðvar 2 Sports fengu að sjá í gær. Þar er að sjálfsögðu píluspjald, billjardborð og bar. Þorgeir geymir einnig alla verðlaunagripi sína í skúrnum, á veggjunum eru úrklippur úr dagblöðum frá ferlinum auk fjölda minjagripa. „Við bjuggum í Bandaríkjunum í ellefu ár. Þegar við fluttum heim tók ég þetta billjardborð og barinn, sem voru í kjallaranum úti, með mér. Ég fékk alls ekki að setja það inn í stofu þannig ég lengdi bílskúrinn um þrjá metra. Þetta var það fyrsta sem ég gerði, 1990,“ sagði Þorgeir sem er enn á fullu í pílukastinu þrátt fyrir að vera orðinn 75 ára. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Goggi í skúrnum Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pílukast Íslenski boltinn Sportið í dag Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir „Verður sérstök stund fyrir hana“ Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Glórulaus Mings kostaði Villa Sjá meira
Heimsóknir í bílskúra eru fastir liðir í Sportinu í dag sem er alla virka daga klukkan 15:00 á Stöð 2 Sport. Í þætti gærdagsins kíkti Henry Birgir Gunnarsson í skúrinn hjá gamalli KR-hetju, Þorgeiri Guðmundssyni. Hann lék með KR í fótbolta á yngri árum og tók m.a. þátt í fyrsta Evrópuleik liðsins gegn Liverpool 1964. Seinna sneri Þorgeir sér að pílukasti og hefur nokkrum sinnum orðið Íslandsmeistari í greininni. Í skúrnum hans Þorgeirs kennir ýmissa grasa eins og áhorfendur Stöðvar 2 Sports fengu að sjá í gær. Þar er að sjálfsögðu píluspjald, billjardborð og bar. Þorgeir geymir einnig alla verðlaunagripi sína í skúrnum, á veggjunum eru úrklippur úr dagblöðum frá ferlinum auk fjölda minjagripa. „Við bjuggum í Bandaríkjunum í ellefu ár. Þegar við fluttum heim tók ég þetta billjardborð og barinn, sem voru í kjallaranum úti, með mér. Ég fékk alls ekki að setja það inn í stofu þannig ég lengdi bílskúrinn um þrjá metra. Þetta var það fyrsta sem ég gerði, 1990,“ sagði Þorgeir sem er enn á fullu í pílukastinu þrátt fyrir að vera orðinn 75 ára. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Goggi í skúrnum Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pílukast Íslenski boltinn Sportið í dag Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf „Verður sérstök stund fyrir hana“ Körfubolti Fleiri fréttir Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir „Verður sérstök stund fyrir hana“ Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Glórulaus Mings kostaði Villa Sjá meira