Kíktu í einn flottasta bílskúr landsins hjá KR-hetju Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. apríl 2020 12:30 Þorgeir í skúrnum góða í Kópavogi. mynd/stöð 2 sport Heimsóknir í bílskúra eru fastir liðir í Sportinu í dag sem er alla virka daga klukkan 15:00 á Stöð 2 Sport. Í þætti gærdagsins kíkti Henry Birgir Gunnarsson í skúrinn hjá gamalli KR-hetju, Þorgeiri Guðmundssyni. Hann lék með KR í fótbolta á yngri árum og tók m.a. þátt í fyrsta Evrópuleik liðsins gegn Liverpool 1964. Seinna sneri Þorgeir sér að pílukasti og hefur nokkrum sinnum orðið Íslandsmeistari í greininni. Í skúrnum hans Þorgeirs kennir ýmissa grasa eins og áhorfendur Stöðvar 2 Sports fengu að sjá í gær. Þar er að sjálfsögðu píluspjald, billjardborð og bar. Þorgeir geymir einnig alla verðlaunagripi sína í skúrnum, á veggjunum eru úrklippur úr dagblöðum frá ferlinum auk fjölda minjagripa. „Við bjuggum í Bandaríkjunum í ellefu ár. Þegar við fluttum heim tók ég þetta billjardborð og barinn, sem voru í kjallaranum úti, með mér. Ég fékk alls ekki að setja það inn í stofu þannig ég lengdi bílskúrinn um þrjá metra. Þetta var það fyrsta sem ég gerði, 1990,“ sagði Þorgeir sem er enn á fullu í pílukastinu þrátt fyrir að vera orðinn 75 ára. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Goggi í skúrnum Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pílukast Íslenski boltinn Sportið í dag Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Fótbolti Fleiri fréttir Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Sjá meira
Heimsóknir í bílskúra eru fastir liðir í Sportinu í dag sem er alla virka daga klukkan 15:00 á Stöð 2 Sport. Í þætti gærdagsins kíkti Henry Birgir Gunnarsson í skúrinn hjá gamalli KR-hetju, Þorgeiri Guðmundssyni. Hann lék með KR í fótbolta á yngri árum og tók m.a. þátt í fyrsta Evrópuleik liðsins gegn Liverpool 1964. Seinna sneri Þorgeir sér að pílukasti og hefur nokkrum sinnum orðið Íslandsmeistari í greininni. Í skúrnum hans Þorgeirs kennir ýmissa grasa eins og áhorfendur Stöðvar 2 Sports fengu að sjá í gær. Þar er að sjálfsögðu píluspjald, billjardborð og bar. Þorgeir geymir einnig alla verðlaunagripi sína í skúrnum, á veggjunum eru úrklippur úr dagblöðum frá ferlinum auk fjölda minjagripa. „Við bjuggum í Bandaríkjunum í ellefu ár. Þegar við fluttum heim tók ég þetta billjardborð og barinn, sem voru í kjallaranum úti, með mér. Ég fékk alls ekki að setja það inn í stofu þannig ég lengdi bílskúrinn um þrjá metra. Þetta var það fyrsta sem ég gerði, 1990,“ sagði Þorgeir sem er enn á fullu í pílukastinu þrátt fyrir að vera orðinn 75 ára. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Goggi í skúrnum Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pílukast Íslenski boltinn Sportið í dag Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Fótbolti Fleiri fréttir Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Sjá meira