Dagskráin í dag: Jón Arnór í Dallas, Auðunn heimsækir atvinnumenn og perlur úr enska bikarnum Sindri Sverrisson skrifar 16. maí 2020 06:00 Jón Arnór Stefánsson hefur marga fjöruna sopið í körfuboltanum og var meðal annars á mála hjá Dallas Mavericks í NBA-deildinni. VÍSIR Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það verður ýmislegt á dagskrá á Stöð 2 Sport í dag. Meðal annars verður sýndur þáttur um Jón Arnór Stefánsson frá því að hann var leikmaður NBA-liðs Dallas Mavericks en Arnar Björnsson heimsótti kappann. Einnig verða sýndir þættir úr þáttaröðinni vinsælu Atvinnumennirnir okkar, þar sem Auðunn Blöndal heimsótti Aron Einar Gunnarsson, Söru Björk Gunnarsdóttur og Aron Pálmarsson. Þá má sjá styttar útgáfur af eftirminnilegum leikjum úr enska bikarnum, heimsmet Hafþórs Júlíusar Björnssonar í réttstöðulyftu og margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Fyrir hádegi verða sýndir þættir um barnamót í fótbolta en svo taka við viðtalsþættir Gumma Ben, 1 á 1, þar sem hann ræddi við ýmsa aðila úr fótboltanum. Um kvöldið er svo bein útsending frá PDC Home Tour pílukastmótinu og svo verður önnur þáttaröð af spurningaþáttunum skemmtilegu Manstu sýnd. Stöð 2 Sport 3 Úrslitakeppnirnar í Olís-deildum karla og kvenna eiga sviðið á Stöð 2 Sport 3 þar sem meðal annars verður hægt að sjá leik fjögur á milli FH og ÍBV í lokaúrslitum Olís-deildar karla árið 2018. Stöð 2 eSport Sýndir verða leikir í League of Legends úr íslensku Vodafone-deildinni auk boðsmóts í Valorant og vináttulandsleiks Íslands og Rúmeníu í FIFA 20. Stöð 2 Golf David Feherty heimsækir kylfinga og spjallar við þá í þáttum á Stöð 2 Golf en þar verður einnig sýnt einvígi Tiger Woods og Phil Mickelson. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Golf Rafíþróttir Enski boltinn NBA Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það verður ýmislegt á dagskrá á Stöð 2 Sport í dag. Meðal annars verður sýndur þáttur um Jón Arnór Stefánsson frá því að hann var leikmaður NBA-liðs Dallas Mavericks en Arnar Björnsson heimsótti kappann. Einnig verða sýndir þættir úr þáttaröðinni vinsælu Atvinnumennirnir okkar, þar sem Auðunn Blöndal heimsótti Aron Einar Gunnarsson, Söru Björk Gunnarsdóttur og Aron Pálmarsson. Þá má sjá styttar útgáfur af eftirminnilegum leikjum úr enska bikarnum, heimsmet Hafþórs Júlíusar Björnssonar í réttstöðulyftu og margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Fyrir hádegi verða sýndir þættir um barnamót í fótbolta en svo taka við viðtalsþættir Gumma Ben, 1 á 1, þar sem hann ræddi við ýmsa aðila úr fótboltanum. Um kvöldið er svo bein útsending frá PDC Home Tour pílukastmótinu og svo verður önnur þáttaröð af spurningaþáttunum skemmtilegu Manstu sýnd. Stöð 2 Sport 3 Úrslitakeppnirnar í Olís-deildum karla og kvenna eiga sviðið á Stöð 2 Sport 3 þar sem meðal annars verður hægt að sjá leik fjögur á milli FH og ÍBV í lokaúrslitum Olís-deildar karla árið 2018. Stöð 2 eSport Sýndir verða leikir í League of Legends úr íslensku Vodafone-deildinni auk boðsmóts í Valorant og vináttulandsleiks Íslands og Rúmeníu í FIFA 20. Stöð 2 Golf David Feherty heimsækir kylfinga og spjallar við þá í þáttum á Stöð 2 Golf en þar verður einnig sýnt einvígi Tiger Woods og Phil Mickelson. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Golf Rafíþróttir Enski boltinn NBA Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti