Kæra borgina fyrir að fara ekki með LED-væðingu í útboð Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. maí 2020 07:49 LED-væðingin felur það í sér að lömpum er skipt út til að minnka viðhald og fá betri ljósastýringu. Vísir/Vilhelm Samtök iðnaðarins (SI) hafa kært samninga Reykjavíkurborgar við Orku náttúrunnar (ON) um rekstur, viðhald og LED-væðingu götulýsingar í borginni til kærunefndar útboðsmála. Telja samtökin að viðskipti borgarinnar við ON séu útboðsskyld. Er þess krafist að samningurinn verði lýstur óvirkur og borginni gert skylt að bjóða innkaupin út. Frá þessu er greint á forsíðu Fréttablaðsins í dag. LED-væðing Reykjavíkurborgar hófst árið 2017 og er heildarkostnaður verksins áætlaður 3,6 milljarðar króna, þar af um 300 milljónir á þessu ári. LED-væðingin felur það í sér að lömpum er skipt út til að minnka viðhald og fá betri ljósastýringu. Er gert ráð fyrir því að hver lampi borgi sig upp á sex til sjö árum en raforkan er keypt af ON. Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, segir í samtali við Fréttablaðið að það sé óásættanlegt að fyrirtæki í eigu sveitarfélaga fái verkefni af þessu tagi og það án útboðs. Hluti kærunnar snýr að því hvort ON falli undir undanþágu um útboðsreglur en hún heimilar hinu opinbera að sinna verkefnum innanhúss. Er það mat borgarlögmanns að það eigi við um ON. Reykjavík Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Fleiri fréttir Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Sjá meira
Samtök iðnaðarins (SI) hafa kært samninga Reykjavíkurborgar við Orku náttúrunnar (ON) um rekstur, viðhald og LED-væðingu götulýsingar í borginni til kærunefndar útboðsmála. Telja samtökin að viðskipti borgarinnar við ON séu útboðsskyld. Er þess krafist að samningurinn verði lýstur óvirkur og borginni gert skylt að bjóða innkaupin út. Frá þessu er greint á forsíðu Fréttablaðsins í dag. LED-væðing Reykjavíkurborgar hófst árið 2017 og er heildarkostnaður verksins áætlaður 3,6 milljarðar króna, þar af um 300 milljónir á þessu ári. LED-væðingin felur það í sér að lömpum er skipt út til að minnka viðhald og fá betri ljósastýringu. Er gert ráð fyrir því að hver lampi borgi sig upp á sex til sjö árum en raforkan er keypt af ON. Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, segir í samtali við Fréttablaðið að það sé óásættanlegt að fyrirtæki í eigu sveitarfélaga fái verkefni af þessu tagi og það án útboðs. Hluti kærunnar snýr að því hvort ON falli undir undanþágu um útboðsreglur en hún heimilar hinu opinbera að sinna verkefnum innanhúss. Er það mat borgarlögmanns að það eigi við um ON.
Reykjavík Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Fleiri fréttir Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Sjá meira