Votviðri víða um land Andri Eysteinsson skrifar 10. apríl 2020 08:42 Eitthvað mun rigna víða á landinu, það eru einna helst Vestfirðir sem sleppa við votviðrið Vísir/Hanna Austanátt verður ríkjandi í vindi í dag, föstudaginn langa. Allhvass vindur eða hvassviðri verður undir Eyjafjöllum. Upp úr hádegi má búast við rigningu um landið sunnan og austanvert. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef veðurstofunnar. Vindur verður hægari norðan heiða og lítils háttar rigning eða slydda á norðurlandi eystra. Útlit er fyrir rólegt veður á Páskadag með fremur hægt vestlægri eða suðvestlægri átt. Þurrt og bjart framan af degi landinu norðaustanverðu. Vægt frost norðan- og austanlands. Veðurhorfur á landinu næstu daga. Á sunnudag (páskadagur): Vaxandi suðvestanátt , víða 8-13 seinnipartinn. Þykknar upp en þurrt að kalla um landið vestanvert, en léttir til á N- og A-landi. Hlýnandi veður. Á mánudag (annar í páskum): Allhvöss eða hvöss suðvestanátt og rigning fram eftir degi, en úrkomulítið á NA- og A-landi. Hiti víða 5 til 10 stig. Á þriðjudag: Suðvestanátt, skýjað og rigning með köflum S- og V-til, en bjart veður A-lands. Hiti 3 til 8 stig. Á miðvikudag: Áframhaldandi suðvestanátt og skúrir eða slydduél í flestum landshlutum. Hiti 10 til 5 stig að deginum. Á fimmtudag: Útlit fyrir suðlæga átt og fari að rigna vestast undir kvöld. Hlýnar aftur. Veður Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Sjá meira
Austanátt verður ríkjandi í vindi í dag, föstudaginn langa. Allhvass vindur eða hvassviðri verður undir Eyjafjöllum. Upp úr hádegi má búast við rigningu um landið sunnan og austanvert. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef veðurstofunnar. Vindur verður hægari norðan heiða og lítils háttar rigning eða slydda á norðurlandi eystra. Útlit er fyrir rólegt veður á Páskadag með fremur hægt vestlægri eða suðvestlægri átt. Þurrt og bjart framan af degi landinu norðaustanverðu. Vægt frost norðan- og austanlands. Veðurhorfur á landinu næstu daga. Á sunnudag (páskadagur): Vaxandi suðvestanátt , víða 8-13 seinnipartinn. Þykknar upp en þurrt að kalla um landið vestanvert, en léttir til á N- og A-landi. Hlýnandi veður. Á mánudag (annar í páskum): Allhvöss eða hvöss suðvestanátt og rigning fram eftir degi, en úrkomulítið á NA- og A-landi. Hiti víða 5 til 10 stig. Á þriðjudag: Suðvestanátt, skýjað og rigning með köflum S- og V-til, en bjart veður A-lands. Hiti 3 til 8 stig. Á miðvikudag: Áframhaldandi suðvestanátt og skúrir eða slydduél í flestum landshlutum. Hiti 10 til 5 stig að deginum. Á fimmtudag: Útlit fyrir suðlæga átt og fari að rigna vestast undir kvöld. Hlýnar aftur.
Veður Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Sjá meira