Skreytum hús breytti lífi Soffíu Stefán Árni Pálsson skrifar 7. apríl 2020 10:29 Alls eru yfir 65 þúsund manns að elta Soffíu á Facebook og skapast þar oft mikil umræða um innanhúshönnun. Soffía Dögg Garðarsdóttir heldur úti vefsíðunni Skreytum hús byrjaði að blogga fyrir tíu árum grunlaus um að vefsíðan ætti eftir að slá í gegn og breyta lífi hennar. Í dag fær hún að starfa hún eingöngu við ástríðu sína sem er að fegra heimilið og gefa fólki góð ráð er varðar heimilið. Það fylgja henni yfir 65 þúsund manns á samfélagsmiðlinum Facebook og því óhætt að segja að Soffía hafi haft mikil áhrif á heimili Íslendinga. Eva Laufey hitti Soffíu nú á dögunum og fékk að heyra hvernig skreytum hús ævintýrið varð að veruleika. Allt saman byrjaði þetta þegar hún var í fæðingarorlofi fyrir tíu árum og vinkonur hennar vildu fylgjast með hvernig hún ætlaði sér að hafa barnaherbergið. Byrjaði að huga að innanhúshönnun sex ára „Það voru rosalega fáir að blogga á Íslandi og þetta var rosalega mikið í Bandaríkjunum og Skandinavíu og ég ákvað að prófa og þetta fór ótrúlega hratt af stað og hefur ekki stoppað síðan,“ segir Soffía sem alltaf haft mikinn áhuga á innanhúshönnun og byrjaði sá áhugi þegar hún var sex ára. „Ég gat bara ekki farið að sofa fyrr en barbídúkkurnar voru rétt raðaðar. Ég man þegar við hjónin vorum kærustupar og ég tók til að mynda kertastjaka og dúka með mér í sumarbústað og hann flúði ekki þá frá mér sem var góðs viti.“ Hún segir að eiginmaðurinn sé mjög vanafastur og ekki mikið fyrir það að breyta til. „Hann er rosalega mikið inni í kassanum og það er gott því ég flögra stöðugt utan um kassann. Það er gott að hafa akkeri sem passar að ég týnist ekki alveg.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Hús og heimili Ísland í dag Skreytum hús Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Soffía Dögg Garðarsdóttir heldur úti vefsíðunni Skreytum hús byrjaði að blogga fyrir tíu árum grunlaus um að vefsíðan ætti eftir að slá í gegn og breyta lífi hennar. Í dag fær hún að starfa hún eingöngu við ástríðu sína sem er að fegra heimilið og gefa fólki góð ráð er varðar heimilið. Það fylgja henni yfir 65 þúsund manns á samfélagsmiðlinum Facebook og því óhætt að segja að Soffía hafi haft mikil áhrif á heimili Íslendinga. Eva Laufey hitti Soffíu nú á dögunum og fékk að heyra hvernig skreytum hús ævintýrið varð að veruleika. Allt saman byrjaði þetta þegar hún var í fæðingarorlofi fyrir tíu árum og vinkonur hennar vildu fylgjast með hvernig hún ætlaði sér að hafa barnaherbergið. Byrjaði að huga að innanhúshönnun sex ára „Það voru rosalega fáir að blogga á Íslandi og þetta var rosalega mikið í Bandaríkjunum og Skandinavíu og ég ákvað að prófa og þetta fór ótrúlega hratt af stað og hefur ekki stoppað síðan,“ segir Soffía sem alltaf haft mikinn áhuga á innanhúshönnun og byrjaði sá áhugi þegar hún var sex ára. „Ég gat bara ekki farið að sofa fyrr en barbídúkkurnar voru rétt raðaðar. Ég man þegar við hjónin vorum kærustupar og ég tók til að mynda kertastjaka og dúka með mér í sumarbústað og hann flúði ekki þá frá mér sem var góðs viti.“ Hún segir að eiginmaðurinn sé mjög vanafastur og ekki mikið fyrir það að breyta til. „Hann er rosalega mikið inni í kassanum og það er gott því ég flögra stöðugt utan um kassann. Það er gott að hafa akkeri sem passar að ég týnist ekki alveg.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Hús og heimili Ísland í dag Skreytum hús Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira