Elísabet Bretlandsdrottning kemur fyrir í vinsælu tísti um Daða Frey og Gagnamagnið Stefán Árni Pálsson skrifar 6. apríl 2020 15:31 Daði Freyr og Gagnamagnið áttu að keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision. Breski Eurovision-farinn Susanna Marie Cork, betur þekkt sem SuRie, tísti í gær nokkuð spaugilegri mynd af Elísabetu Bretlandsdrottningu en hún ávarpaði bresku þjóðina í gær. Bretar búa sig nú undir það sem stefnir í að vera versta vika faraldursins til þessa. Tilkynnt var um 600 ný dauðsföll vegna veirunnar í gær. Elísabet ávarpaði þjóðina í gær og hvatti landsmenn til þess að leggja sitt af mörkum. Á myndinni er Elísabet aftur á móti klædd í peysu sem við Íslendingar ættum að kannast nokkuð vel við og er einkennisbúningur Gagnamagnsins. Elísabet klæddist grænni peysu er hún ávarpaði þjóðina og var því auðvelt að koma sjálfum Daða Frey á peysuna með hjálp teikniforrits. Daði og Gagnamagnið áttu að keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision í Rotterdam í næsta mánuði en eins og margir vita er búið að aflýsa keppninni. Daði Freyr og Gagnamagnið hafa fengið lygilega mikla athygli í Bretlandi og sést það til að mynda á umræddu tísti. Opinber Twitter-aðgangur Eurovision hefur nú endurvarpað tístinu sem sjá má hér að neðan. Queen we can stan https://t.co/r38m4rOU3D— Eurovision Song Contest (@Eurovision) April 6, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eurovision Kóngafólk Bretland Grín og gaman Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Breski Eurovision-farinn Susanna Marie Cork, betur þekkt sem SuRie, tísti í gær nokkuð spaugilegri mynd af Elísabetu Bretlandsdrottningu en hún ávarpaði bresku þjóðina í gær. Bretar búa sig nú undir það sem stefnir í að vera versta vika faraldursins til þessa. Tilkynnt var um 600 ný dauðsföll vegna veirunnar í gær. Elísabet ávarpaði þjóðina í gær og hvatti landsmenn til þess að leggja sitt af mörkum. Á myndinni er Elísabet aftur á móti klædd í peysu sem við Íslendingar ættum að kannast nokkuð vel við og er einkennisbúningur Gagnamagnsins. Elísabet klæddist grænni peysu er hún ávarpaði þjóðina og var því auðvelt að koma sjálfum Daða Frey á peysuna með hjálp teikniforrits. Daði og Gagnamagnið áttu að keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision í Rotterdam í næsta mánuði en eins og margir vita er búið að aflýsa keppninni. Daði Freyr og Gagnamagnið hafa fengið lygilega mikla athygli í Bretlandi og sést það til að mynda á umræddu tísti. Opinber Twitter-aðgangur Eurovision hefur nú endurvarpað tístinu sem sjá má hér að neðan. Queen we can stan https://t.co/r38m4rOU3D— Eurovision Song Contest (@Eurovision) April 6, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eurovision Kóngafólk Bretland Grín og gaman Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira