Laus af gjörgæslu eftir um tíu daga í öndunarvél Kjartan Kjartansson skrifar 3. apríl 2020 15:11 Þetta er í fyrsta skipti sem Landspítalinn hefur getað útskrifað sjúklinga af gjörgæslu sem þurftu á öndunarvélarmeðferð að halda vegna COVID-19. Vísir/Vilhelm Landspítalinn færði sjúkling sem hafði verið í öndunarvél vegna COVID-19-sýkingar af gjörgæsludeild yfir á almenna deild í fyrsta skipti frá því að faraldurinn hófst í gær. Sjúklingurinn var jafnframt sá fyrsti sem lenti í öndunarvél vegna veikindanna. Enn eru níu manns í öndunarvél vegna sjúkdómsins og tólf á gjörgæslu á landinu. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, sagði tímamótin gleðifréttir, ekki aðeins fyrir sjúklinginn sjálfan og aðstandendur hans heldur einnig starfsfólk spítalans sem hefði lagt hart að sér á upplýsingafundi almannavarna í dag. Greint var frá því að sjúklingurinn væri kominn í öndunarvél á upplýsingafundi miðvikudaginn 25. mars í síðustu viku. Miðað við það var sjúklingurinn í öndunarvél í um tíu daga áður en hann var færður af gjörgæslu. Tveir COVID-19 -sjúklingar af ellefu hafa nú losnað úr öndunarvél, að því er kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Fjörutíu og fjórir liggja inni á sjúkrahúsum vegna sýkingarinnar, tólf eru á gjörgæslu og níu eru í öndunarvél, að sögn Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknir, á fundinum í dag. Páll sagði að til viðbótar lægju fjórir sjúklingar inni á Landspítalanum vegna gruns um kórónuveirusmit og nítján sjúklingar væru í sóttkví. Göngudeild COVID-19 á Landspítalanum fylgist nú með 1.035 einstaklingum, þar á meðal 104 börnum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Ríflega helmingi færri ný smit í dag en í gær Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur COVID-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.364 hér á landi. Þeim hefur fjölgað um 45 frá því að síðustu tölur birtust á covid.is klukkan eitt í gær. 3. apríl 2020 13:05 Tveir af ellefu náðst úr öndunarvél Fjórir eru látnir af Covid 19 hér á landi en tveir létust í gær eftir veikindi. Ellefu eru nú á gjörgæsludeildum Landspítalans en flestir eru tengdir við öndunarvél. 2. apríl 2020 21:09 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira
Landspítalinn færði sjúkling sem hafði verið í öndunarvél vegna COVID-19-sýkingar af gjörgæsludeild yfir á almenna deild í fyrsta skipti frá því að faraldurinn hófst í gær. Sjúklingurinn var jafnframt sá fyrsti sem lenti í öndunarvél vegna veikindanna. Enn eru níu manns í öndunarvél vegna sjúkdómsins og tólf á gjörgæslu á landinu. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, sagði tímamótin gleðifréttir, ekki aðeins fyrir sjúklinginn sjálfan og aðstandendur hans heldur einnig starfsfólk spítalans sem hefði lagt hart að sér á upplýsingafundi almannavarna í dag. Greint var frá því að sjúklingurinn væri kominn í öndunarvél á upplýsingafundi miðvikudaginn 25. mars í síðustu viku. Miðað við það var sjúklingurinn í öndunarvél í um tíu daga áður en hann var færður af gjörgæslu. Tveir COVID-19 -sjúklingar af ellefu hafa nú losnað úr öndunarvél, að því er kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Fjörutíu og fjórir liggja inni á sjúkrahúsum vegna sýkingarinnar, tólf eru á gjörgæslu og níu eru í öndunarvél, að sögn Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknir, á fundinum í dag. Páll sagði að til viðbótar lægju fjórir sjúklingar inni á Landspítalanum vegna gruns um kórónuveirusmit og nítján sjúklingar væru í sóttkví. Göngudeild COVID-19 á Landspítalanum fylgist nú með 1.035 einstaklingum, þar á meðal 104 börnum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Ríflega helmingi færri ný smit í dag en í gær Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur COVID-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.364 hér á landi. Þeim hefur fjölgað um 45 frá því að síðustu tölur birtust á covid.is klukkan eitt í gær. 3. apríl 2020 13:05 Tveir af ellefu náðst úr öndunarvél Fjórir eru látnir af Covid 19 hér á landi en tveir létust í gær eftir veikindi. Ellefu eru nú á gjörgæsludeildum Landspítalans en flestir eru tengdir við öndunarvél. 2. apríl 2020 21:09 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira
Ríflega helmingi færri ný smit í dag en í gær Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur COVID-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.364 hér á landi. Þeim hefur fjölgað um 45 frá því að síðustu tölur birtust á covid.is klukkan eitt í gær. 3. apríl 2020 13:05
Tveir af ellefu náðst úr öndunarvél Fjórir eru látnir af Covid 19 hér á landi en tveir létust í gær eftir veikindi. Ellefu eru nú á gjörgæsludeildum Landspítalans en flestir eru tengdir við öndunarvél. 2. apríl 2020 21:09