Stjarnan fær tvo af bestu mönnum Fjölnis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. maí 2020 13:03 Arnar Máni Rúnarsson leikur með Stjörnunni næstu tvö árin. vísir/bára Karlalið Stjörnunnar heldur áfram að styrkja sig fyrir næsta tímabil. Undanfarna daga hafa fjórir leikmenn skrifað undir tveggja ára samninga við félagið. Arnar Máni Rúnarsson og Goði Ingvar Sveinsson koma úr Fjölni, Brynjar Hólm Grétarsson frá Þór og Sigurður Dan Óskarsson úr FH. Arnar Máni er tvítugur línumaður. Á síðasta tímabili skoraði hann 42 mörk í átján leikjum í Olís-deild karla og var með 85,7 prósent skotnýtingu. Goði, sem er miðjumaður, skoraði 59 mörk og gaf 40 stoðsendingar í 20 deildarleikjum í vetur. Brynjar Hólm er 26 ára skytta og öflugur varnarmaður. Á síðasta tímabili var hann markahæsti leikmaður Þórs í Grill 66 deildinni með 92 mörk í fimmtán leikjum. Sigurður er tvítugur markvörður sem lék með FH-U í Grill 66 deildinni í vetur. Hann lék einnig einn leik með FH í Olís-deildinni. Arnar Máni, Goði og Sigurður voru allir í íslenska U-18 ára landsliðinu sem vann til silfurverðlauna á EM í Króatíu fyrir tveimur árum. Stjarnan endaði í 8. sæti Olís-deildar karla á síðasta tímabili og komst í bikarúrslit þar sem liðið tapaði fyrir ÍBV. Komnir: Arnar Máni Rúnarsson frá Fjölni Goði Ingvar Sveinsson frá Fjölni Brynjar Hólm Grétarsson frá Þór Sigurður Dan Óskarsson frá FH Pétur Árni Hauksson frá HK Dagur Gautason frá KA Hafþór Vignisson frá ÍR Farnir: Ragnar Snær Njálsson til KA Andri Már Rúnarsson til Fram Hannes Grimm til Gróttu Birgir Steinn Jónsson til Gróttu Gunnar Valdimar Johnsen til ÍR Eyþór Vestmann til ÍR Olís-deild karla Stjarnan Fjölnir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Karlalið Stjörnunnar heldur áfram að styrkja sig fyrir næsta tímabil. Undanfarna daga hafa fjórir leikmenn skrifað undir tveggja ára samninga við félagið. Arnar Máni Rúnarsson og Goði Ingvar Sveinsson koma úr Fjölni, Brynjar Hólm Grétarsson frá Þór og Sigurður Dan Óskarsson úr FH. Arnar Máni er tvítugur línumaður. Á síðasta tímabili skoraði hann 42 mörk í átján leikjum í Olís-deild karla og var með 85,7 prósent skotnýtingu. Goði, sem er miðjumaður, skoraði 59 mörk og gaf 40 stoðsendingar í 20 deildarleikjum í vetur. Brynjar Hólm er 26 ára skytta og öflugur varnarmaður. Á síðasta tímabili var hann markahæsti leikmaður Þórs í Grill 66 deildinni með 92 mörk í fimmtán leikjum. Sigurður er tvítugur markvörður sem lék með FH-U í Grill 66 deildinni í vetur. Hann lék einnig einn leik með FH í Olís-deildinni. Arnar Máni, Goði og Sigurður voru allir í íslenska U-18 ára landsliðinu sem vann til silfurverðlauna á EM í Króatíu fyrir tveimur árum. Stjarnan endaði í 8. sæti Olís-deildar karla á síðasta tímabili og komst í bikarúrslit þar sem liðið tapaði fyrir ÍBV. Komnir: Arnar Máni Rúnarsson frá Fjölni Goði Ingvar Sveinsson frá Fjölni Brynjar Hólm Grétarsson frá Þór Sigurður Dan Óskarsson frá FH Pétur Árni Hauksson frá HK Dagur Gautason frá KA Hafþór Vignisson frá ÍR Farnir: Ragnar Snær Njálsson til KA Andri Már Rúnarsson til Fram Hannes Grimm til Gróttu Birgir Steinn Jónsson til Gróttu Gunnar Valdimar Johnsen til ÍR Eyþór Vestmann til ÍR
Komnir: Arnar Máni Rúnarsson frá Fjölni Goði Ingvar Sveinsson frá Fjölni Brynjar Hólm Grétarsson frá Þór Sigurður Dan Óskarsson frá FH Pétur Árni Hauksson frá HK Dagur Gautason frá KA Hafþór Vignisson frá ÍR Farnir: Ragnar Snær Njálsson til KA Andri Már Rúnarsson til Fram Hannes Grimm til Gróttu Birgir Steinn Jónsson til Gróttu Gunnar Valdimar Johnsen til ÍR Eyþór Vestmann til ÍR
Olís-deild karla Stjarnan Fjölnir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira