Tónlist

Bein útsending: Föstudagstónleikar Bubba Morthens

Tinni Sveinsson skrifar
Bubbi Morthens mætir með gítarinn á stóra sviðið klukkan 12.
Bubbi Morthens mætir með gítarinn á stóra sviðið klukkan 12. Vísir/Vilhelm

Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba Morthens klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur.

Þetta er hluti af verkefninu Borgó í beinni en leikhúsið býður upp á fjöldan allan af viðburðum sem streymt er heim í stofu landsmanna.

Bubbi mætir í Borgarleikhúsið með gítarinn, tekur nokkur lög og segir sögurnar á bakvið lögin. Þetta er þriðja vikan í röð sem Bubbi heldur föstudagstónleika. Upptökur hinna tónleikanna má finna hér: Bubbi 27. mars og Bubbi 20. mars.

Klippa: Tónleikar 3 með Bubba

Fleira skemmtilegt efni frá Borgarleikhúsinu má sjá á Instagram og Facebook-síðum leikhússins en þær síður eru uppfærðar nær daglega með efni tengdu starfsemi og sýningum.


Tengdar fréttir

Bein útsending: Hystory

Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í kvöld klukkan 20 verður sýnt frá leiklestri á leikritinu Hystory eftir Kristínu






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.