Helgi: Það er enginn að fara selja Gary Martin Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2020 19:00 Helgi Sigurðsson tók við ÍBV í vetur en kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn. vísir/s2s Helgi Sigurðsson, þjálfari ÍBV í 1. deild karla í knattspyrnu, segir að félagið mun ekki selja Gary Martin frá félaginu. Þetta staðfesti hann við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. Helgi tók við ÍBV í vetur eftir að hafa þjálfað Fylki síðustu ár en kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn á fyrsta undirbúningstímabili Helga í Vestmannaeyjum. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gary Martin hjá félaginu eftir að kórónuveiran skall á og óvíst varð um krakkamótin í Eyjum sem og Þjóðhátið. Helgi segir að það sé enginn á faraldsfæti frá Eyjum; hvorki Gary Martin né einhver annar. „Það er enginn sem er að fara láta hann fara neitt eða einhverja aðra leikmenn. Við erum með okkar hóp sem við erum mjög sáttir með enda held ég að Gary líði rosalega vel hérna í Eyjum,“ sagði Helgi. „Gary er frábær leikmaður en ÍBV snýst ekki bara um Gary. Við erum með fullt af góðum mönnum í liðinu. Gary verður bara góður ef að aðrir leikmenn standa sig líka og sömuleiðis standa aðrir leikmenn sig vel ef Gary hjálpar þeim. Þetta er spurningarmerki um að ná að vinna saman sem lið og ef við náum því þá munu einstaklingarnir njóta sín.“ „Gary hefur sýnt það í gegnum árin að hann að skora mörk og skorar yfirleitt mikið af mörkum. Við þurfum á því að halda en við erum með mörg vopn í vopnabúrinu til þess að skora mörg mörk.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan þar sem Helgi ræðir meðal annars um möguleika ÍBV sem og hlutverk Bjarna Ólafs Eiríkssonar. Klippa: Sportpakkinn - Sportpakkinn Íslenski boltinn Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Sjá meira
Helgi Sigurðsson, þjálfari ÍBV í 1. deild karla í knattspyrnu, segir að félagið mun ekki selja Gary Martin frá félaginu. Þetta staðfesti hann við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. Helgi tók við ÍBV í vetur eftir að hafa þjálfað Fylki síðustu ár en kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn á fyrsta undirbúningstímabili Helga í Vestmannaeyjum. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gary Martin hjá félaginu eftir að kórónuveiran skall á og óvíst varð um krakkamótin í Eyjum sem og Þjóðhátið. Helgi segir að það sé enginn á faraldsfæti frá Eyjum; hvorki Gary Martin né einhver annar. „Það er enginn sem er að fara láta hann fara neitt eða einhverja aðra leikmenn. Við erum með okkar hóp sem við erum mjög sáttir með enda held ég að Gary líði rosalega vel hérna í Eyjum,“ sagði Helgi. „Gary er frábær leikmaður en ÍBV snýst ekki bara um Gary. Við erum með fullt af góðum mönnum í liðinu. Gary verður bara góður ef að aðrir leikmenn standa sig líka og sömuleiðis standa aðrir leikmenn sig vel ef Gary hjálpar þeim. Þetta er spurningarmerki um að ná að vinna saman sem lið og ef við náum því þá munu einstaklingarnir njóta sín.“ „Gary hefur sýnt það í gegnum árin að hann að skora mörk og skorar yfirleitt mikið af mörkum. Við þurfum á því að halda en við erum með mörg vopn í vopnabúrinu til þess að skora mörg mörk.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan þar sem Helgi ræðir meðal annars um möguleika ÍBV sem og hlutverk Bjarna Ólafs Eiríkssonar. Klippa: Sportpakkinn -
Sportpakkinn Íslenski boltinn Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Sjá meira