Michael Jordan tók matinn af Horace Grant í flugvélinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2020 15:00 Michael Jordan og Kobe Bryant í leik Chicago Bulls og Los Angeles Lakers í febrúar 1998. Getty/Andrew D. Bernstein Það verður eflaust allt morandi í sögum af Michael Jordan á bak við tjöldin eftir sýningu „The Last Dance“ þátta sunnudagsins og sögurnar eru þegar byrjaðar að leka út. Áhugaverðasta frétt dagsins snýr að Horace Grant og hversu harður Michael Jordan var við hann á sínum tíma. Michael Jordan hafði áhyggjur af því fyrir sýningar á heimildarþáttaröðinni að eftir að fólk hefði séð „The Last Dance“ að fólk myndi það halda að hann væri hræðilegur náungi. Næstu þættir, númer sjö og átta, eru þeir eldfimustu af „The Last Dance“ ef marka má orð leikstjórans Jason Hehir en hann sagði hafa verið mjög hissa á því að Michael Jordan hafi samþykkt þá báða. Michael Jordan would reportedly not let Horace Grant eat after he had bad games. Story: https://t.co/4xncT6G4Be pic.twitter.com/osCwgAeQtv— Complex Sports (@ComplexSports) May 7, 2020 Sam Smith, fjallaði lengi um Chicago Bulls liðið og skrifaði líka bókina frægu Jordan Rules, sem var fyrsta „sönnum“ þess hvernig Michael Jordan lét á bak við tjöldin. Michael Jordan hélt því fram að Horace Grant hefði lekið öllum þessum sögum af Chicago Bulls liðsins í höfundinn og það styðja vissulega ný ummæli frá Sam Smith. Sam Smith sagði þá frá því hvað Michael Jordan gerði við Horace Grant þegar Horace hafði átt slaka leiki. „Leikmenn hafa komið til mín í gegnum árin og sagt: Veistu hvað hann gerði? Hann tók matinn af Horace [Grant] í flugvélinni af því að Horace átti slakan leik. [Michael] sagði flugfreyjunni: Ekki gefa honum að borða því hann á ekki skilað að fá mat, sagði Sam Smith í hlaðvarpsþætti Tolbert, Krueger og Brooks á KNBR. According to "The Jordan Rules" author, Sam Smith, MJ wouldn t let Horace Grant eat on the team plane if he had a lousy game https://t.co/qIs3XtCY2P— Sports Illustrated (@SInow) May 8, 2020 Horace Grant var bara með Chicago Bulls í fyrri þremur titlunum því hann samdi við Orlando Magic árið 1994. Á sjö tímabilum með Chicago Bulls var Horace Grant með 12,6 stig og 8,6 fráköst að meðaltali í leik en hann var líka með yfir einn stolinn bolta og yfir eitt varið skot í leik. Horace Grant spilaði alls í sautján ár í NBA-deildinni og auk titlanna þriggja með Chicago Bulls þá varð hann einnig NBA meistari með Los Angeles Lakers árið 2001. Hann komst í vara-varnarlið ársins fjögur ár í röð frá 1993 til 1996. NBA Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Það verður eflaust allt morandi í sögum af Michael Jordan á bak við tjöldin eftir sýningu „The Last Dance“ þátta sunnudagsins og sögurnar eru þegar byrjaðar að leka út. Áhugaverðasta frétt dagsins snýr að Horace Grant og hversu harður Michael Jordan var við hann á sínum tíma. Michael Jordan hafði áhyggjur af því fyrir sýningar á heimildarþáttaröðinni að eftir að fólk hefði séð „The Last Dance“ að fólk myndi það halda að hann væri hræðilegur náungi. Næstu þættir, númer sjö og átta, eru þeir eldfimustu af „The Last Dance“ ef marka má orð leikstjórans Jason Hehir en hann sagði hafa verið mjög hissa á því að Michael Jordan hafi samþykkt þá báða. Michael Jordan would reportedly not let Horace Grant eat after he had bad games. Story: https://t.co/4xncT6G4Be pic.twitter.com/osCwgAeQtv— Complex Sports (@ComplexSports) May 7, 2020 Sam Smith, fjallaði lengi um Chicago Bulls liðið og skrifaði líka bókina frægu Jordan Rules, sem var fyrsta „sönnum“ þess hvernig Michael Jordan lét á bak við tjöldin. Michael Jordan hélt því fram að Horace Grant hefði lekið öllum þessum sögum af Chicago Bulls liðsins í höfundinn og það styðja vissulega ný ummæli frá Sam Smith. Sam Smith sagði þá frá því hvað Michael Jordan gerði við Horace Grant þegar Horace hafði átt slaka leiki. „Leikmenn hafa komið til mín í gegnum árin og sagt: Veistu hvað hann gerði? Hann tók matinn af Horace [Grant] í flugvélinni af því að Horace átti slakan leik. [Michael] sagði flugfreyjunni: Ekki gefa honum að borða því hann á ekki skilað að fá mat, sagði Sam Smith í hlaðvarpsþætti Tolbert, Krueger og Brooks á KNBR. According to "The Jordan Rules" author, Sam Smith, MJ wouldn t let Horace Grant eat on the team plane if he had a lousy game https://t.co/qIs3XtCY2P— Sports Illustrated (@SInow) May 8, 2020 Horace Grant var bara með Chicago Bulls í fyrri þremur titlunum því hann samdi við Orlando Magic árið 1994. Á sjö tímabilum með Chicago Bulls var Horace Grant með 12,6 stig og 8,6 fráköst að meðaltali í leik en hann var líka með yfir einn stolinn bolta og yfir eitt varið skot í leik. Horace Grant spilaði alls í sautján ár í NBA-deildinni og auk titlanna þriggja með Chicago Bulls þá varð hann einnig NBA meistari með Los Angeles Lakers árið 2001. Hann komst í vara-varnarlið ársins fjögur ár í röð frá 1993 til 1996.
NBA Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum