Sagði aldrei frá því þegar þjófar stálu af honum tveimur Ólympíugullum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2020 17:00 Miðherjarnir Patrick Ewing og Hakeem Olajuwon voru teknir inn í Heiðurshöllina á sama tíma árið 2008. EPA/CJ GUNTHER Það þurfti kórónuveiruna og fréttaleysi af íþróttum til að fá besta miðherjann í sögu New York Knicks til að segja frá óskemmtilegri lífsreynslu sinni. NBA goðsögnin Patrick Ewing lenti í því fyrir nokkrum árum að innbrotsþjófar stálu frá honum þremur dýrmætum verðlaunagripum. Patrick Ewing varð aldrei NBA-meistari þökk sé Michael Jordan og Hakeem Olajuwon en varð aftur á móti bæði háskólameistari og Ólympíumeistari. The former Knicks center revealed that his two Olympic gold medals and NCAA title ring went missing after a break-in at his New York home years ago. https://t.co/ZGd5rayGtc @SBondyNYDN— NY Daily News Sports (@NYDNSports) May 6, 2020 Patrick Ewing sagði frá því í útvarpsviðtali í vikunni að innbrotsþjófar brutust inn á heimili hans í New York fyrir nokkrum árum. Ewing sagði ekki frá því á sínum tíma og vildi heldur ekki segja það í þessu nýja viðtali hvenær þetta var. „Þeir brutust inn á heimili mitt í New York og stálu verðlaunapeningunum mínum,“ sagði Patrick Ewing í viðtalinu „The Dan Patrick Show.“ Ewing er nú þjálfari Georgetown í bandaríska háskólaboltanum en eitt af því sem var stolið var meistarahringur hans með Georgetown háskólanum árið 1984. Þjófarnir komust líka yfir Ólympíugullverðlaun hans frá 1984 og 1992. Ewing er viss um að innbrotsþjófarnir hafi verið með það á hreinu hver átti heima þarna. „Stundum er ömurlegt að vera þekktur,“ sagði hinn 57 ára gamli Patrick Ewing. Patrick Ewing fékk þó meistarahringinn sinn til baka þegar þjófarnir reyndu að selja hann á Ebay. Ewing fékk samt aldrei upprunalegu gullpeninga sína til baka sem hann vann á ÓL í Los Angeles 1984 og á ÓL í Barcelona 1992. Jerry Colangelo hjá bandaríska landsliðinu reddaði sínum manni hins vegar tveimur eftirlíkingum af gullverðlaunum tveimur. Patrick Ewing átti flottan NBA-feril þótt að hann hafi aldrei orðið NBA meistari. Hann var ellefu sinnum kosinn í stjörnuleikinn og var kosinn í fyrsta lið ársins 1990 auk þess að vera sex sinnum valinn í annað besta lið ársins (1988, 1989, 1991–1993, 1997). Ewing var með 21,9 stig og 9,8 fráköst að meðaltali í 1183 deildarleikjum sínum í NBA en skoraði mest 28,6 stig í leik tímabilið 1989-90. Ewing skoaði 20,2 stig og tók 10,3 fráköst að meðaltali í 139 leikjum í úrslitakeppninni. NBA Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Það þurfti kórónuveiruna og fréttaleysi af íþróttum til að fá besta miðherjann í sögu New York Knicks til að segja frá óskemmtilegri lífsreynslu sinni. NBA goðsögnin Patrick Ewing lenti í því fyrir nokkrum árum að innbrotsþjófar stálu frá honum þremur dýrmætum verðlaunagripum. Patrick Ewing varð aldrei NBA-meistari þökk sé Michael Jordan og Hakeem Olajuwon en varð aftur á móti bæði háskólameistari og Ólympíumeistari. The former Knicks center revealed that his two Olympic gold medals and NCAA title ring went missing after a break-in at his New York home years ago. https://t.co/ZGd5rayGtc @SBondyNYDN— NY Daily News Sports (@NYDNSports) May 6, 2020 Patrick Ewing sagði frá því í útvarpsviðtali í vikunni að innbrotsþjófar brutust inn á heimili hans í New York fyrir nokkrum árum. Ewing sagði ekki frá því á sínum tíma og vildi heldur ekki segja það í þessu nýja viðtali hvenær þetta var. „Þeir brutust inn á heimili mitt í New York og stálu verðlaunapeningunum mínum,“ sagði Patrick Ewing í viðtalinu „The Dan Patrick Show.“ Ewing er nú þjálfari Georgetown í bandaríska háskólaboltanum en eitt af því sem var stolið var meistarahringur hans með Georgetown háskólanum árið 1984. Þjófarnir komust líka yfir Ólympíugullverðlaun hans frá 1984 og 1992. Ewing er viss um að innbrotsþjófarnir hafi verið með það á hreinu hver átti heima þarna. „Stundum er ömurlegt að vera þekktur,“ sagði hinn 57 ára gamli Patrick Ewing. Patrick Ewing fékk þó meistarahringinn sinn til baka þegar þjófarnir reyndu að selja hann á Ebay. Ewing fékk samt aldrei upprunalegu gullpeninga sína til baka sem hann vann á ÓL í Los Angeles 1984 og á ÓL í Barcelona 1992. Jerry Colangelo hjá bandaríska landsliðinu reddaði sínum manni hins vegar tveimur eftirlíkingum af gullverðlaunum tveimur. Patrick Ewing átti flottan NBA-feril þótt að hann hafi aldrei orðið NBA meistari. Hann var ellefu sinnum kosinn í stjörnuleikinn og var kosinn í fyrsta lið ársins 1990 auk þess að vera sex sinnum valinn í annað besta lið ársins (1988, 1989, 1991–1993, 1997). Ewing var með 21,9 stig og 9,8 fráköst að meðaltali í 1183 deildarleikjum sínum í NBA en skoraði mest 28,6 stig í leik tímabilið 1989-90. Ewing skoaði 20,2 stig og tók 10,3 fráköst að meðaltali í 139 leikjum í úrslitakeppninni.
NBA Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum