Takk fyrir allt Jón Fannar Árnason skrifar 7. maí 2020 07:00 Ég er nýkominn heim eftir útskriftarráðstefnu í tómstunda og félagsmálafræði. Ég var þar ásamt samnemendum mínum að kynna útskriftarverkefnin okkar. Ráðstefnan gekk mjög vel þótt ég segi sjálfur frá. Ekki var einfalt að skipuleggja þessa ráðstefnu vegna samkomubannsins. Upphaflega átti ráðstefnan að fara fram fyrir fullum sal af fólki en það var ekki hægt eins og gefur að skilja. Þá var brugðið á það ráð að hafa ráðstefnuna einungis í gegnum netið og hver og einn myndi kynna sitt verkefni í gegnum tölvu. Hugmynd sem margir voru stressaðir yfir, þar á meðal ég. Á endanum fór ráðstefnan fram í sal en bara 50 manns þar inni. Henni var streymt á netinu svo allir sem höfðu áhuga gátu fylgst með. Í þessu langa ferli að breyta skipulagi ráðstefnunnar fram og til baka þá stóð nemendahópurinn mjög þétt saman undir góðri stjórn Vöndu Sigurgeirsdóttur. Ég sá í þessu ferli mikið af einkennum nemendahópsins. Einkenni sem ég hef séð alla tíð síðan hann kom fyrst saman. Samvinna, jákvæðni og allir að gera sitt besta svo fátt eitt sé nefnt. Allir lögðu sitt að mörkum svo að ráðstefnan yrði eins flott og hægt var. Ég er ótrúlega stoltur af okkur öllum. Það er gaman að útskrifast en það fylgja því gallar eins og öllu öðru. Gallinn er sá að ég er ekki að fara hitta daglega, mínu frábæru samnemendur og kennara, sem ég kynntist fyrir þremur árum síðan. Þessi þrjú ára hafa verið algjört ævintýri og ég hef skemmt mér konunglega. Það er ykkur öllum að þakka. Þið hafið verið frábær. Takk fyrir allt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skóla - og menntamál Mest lesið Síðasti naglinn í líkkistuna? Ragnheiður Stephensen Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson Skoðun Börn í vanda Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir Skoðun Magnús Karl verður rektor fyrir okkur öll Guðjón Reykdal Óskarsson Skoðun Hvers á Öskjuhlíðin að gjalda? Eyþór Máni Steinarsson Skoðun Af töppum Einar Bárðarson Skoðun Hinir mannlegu englar Landspítalans Sveinn Hjörtur Guðfinnsson Skoðun Mannauður er lykilfjárfesting sveitarfélaga Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Stækkum Sjálfstæðisflokkinn Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Trú- og lífsskoðunarfélög í landi sammannlegs stjórnskipulags – er samt hætta á óeiningu? Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Hvers á Öskjuhlíðin að gjalda? Eyþór Máni Steinarsson skrifar Skoðun Karlveldið hefur enn ansi mörg andlit Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Stjórnarskráin Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun „Þetta er atriðið þar sem þið takið til fótanna…” Marta Wieczorek skrifar Skoðun Barátta hafnarverkamanna: Leiðin að viðurkenningu sem samningsaðili Sverrir Fannberg Júlíusson skrifar Skoðun Börn í vanda Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir skrifar Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Hinir mannlegu englar Landspítalans Sveinn Hjörtur Guðfinnsson skrifar Skoðun Magnús Karl verður rektor fyrir okkur öll Guðjón Reykdal Óskarsson skrifar Skoðun Leiðtoga- og stjórnendavandi: Af hverju meðalmennska í stjórnun skaðar skipulagsheildir og hvernig á að bæta úr? Berglind Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um akademískt frelsi Björn Þorsteinsson skrifar Skoðun Samræmd próf jafna stöðuna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun VR og við sem erum miðaldra Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Áslaug Arna - minn formaður Katrín Atladóttir skrifar Skoðun Mannauður er lykilfjárfesting sveitarfélaga Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Vandi Háskóla Íslands og lausnir – II – ákvörðun launa Pétur Henry Petersen skrifar Skoðun Djarfar áherslur – sterkara VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Við höfum tækifæri, sjálfstæðismenn! Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind í læknisfræði: Nýjustu tækniframfarirnar sem gætu bjargað mannslífum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Síðasti naglinn í líkkistuna? Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Af töppum Einar Bárðarson skrifar Skoðun Plasttappamálið og skrækjandi þingmenn Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Áfastur plasttappi lýðræðisins? Ingunn Björnsdóttir skrifar Skoðun Stétt með stétt? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Áfram kennarar! Kristbjörg Þórisdóttir,Bragi Reynir Sæmundsson skrifar Skoðun Landshornalýðurinn á Hálsunum Hákon Gunnarsson skrifar Skoðun Minni kvenna - lofræða gervigreindar til hinnar íslensku konu Steinar Birgisson skrifar Sjá meira
Ég er nýkominn heim eftir útskriftarráðstefnu í tómstunda og félagsmálafræði. Ég var þar ásamt samnemendum mínum að kynna útskriftarverkefnin okkar. Ráðstefnan gekk mjög vel þótt ég segi sjálfur frá. Ekki var einfalt að skipuleggja þessa ráðstefnu vegna samkomubannsins. Upphaflega átti ráðstefnan að fara fram fyrir fullum sal af fólki en það var ekki hægt eins og gefur að skilja. Þá var brugðið á það ráð að hafa ráðstefnuna einungis í gegnum netið og hver og einn myndi kynna sitt verkefni í gegnum tölvu. Hugmynd sem margir voru stressaðir yfir, þar á meðal ég. Á endanum fór ráðstefnan fram í sal en bara 50 manns þar inni. Henni var streymt á netinu svo allir sem höfðu áhuga gátu fylgst með. Í þessu langa ferli að breyta skipulagi ráðstefnunnar fram og til baka þá stóð nemendahópurinn mjög þétt saman undir góðri stjórn Vöndu Sigurgeirsdóttur. Ég sá í þessu ferli mikið af einkennum nemendahópsins. Einkenni sem ég hef séð alla tíð síðan hann kom fyrst saman. Samvinna, jákvæðni og allir að gera sitt besta svo fátt eitt sé nefnt. Allir lögðu sitt að mörkum svo að ráðstefnan yrði eins flott og hægt var. Ég er ótrúlega stoltur af okkur öllum. Það er gaman að útskrifast en það fylgja því gallar eins og öllu öðru. Gallinn er sá að ég er ekki að fara hitta daglega, mínu frábæru samnemendur og kennara, sem ég kynntist fyrir þremur árum síðan. Þessi þrjú ára hafa verið algjört ævintýri og ég hef skemmt mér konunglega. Það er ykkur öllum að þakka. Þið hafið verið frábær. Takk fyrir allt.
Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir Skoðun
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun
Skoðun Trú- og lífsskoðunarfélög í landi sammannlegs stjórnskipulags – er samt hætta á óeiningu? Svanur Sigurbjörnsson skrifar
Skoðun Barátta hafnarverkamanna: Leiðin að viðurkenningu sem samningsaðili Sverrir Fannberg Júlíusson skrifar
Skoðun Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir skrifar
Skoðun Leiðtoga- og stjórnendavandi: Af hverju meðalmennska í stjórnun skaðar skipulagsheildir og hvernig á að bæta úr? Berglind Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í læknisfræði: Nýjustu tækniframfarirnar sem gætu bjargað mannslífum Sigvaldi Einarsson skrifar
Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir Skoðun
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun