Greiðfært á Suðausturlandi en ökumenn beðnir um að fara varlega Sylvía Hall skrifar 22. desember 2019 10:59 Ökumenn eru beðnir um að fara varlega frá Lómagnúpi að Jökulsárlóni. Vegagerðin Opnað var fyrir umferð um veginn frá Lómagnúpi að Jökulsárlóni um níu leytið í dag. Ökumenn eru þó beðnir um að fara varlega þar sem klæðning fauk af veginum á kafla við Lómagnúp. Á Norðurlandi er enn þungfært og þæfingur eða snjóþekja á flestum leiðum. Vegurinn um Ljósavatnsskarð er því enn lokaður er stefnt er að því að taka stöðuna á ný klukkan 12 í dag. Þá er ófært um Hófaskarð og Hálsa á Norðausturlandi. Svipað ástand er á Vestfjörðum en þar er þæfingur, snjóþekja eða hálka og skafrenningur á flestum leiðum og ófært á Klettsháls og norður í Árneshrepp. Skafrenningur og snjókoma á Steingrímsfjarðarheiði. Vegagerðin hefur lokað fjölda vega í dag vegna veðurs. Víðast hvar er vetrarfærð og mjög víða skafrenningur og fer veður versnandi í flestum landshlutum. Flestar leiðir á Suðvesturlandi eru greiðfærar þó eitthvað sé um hálkubletti á fjallvegum. Þá er mjög hvasst undir Hafnarfjalli, á Kjalarnesi og á sunnanverðu Snæfellsnesi. Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun sem er í gildi allt frá Vestfjörðum og austur eftir öllu landinu til Suðvesturlands. Norðaustan hvassviðri eða stormur fer yfir landið í dag og má búast við lélegu skyggni og erfiðum akstursskilyrðum á vegum. Þó er búist við því að það taki að lægja smám saman með kvöldinu og í nótt. Hægt er að fylgjast með nýjustu upplýsingum um færð á vegum frá Vegagerðinni hér að neðan. Tweets by Vegagerdin Veður Tengdar fréttir Varað við slæmu veðri og vetrarfærð víða um landið Nokkrar leiðir á landinu norðanverðu eru lokaður vegna veðurs, færðar og snjóflóðahættu. 22. desember 2019 07:26 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Opnað var fyrir umferð um veginn frá Lómagnúpi að Jökulsárlóni um níu leytið í dag. Ökumenn eru þó beðnir um að fara varlega þar sem klæðning fauk af veginum á kafla við Lómagnúp. Á Norðurlandi er enn þungfært og þæfingur eða snjóþekja á flestum leiðum. Vegurinn um Ljósavatnsskarð er því enn lokaður er stefnt er að því að taka stöðuna á ný klukkan 12 í dag. Þá er ófært um Hófaskarð og Hálsa á Norðausturlandi. Svipað ástand er á Vestfjörðum en þar er þæfingur, snjóþekja eða hálka og skafrenningur á flestum leiðum og ófært á Klettsháls og norður í Árneshrepp. Skafrenningur og snjókoma á Steingrímsfjarðarheiði. Vegagerðin hefur lokað fjölda vega í dag vegna veðurs. Víðast hvar er vetrarfærð og mjög víða skafrenningur og fer veður versnandi í flestum landshlutum. Flestar leiðir á Suðvesturlandi eru greiðfærar þó eitthvað sé um hálkubletti á fjallvegum. Þá er mjög hvasst undir Hafnarfjalli, á Kjalarnesi og á sunnanverðu Snæfellsnesi. Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun sem er í gildi allt frá Vestfjörðum og austur eftir öllu landinu til Suðvesturlands. Norðaustan hvassviðri eða stormur fer yfir landið í dag og má búast við lélegu skyggni og erfiðum akstursskilyrðum á vegum. Þó er búist við því að það taki að lægja smám saman með kvöldinu og í nótt. Hægt er að fylgjast með nýjustu upplýsingum um færð á vegum frá Vegagerðinni hér að neðan. Tweets by Vegagerdin
Veður Tengdar fréttir Varað við slæmu veðri og vetrarfærð víða um landið Nokkrar leiðir á landinu norðanverðu eru lokaður vegna veðurs, færðar og snjóflóðahættu. 22. desember 2019 07:26 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Varað við slæmu veðri og vetrarfærð víða um landið Nokkrar leiðir á landinu norðanverðu eru lokaður vegna veðurs, færðar og snjóflóðahættu. 22. desember 2019 07:26