Fleiri á bráðamóttökunni yfir jólin en síðustu ár Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 27. desember 2019 20:45 Færri komu hins vegar vegna meltingarvandamála yfir hátíðina en oft áður. Vísir/Vilhelm Ríflega tvisvar sinnum fleiri langlegu sjúklingar lágu á bráðamóttöku Landspítalans yfir jólahátíðina en síðustu ár vegna flæðisvanda. Færri komu hins vegar vegna meltingarvandamála yfir hátíðina en oft áður.Landspítalinn hefur glímt við flæðisvanda eða að sjúklingar fá ekki pláss á viðeigandi legudeildum. Til að mynda voru mun fleiri sjúklingar inniliggjandi á bráðamóttöku spítalans en síðustu ár. Jón Magnús Kristjánsson er yfirlæknir á bráðamóttökunni. „Venjulega sjáum við að þeim sjúklingum fækkar töluvert yfir hátíðirnar en höfum ekki séð það nú um jólin það eru enn þá 20-25 sjúklingar inniliggjandi hjá okkur á bráðamóttökunni,“ segir Jón.Hann segir að venjulega hafi inniliggjandi sjúklingar verið um og undir tíu yfir hátíðarhöldin. „Það hefur þau áhrif að við höfum þurft að sinna sjúklingum á göngum deildarinnar. Deildin er bara með 34 rúm þannig að ef 20-25 í notkun þá fá eftir til að sinna nýjum sjúklingum sem koma til okkar,“ segir Jón.Jón bindur vonir við að þetta breytist á næstu mánuðum og segir að nú sé mikil vinna í gangi til að lagfæra þetta ástand. Að öðru leiti hafi verið frekar rólegt yfir hátíðina á bráðamóttöku Landspítalans.„Það hafa einstaka komið til okkar þar sem þeir hafa ekki farið varlega í mat eða drykk en þau áhrif eru miklu minni en áður þar sem maturinn er minna saltur og minna meðhöndlaður en áður. Fólk er líklega mun meðvitaðra um þessi áhrif en áður,“ segir Jón.Þá segir hann að inflúensan sé byrjuð að kræla á sér. „Það er mikið af flensulíkum einkennum að ganga, við finnum fyrir því hjá þeim sem leita til okkar og einnig hjá starfsfólki,“ sagði Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir á bráðamóttökunni. Heilbrigðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Ríflega tvisvar sinnum fleiri langlegu sjúklingar lágu á bráðamóttöku Landspítalans yfir jólahátíðina en síðustu ár vegna flæðisvanda. Færri komu hins vegar vegna meltingarvandamála yfir hátíðina en oft áður.Landspítalinn hefur glímt við flæðisvanda eða að sjúklingar fá ekki pláss á viðeigandi legudeildum. Til að mynda voru mun fleiri sjúklingar inniliggjandi á bráðamóttöku spítalans en síðustu ár. Jón Magnús Kristjánsson er yfirlæknir á bráðamóttökunni. „Venjulega sjáum við að þeim sjúklingum fækkar töluvert yfir hátíðirnar en höfum ekki séð það nú um jólin það eru enn þá 20-25 sjúklingar inniliggjandi hjá okkur á bráðamóttökunni,“ segir Jón.Hann segir að venjulega hafi inniliggjandi sjúklingar verið um og undir tíu yfir hátíðarhöldin. „Það hefur þau áhrif að við höfum þurft að sinna sjúklingum á göngum deildarinnar. Deildin er bara með 34 rúm þannig að ef 20-25 í notkun þá fá eftir til að sinna nýjum sjúklingum sem koma til okkar,“ segir Jón.Jón bindur vonir við að þetta breytist á næstu mánuðum og segir að nú sé mikil vinna í gangi til að lagfæra þetta ástand. Að öðru leiti hafi verið frekar rólegt yfir hátíðina á bráðamóttöku Landspítalans.„Það hafa einstaka komið til okkar þar sem þeir hafa ekki farið varlega í mat eða drykk en þau áhrif eru miklu minni en áður þar sem maturinn er minna saltur og minna meðhöndlaður en áður. Fólk er líklega mun meðvitaðra um þessi áhrif en áður,“ segir Jón.Þá segir hann að inflúensan sé byrjuð að kræla á sér. „Það er mikið af flensulíkum einkennum að ganga, við finnum fyrir því hjá þeim sem leita til okkar og einnig hjá starfsfólki,“ sagði Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir á bráðamóttökunni.
Heilbrigðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira