Seinni bylgjan: Vilja fá Björgvin Pál aftur í landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2019 13:30 Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni í gær voru Ágúst Jóhannsson og Logi Geirsson beðnir um að velja 16 manna landsliðshóp fyrir EM 2020. Þeir voru ekki sammála um nokkrar stöður í liðinu en athygli vakti að þeir myndu báðir velja Björgvin Pál Gústavsson í EM-hópinn. Björgvin hefur ekki leikið síðustu fimm leiki íslenska landsliðsins eftir að hafa verið aðalmarkvörður þess í rúman áratug. Björgvin hefur leikið vel með Skjern í Danmörku í vetur og Ágúst og Logi vilja báðir fá hann aftur í landsliðið. „Ég myndi hafa Björgvin sem markvörð númer eitt. Mér finnst hann hafa staðið sig frábærlega í dönsku deildinni. Hann hefur komið sterkur til baka eftir að hafa átt undir högg að sækja,“ sagði Ágúst. Hann valdi Viktor Gísla Hallgrímsson í sinn hóp á meðan Logi valdi Ágúst Elí Björgvinsson. „Munurinn á Ágústi og Viktori Gísla er að Ágúst varð meistari í Svíþjóð í fyrra og var stórkostlegur í úrslitakeppnina. Hann hefur sýnt að hann getur komið inn á stórmótum og lokað,“ sagði Logi. Lokaskotið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2020 í handbolta Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Ég held að hvorugt liðið hafi skilið upp né niður í þessu“ KA-menn fóru tómhentir frá Ásvöllum um helgina eftir sex marka tap. Dómarar leiksins fengu mikla athygli frá þjálfurum beggja liða eftir leik en sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki á sama máli og ósáttir þjálfarar. 10. desember 2019 11:00 Seinni bylgjan: „Sem þjálfari hefði ég orðið trylltur og beðið hann upp að labba í sturtu“ FH-ingar voru sjálfum sér verstir á lokakaflanum í gær þegar þeir töpuðu á móti Val en strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir það sem FH-ingarnir gerðu rangt í tapi sínu í stórleik umferðarinnar í Olís deild karla í handbolta. 10. desember 2019 10:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Sjá meira
Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni í gær voru Ágúst Jóhannsson og Logi Geirsson beðnir um að velja 16 manna landsliðshóp fyrir EM 2020. Þeir voru ekki sammála um nokkrar stöður í liðinu en athygli vakti að þeir myndu báðir velja Björgvin Pál Gústavsson í EM-hópinn. Björgvin hefur ekki leikið síðustu fimm leiki íslenska landsliðsins eftir að hafa verið aðalmarkvörður þess í rúman áratug. Björgvin hefur leikið vel með Skjern í Danmörku í vetur og Ágúst og Logi vilja báðir fá hann aftur í landsliðið. „Ég myndi hafa Björgvin sem markvörð númer eitt. Mér finnst hann hafa staðið sig frábærlega í dönsku deildinni. Hann hefur komið sterkur til baka eftir að hafa átt undir högg að sækja,“ sagði Ágúst. Hann valdi Viktor Gísla Hallgrímsson í sinn hóp á meðan Logi valdi Ágúst Elí Björgvinsson. „Munurinn á Ágústi og Viktori Gísla er að Ágúst varð meistari í Svíþjóð í fyrra og var stórkostlegur í úrslitakeppnina. Hann hefur sýnt að hann getur komið inn á stórmótum og lokað,“ sagði Logi. Lokaskotið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2020 í handbolta Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Ég held að hvorugt liðið hafi skilið upp né niður í þessu“ KA-menn fóru tómhentir frá Ásvöllum um helgina eftir sex marka tap. Dómarar leiksins fengu mikla athygli frá þjálfurum beggja liða eftir leik en sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki á sama máli og ósáttir þjálfarar. 10. desember 2019 11:00 Seinni bylgjan: „Sem þjálfari hefði ég orðið trylltur og beðið hann upp að labba í sturtu“ FH-ingar voru sjálfum sér verstir á lokakaflanum í gær þegar þeir töpuðu á móti Val en strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir það sem FH-ingarnir gerðu rangt í tapi sínu í stórleik umferðarinnar í Olís deild karla í handbolta. 10. desember 2019 10:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Sjá meira
Seinni bylgjan: „Ég held að hvorugt liðið hafi skilið upp né niður í þessu“ KA-menn fóru tómhentir frá Ásvöllum um helgina eftir sex marka tap. Dómarar leiksins fengu mikla athygli frá þjálfurum beggja liða eftir leik en sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki á sama máli og ósáttir þjálfarar. 10. desember 2019 11:00
Seinni bylgjan: „Sem þjálfari hefði ég orðið trylltur og beðið hann upp að labba í sturtu“ FH-ingar voru sjálfum sér verstir á lokakaflanum í gær þegar þeir töpuðu á móti Val en strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir það sem FH-ingarnir gerðu rangt í tapi sínu í stórleik umferðarinnar í Olís deild karla í handbolta. 10. desember 2019 10:00