Solskjær talaði um Greenwood og Rooney eftir stórsigurinn Anton Ingi Leifsson skrifar 13. desember 2019 11:00 Greenwood fagnar í gær. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, gat ekki annað en hrósað hinum unga Mason Greenwood í hástert eftir 4-0 sigur liðsins á AZ Alkmaar í Evrópudeildinni í gær. Staðan var markalaus í hálfleik en í síðari hálfleik settu heimamenn í fluggírinn. Greenwood gerði tvö mörk og elstu menn vallarins, þeir Ashley Young og Juan Mata, bættu við sitt hvoru markinu. Hinn átján ára gamli Greenwood fékk mikið hrós á blaðamannafundinum eftir leikinn. „Ég hef örugglega sagt þetta allt áður svo þetta er ekkert nýtt það sme hann er að gera. Og svo á morgun fer hann örugglega á æfingu og skorar fleiri. Hann hefur alltaf skorað. Það er náttúrulegt fyrir hann,“ sagði Norðmaðurinn. „Því nær sem hann kemst markinu því hættilegri verður hann. Hægri fótur, vinstri fótur. Örugglega martröð fyrir varnarmenn. Hann þarf að bæta skallatæknina og þá getur hann verið frábær framherji.“ "Mason's a different class as a finisher" Solskjaer lauds Greenwood after teenager scores twice as #ManchesterUnited crush Alkmaar in #EuropaLeague More: https://t.co/LePwAg3yktpic.twitter.com/ESqucm184D— The National Sport (@NatSportUAE) December 13, 2019 Aðspurður um hvort Greenwood sé sá besti á sínum aldrei svaraði Norðmaðurinn: „Ég hef séc nokkra góða unga leikmenn. Ég spilaði með Wayne Rooney en ef þetta snýst bara um að klára færin þá er Mason einn sá besti sem ég hef séð.“ „Það var aldrei spurning um að senda hann á lán. Það var ákvörðun sem var tekinn á undirbúningstímabilinu eða seint á síðustu leiktíð,“ sagði Norðmaðurinn sem hefur greinilega mikla trú á Englendingnum. Youngest @ManUtd players to score 2+ goals in a European game Mason Greenwood, 18 years & 72 days Marcus Rashford, 18 years & 117 days Wayne Rooney, 18 years & 340 days George Best, 19 years & 137 days Ryan Giggs, 20 years & 289 days pic.twitter.com/eipEfQ0LEr— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 12, 2019 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, gat ekki annað en hrósað hinum unga Mason Greenwood í hástert eftir 4-0 sigur liðsins á AZ Alkmaar í Evrópudeildinni í gær. Staðan var markalaus í hálfleik en í síðari hálfleik settu heimamenn í fluggírinn. Greenwood gerði tvö mörk og elstu menn vallarins, þeir Ashley Young og Juan Mata, bættu við sitt hvoru markinu. Hinn átján ára gamli Greenwood fékk mikið hrós á blaðamannafundinum eftir leikinn. „Ég hef örugglega sagt þetta allt áður svo þetta er ekkert nýtt það sme hann er að gera. Og svo á morgun fer hann örugglega á æfingu og skorar fleiri. Hann hefur alltaf skorað. Það er náttúrulegt fyrir hann,“ sagði Norðmaðurinn. „Því nær sem hann kemst markinu því hættilegri verður hann. Hægri fótur, vinstri fótur. Örugglega martröð fyrir varnarmenn. Hann þarf að bæta skallatæknina og þá getur hann verið frábær framherji.“ "Mason's a different class as a finisher" Solskjaer lauds Greenwood after teenager scores twice as #ManchesterUnited crush Alkmaar in #EuropaLeague More: https://t.co/LePwAg3yktpic.twitter.com/ESqucm184D— The National Sport (@NatSportUAE) December 13, 2019 Aðspurður um hvort Greenwood sé sá besti á sínum aldrei svaraði Norðmaðurinn: „Ég hef séc nokkra góða unga leikmenn. Ég spilaði með Wayne Rooney en ef þetta snýst bara um að klára færin þá er Mason einn sá besti sem ég hef séð.“ „Það var aldrei spurning um að senda hann á lán. Það var ákvörðun sem var tekinn á undirbúningstímabilinu eða seint á síðustu leiktíð,“ sagði Norðmaðurinn sem hefur greinilega mikla trú á Englendingnum. Youngest @ManUtd players to score 2+ goals in a European game Mason Greenwood, 18 years & 72 days Marcus Rashford, 18 years & 117 days Wayne Rooney, 18 years & 340 days George Best, 19 years & 137 days Ryan Giggs, 20 years & 289 days pic.twitter.com/eipEfQ0LEr— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 12, 2019
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður Sjá meira